Leik KR og Þórs/KA víxlað

Leikur KR og Þórs/KA í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu sem átti að fara fram á KR- velli næstkomandi miðvikudag, þann 30. júní, hefur verið færður til og mun fara fram á Þórsvelli kl. 19:00 þann sama dag.  

Nýjast