Einnig er í blaðinu birt niðurstaða könnunar um Dalsbraut á Akureyri, þ.e. er hvort leggja eigi Dalsbraut frá Þingvallastræti og suður að Miðhúsabraut. Þá er jafnframt í blaðinu birt niðurstaða könnunar Capacent Gallup um hvort ráða eigi pólitískan eða ópólitískan bæjarstjóra á Akureyri á næsta kjörtímabili. Allt um þetta og margt fleira í Vikudegi í dag.