Tuttugu og sex þinglýstir kaupsamningar á Akureyri í júlí

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í júlí 2010 voru alls 26. Þar af voru 12 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um eignir í sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 573 milljónir króna og meðalupphæð á samning 22 milljónir króna, er fram kemur á vef Þjóðskrár.

Nýjast