28. júní, 2010 - 15:09
Fréttir
Bergur Elías Ágútsson hefur verið endurráðinn sem sveitarstjóri Norðurþings. Byggðarráð samþykkti ráðninguna
á síðasta fundi sínum. Bergur Elías hefur verið sveitarstjóri Norðurþings síðan sveitarfélagið var stofnað 2006 með
sameiningu fjögurra minni sveitarfélaga.