Fréttir

Sigur hjá íslenska liðinu í fyrsta leik á EM í krullu

Íslendingar unnu fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í krullu fyrr í dag. Liðið lék gegn Slóvökum og byrjaði mjög vel, komst í 5-0 eftir fjórar umferðir en...
Lesa meira

FH vann níu marka sigur gegn KA/Þór í dag

FH vann verðskuldaðan níu marka sigur á KA/Þór, 39:30, er liðin mættust í KA-heimilinu í N1- deild kvenna í handbolta dag. Gestirnir frá Hafnarfirði byrjuðu...
Lesa meira

Arnaldur sóknarprestur í Glerárkirkju á förum til Noregs

„Ég er bara að pakka niður og við förum fljótlega eftir áramót," segir Arnaldur Bárðarson sóknarprestur í Glerárkirkju en hann ásamt fjölskyldu, eiginko...
Lesa meira

KA/Þór og FH mætast í KA- heimilinu í dag

KA/Þór og FH mætast í KA-heimilinu í dag í N1- deild kvenna í handbolta. Fyrir leikinn munar þremur stigum á liðunum, FH hefur sex stig í 6. sæti deildarinnar eftir sj&ou...
Lesa meira

Hreinsum rusl í kringum okkar veitingastaði

Sveinn Rafnsson veitingamaður á Kaffi Akureyri og Vélsmiðjunni, segir að starfsfólk staðanna hafi til langs tíma lagt sig fram um að hreinsa til í kringum þá báða, efti...
Lesa meira

Fimm frá KA í forvalshópi fyrir Norðurlandamótið í blaki

Um helgina fara fram æfingar hjá forvalshópi U17 ára landsliði karla og kvenna í blaki fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður dagana 20.-22. desember næstkomandi í Ik...
Lesa meira

Gert ráð fyrir 39 milljóna króna rekstrarafgangi í Eyjafjarðarsveit

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2010 var í vikunni en á fundinum var einnig til endurskoðunar fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi á...
Lesa meira

Margrét Þóra og Björn lesa úr bókum sínum

Margrét Þóra Þórsdóttir og Björn Þorláksson mæta á Amtsbókasafnið á morgun laugardag kl. 14.00 og lesa upp úr bókum sínum, Harmleikur &ia...
Lesa meira

Jörðin Háls I í Fnjóskadal auglýst til leigu

Biskupsstofa hefur auglýst jörðina Háls I í Fnjóskadal til leigu ef viðunandi tilboð fæst. Háls I er í um 30 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri og liggur að...
Lesa meira

Hermann Jón vill leiða lista Samfylkingarinnar áfram

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar stefnir að því að leiða lista flokksins áfram í bæjarstjórnark...
Lesa meira

Jólaannir í Laufási

Jólastemning mun ríkja í Gamla bænum í Laufási sunnudaginn 6. desember frá kl. 13:30 -16.30. Þá verður hægt að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og h...
Lesa meira

Notaleg kvöldstund með ljúfum veitingum á Friðriki V

Konur með penna, er yfirskrift á dagskrá í tali og tónum, sem flutt verður á veitingastaðnum Friðriki V á morgun laugardag kl. 20.00, þar sem í boði verður notarleg kv&...
Lesa meira

Bókin Íslensk knattspyrna komin út í 29. sinn

Íslensk knattspyrna 2009, eftir Víði Sigurðsson íþróttafréttamann, er 29. bókin í samnefndum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981. Mjög &ia...
Lesa meira

Bautamótið haldið í Skautahöllinni um helgina

Bautamótið í íshokkí fer fram í Skautahöll Akureyrar um helgina, 5-. 6. desember, en mótið er fyrsti hluti af þremur á Íslandsmótinu í 4. flokki. Á m&o...
Lesa meira

Fimmta bindi Sögu Akureyrar er komið út

Fimmta bindi Sögu Akureyrar, eftir Jón Hjaltason, er komið út og voru fyrstu eintök bókarinnar afhent í Ásprent í morgun, þar sem bókin var prentuð. Höfundurinn hefur ve...
Lesa meira

Fjögurra marka sigur Akureyrar gegn toppliði Vals í kvöld

Akureyri Handboltafélag gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur á toppliði Vals, 29:25, er liðin mættust í kvöld í Höllinni á Akureyri &iacu...
Lesa meira

Gæði og afhendingaröryggi eru krafa markaðarins

"Gæði og afhendingaröryggi eru krafa markaðarins," sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í erindi sem hann flutti á morgunverðarfundi Matís, AVS og Samtaka fiskvinn...
Lesa meira

Íbúar kvarta yfir framgöngu byggingaverktaka við Undirhlíð

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá íbúum í Miðholti 2, 4 og 6, Stafholti 1 og Stórholti 11, 14 og 16 þar sem þeir vilja koma á...
Lesa meira

Björgunarsveitirnar tvær í Dalvíkurbyggð sameinast

Samningur um sameiningu tveggja björgunarsveita í Dalvikurbyggð var undirritaður í vikunni. Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveit Árskógsstrandar sameinuðu krafta sína svo &u...
Lesa meira

Vel heppnaðir styrktartónleikar Kvennakórs Akureyrar

Kvennakór Akureyrar stóð fyrir sínum árlegu tónleikum til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar þann 29. nóvember sl. Þetta var í 7. sinn sem kórinn hélt þ...
Lesa meira

Stórleikur í Höllinni í kvöld

Það verður sannkallaður stórleikur í Íþróttahöll Akureyrar í kvöld þegar Akureyri Handboltafélag og Valur eigast við í N1- deild karla í handbolta....
Lesa meira

Ófært er á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur vegna snjóflóða

Ófært er á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur vegna snjóflóða, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni nú í morgunsárið. Á Norðurlandi er...
Lesa meira

Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla lokaðist vegna snjóflóða

Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla lokaðist fyrr í dag vegna snjóflóða. Bílum var ekið inn í snjóflóðið báðum megin frá, en engan sakaði og b&ua...
Lesa meira

Þrjú gull til KA á alþjóðlegu júdómóti

Um sl. helgi fór fram alþjóðlegt júdómót fyrir 20 ára og yngri í Danmörku þar sem lið KA átti þrjá keppendur sem sópuðu til sín verð...
Lesa meira

Búinn að hlakka til í heilt ár, að kvíða fyrir jólabaðinu

Mikið líf og fjör verður í Mývatnssveit um helgina og þannig verður það allar helgar fram að jólum. Á laugardaginn verða handverkskonur úr Dyngjunni með á...
Lesa meira

Samfylkingin á Akureyri samþykkti opið prófkjör

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri ákvað í kvöld að haldið verði opið rafrænt prófkjör þann 30. janúar 2010 um efstu fimm sætin á lista fl...
Lesa meira

Stefán Hrafnsson tryggði SA sigur gegn SR í kvöld

Skautafélag Akureyrar hafði betur gegn Skautafélagi Reykjavíkur, 5:4, er liðin mættust í kvöld í Skautahöllinni í Laugardal á Íslandsmótinu í &iacut...
Lesa meira