Styrkjum úr Landsmótssjóði UMSE útlhutað

Þann 31. maí síðastliðinn var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr Landssmótssjóði UMSE 2009. Sjóðurinn var stofnaður fyrir hluta af þeim hagnaði sem UMSE fékk eftir 100 Landsmót UMFÍ sem haldið var á Akureyri sumarið 2009. Sjóðnum er ætlað að efla og styrkja innra starf aðildarfélaga UMSE. Að þessu sinni hlutu UMF. Samherjar, UMF. Æskan og knattspyrnudeild UMF. Svarfdæla styrk úr sjóðnum.

Nýjast