Evrópumeistaramót EPC 2010 í kraftlyftingum í fullum gangi á Akureyri

Evrópumeistaramót EPC 2010 í kraftlyftingum stendur nú yfir á Akureyri og er keppnin haldin í íþróttahúsi Glerárskóla. Um gríðarlega stórt mót er að ræða þar sem fjölmargir keppendur allstaðar af úr heiminum taka þátt.

Um 30-40 Íslendingar eru á meðal þátttakenda og þar af 10 Akureyringar. Síðasti keppnisdagurinn verður i dag, laugardag, og hefst keppni kl. 11:00 til 15:00.

Nýjast