Ekkert trippakjöt í bollum Norðlenska!

"Innihaldslýsingar á kjötbollum, sviknum héra, bjúgum og kjúklinganöggum sem finna má í greininni eru ekki innihaldslýsingar á kjötvörum Norðlenska. Norðlenska framleiðir sem dæmi 4 tegundir af kjötbollum, engin þeirra vara hefur að geyma trippakjöt hvað þá að það sé reykt. Kjötinnihaldið samanstendur af óunnu kjöti." Þetta segir m.a.a í grein sem forsvarsmenn Norðlenska hafa ritað  hér á vef Vikudags vegna mikillar umræðu um unnar kjötvörur í skólum landsins að undanförnu. Segja þeir að umræðan geti ekki átt við um vörur frá Norðlenska. Sjá greinina í heild hér

Nýjast