David Disztl í eins leiks bann

David Disztl, leikmaður 1. deildarliðs KA, hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Disztl mun þó ekki missa af nágrannaslagnum gegn Þór á fimmtudaginn kemur, þar sem bannið tekur gildi á hádegi á föstudag. Þess í stað missir Disztl af útileik KA gegn Víkingi R. næstkomandi sunnudag.

Nýjast