Yfir 30 umsóknir um stöðu sveitarstjóra í Svalbarðsstrandarhreppi

Alls bárust 38 umsóknir um stöðu sveitarstjóra í Svalbarðsstrandarhreppi en frestur til að sækja um stöðuna rann út nú nýverið. Nokkrir drógu umsókn sína til baka m.a. vegna nafnbirtingar og af öðrum ástæðum að sögn Guðmundar Bjarnasonar oddvita Svalbarðsstrandarhrepps.  Hann segir að ráðið verði í stöðuna fljótlega, en Árni Bjarnason sem verið hefur sveitarstjóri undanfarin ár hætti störfum um síðastliðin mánaðamót.  

Umsækjendur eru þessir:

Bjarki Sigursveinsson, lögfræðingur

Björn Guðmundur Björnsson, fulltrúi

Björn S. Lárusson, ráðgjafi

Brynjar S Sigurðarson, markaðsfræðingur

Eygló Kristjánsdóttir, skrifstofustjóri

Guðmundur Jóhannsson, fyrrverandi sveitarstjóri

Guðmundur Þór Birgisson, tæknifræðingur

Guðni Örn Hauksson, sparisjóðsstjóri

Guðrún Svana Pétursdóttir, sölufulltrúi

Gunnar Sturla Gíslason, lagerstjóri

Hallgrímur Þ Gunnþórsson, ráðgjafi

Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur

Hjördís Finnbogadóttir, sérfræðingur

Hrafnkell Guðnason, viðskiptafræðingur

Húni Heiðar Hallsson, lögfræðingur

Ingi Steinar Ellertsson, viðskiptafræðingur, með M.Sc gráðu í fjármálum og stefnumótun fyrirtækja.

Ingibjörg Jóhannsdóttir, háskólanemi

Jóhann Tryggvi Arnarson, viðskiptafræðingur

Jón Hrói Finnsson, fyrrv. þróunarstjóri

Kristin S Gunnarsdóttir, sjálfstætt starfandi

Kristján Einir Traustason, lögfræðingur

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri

Magnús Már Þorvaldsson, fulltrúi

Nína Björg Sæmundsdóttir, viðskiptafræðingur

Páll Kristjánsson, markaðsstjóri

Ragnar Jörundsson, fyrrv. bæjarstjóri

Sigurjón Unnar Sveinsson, lögfræðingur

Sólveig Eiríksdóttir, viðskiptalögfræðingur MPA

Sævar Pétursson, viðskiptafræðingur

Valtýr Sigurbjarnarson, sérfræðingur

Þórhallur Vilhjálmsson, markaðsfræðingur

Nýjast