Sveinbjörn leikur með Akureyri í vetur

Akureyri Handboltafélag og HK hafa komist að samkomulagi um að markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson muni leika með norðanmönnum í vetur í N1- deildinni. Um eins árs lánssamning er að ræða. Ekki er enn búið að skrifa undir samningin en að sögn forsvarsmanns Akureyrar er málið í höfn og verður skrifað undir á næstu dögum.

Nýjast