Fréttir

Fjölmargir keppendur frá Akureyri á alþjóðlegu móti í Reykjavík

Alþjóðlega íþróttakeppnin, Reykjavík International Games,  verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun þann 16. janúar. Það er Íþrót...
Lesa meira

Tillaga um byggingu dreifistöðvar grenndarkynnt á ný

Norðurorka hefur sótt um 4m x 7m stóra lóð fyrir dreifistöð sunnan Undirhlíðar á Akureyri. Erindið var grenndarkynnt í desember sl. og bárust tvær athugasemdir. Skipul...
Lesa meira

Kæru á hendur Vífilfelli fyrir brot á áfengislögum vísað frá

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar í vikunni var lagt fram bréf frá embætti lögreglustjórans á Akureyri frá því í desember sl., ...
Lesa meira

Umfang íslenskrar ferða- þjónustu óx á síðasta ári

Íslensk ferðaþjónusta má vel við una eftir árið 2009. Þrátt fyrir hnattræna kreppu og versnandi afkomu ferðaþjónustunnar í Evrópu, óx umfang &ia...
Lesa meira

Heildarkostnaður við grunnskóla Akureyrar 2,7 milljarðar króna

Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2010 verður heildarkostnaður við grunnskóla bæjarins rúmir 2,7 milljarðar króna og hækkar um rúmar...
Lesa meira

Þór sigraði Hött með þriggja stiga mun

Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á Hetti í gærkvöld í baráttunni í neðri hluta 1. deildar karla í körfubolta, er liðin mættust &aac...
Lesa meira

Fíkniefni og þýfi á Akureyri og í Reykjavík

Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af tveimur karlmönnum á tvítugs- og þrítugsaldri í gær. Um er að ræða "góðkunningja" lögreglunnar og fann lögr...
Lesa meira

Fjalla um handboltalandsliðið innan sem utan vallar á EM

„Við verðum með viðtöl og umfjöllun eftir leiki og einnig verðum við með videoklippur sem við munum setja inn á síðuna og þannig getur fólk fylgst með stráku...
Lesa meira

Mikilvægur leikur Þórs gegn Hetti í kvöld

Þór leikur afar mikilvægan leik í kvöld í 1. karla í körfubolta, er liðið sækir Hött heim á Egilsstaði. Aðeins tvö stig skilja liðin að, Höt...
Lesa meira

Anna opnar sýninguna MIKADO í Gallerí Ráðhús

Listakonan Anna Gunnarsdóttir opnar sýningu í Gallerí Ráðhús, sem er staðsett í bæjarstjórnarsal ráðhússins, á morgun föstudaginn 15. janúar...
Lesa meira

Stjórn Samtaka um betri byggð gerir athugasemd við bókun bæjarstjórnar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá stjórn Samtaka um betri byggð, þar sem gerðar eru athugasemdir við bókun bæjarstjórnar Akureyrar...
Lesa meira

Andrea gefur kost á sér í 1. sæti hjá VG á Akureyri

Andrea Hjálmsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri í vor. Hún hefur veri&et...
Lesa meira

Gönguferð með Jóni Hjaltasyni um söguslóðir á Akureyri

Jón Hjaltason er leiðsögumaður í gönguferð um söguslóðir á Akureyri laugardaginn 16. janúar nk. kl. 13.00. Lagt verður upp frá Sigurhæðum þar verður h...
Lesa meira

Bryndís Rún Hansen Íþróttamaður Akureyrar 2009

Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni er Íþróttamaður Akureyrar 2009, en kjörinu var lýst í hófi í Ketilshúsinu fyrr í kvöld. Alls voru 15 &i...
Lesa meira

Mikill áhugi er á ull og ullarvinnslu

Á annað hundrað manns sóttu fyrirlestur Kristins Arnþórssonar, ullarfræðings, í Amtsbókasafninu á Akureyri sl. laugardag, en hann fjallaði um ull og ullarvinnslu. Á sama ...
Lesa meira

Bryndís Rún Hansen sundkona ársins hjá Óðni

Bryndís Rún Hansen var útnefnd sunkona ársins 2009 á uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins, sem haldið var í Brekkuskóla í gærkvöld. Brynd&iacut...
Lesa meira

Fimm sækja um að halda Unglingalandsmót UMFÍ í sumar

Fimm aðilar sækja um að halda 13. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í sumar en umsóknarfrestur þess efnis rann út 10. janúar sl. Þeir sem sækja um eru Ungm...
Lesa meira

Ragnar Snær skoðar aðstæður í Þýskalandi

Ragnar Snær Njálsson handboltakappi frá Akureyri hélt í dag til Þýskalands þar sem hann skoðar aðstæður hjá 3. deildarliðinu HSC Bad Neustadt næstu d...
Lesa meira

Um 67 milljónir króna í fjárhagsaðstoð í fyrra

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í gær var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð á síðasta ári. Heildarúrgjöld Akureyrarbæjar til fj&aacu...
Lesa meira

Flokksráðsfundur Vinstri grænna haldinn á Akureyri um helgina

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs verður  haldinn á Akureyri um næstu helgi en flokksráðið er æðsta vald flokksins milli landsfunda. Að þessu sinn...
Lesa meira

Valkostir vegna staðsetningu nýs hjúkrunarheimilis kynntir

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í gær, kynnti Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri, valkosti varðandi staðsetningu nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri....
Lesa meira

Garpar og Mammútar leika til úrslita á Janúarmótinu í krullu

Garpar og Mammútar leika til úrslita á Janúarmótinu í krullu en riðlakeppni mótsins lauk í gærkvöld með fjórum leikjum í Skautahöll Akureyrar. ...
Lesa meira

Guðmundur gefur kost á sér í 3.-6. sæti hjá VG á Akureyri

Guðmundur Helgi Helgason hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-6. sæti í forvali Vinstri-grænna á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor. Guðmu...
Lesa meira

Þrettán gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Framboðsfrestur vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, rann út í kvöld og bárust 13 tilkynningar um framboð....
Lesa meira

Töluvert um nýskráningar atvinnulausra um áramót

Mikið hefur verið að gera hjá Vinnumálastofnun Norðurlands eystra á Akureyri í byrjun árs, m.a. var töluvert um nýskráningar nú um áramót að sögn S...
Lesa meira

Öruggur sigur Akureyrar gegn Val/Þrótti

Strákarnir í 2. flokki Akureyrar Handboltafélags unnu tíu marka sigur á Val/Þrótti, 36:26, er liðin mættust í Íþróttahöll Akureyrar á Ísla...
Lesa meira

Samið verði við Sýrusson um hönnun og framleiðslu á húsgögnum í Hof

Á síðasta fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar, voru kynntar niðurstöður dómnefndar sem skipuð var til að meta tillögur sem bárust í hönnun og framleiðslu &a...
Lesa meira