Íslandsmót kæna haldið á Akureyri um helgina

Íslandsmót kæna verður haldið á Akureyri um helgina, dagana 13. og 14. ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Optimist A, Optimist B, Topper Topaz, Laser Standard og Laser Radial.

Keppnisgjald er 2000,-kr. á mann. 500,-kr. aukagjald bætist við skráningu báts sem ekki hefur tilkynnt þátttöku tímanlega, það er að segja fyrir skipstjórnarfund 13. ágúst. Tilkynning um þátttöku fari fram á netfanginu siglingaklubburinn@gmail.com

 

Nýjast