Samstarfshópur um frið stendur fyrir kertafleytingu til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Japan í ágúst 1945. Athöfnin verður haldin við Minjasafnstjörnina á Akureyri fimmtudaginn 12. ágúst kl. 22.00. Ávarp flytur Björn Þorláksson, bæjarlistamaður Akureyrar.