Fréttir

Meistaranemar útskrifaðir frá RES Orkuskóla í annað sinn

Alls verða 37 meistaranemar útskrifaðir frá RES Orkuskólanum á Akureyri þann 19. febrúar nk. og fer athöfnin fram í Ketilhúsinu. Þetta er í annað sinn sem ú...
Lesa meira

Unnið úr umferðartalningu um Miðhúsabraut

Um þessar mundir er verið að vinna úr umferðartalningu sem gerð var á umferð um Miðhúsabraut í lok síðastliðins árs. Helgi Már Pálsson deildarstjó...
Lesa meira

KEA mótaröðin að hefast

KEA mótaröðin í hestaíþróttum hefst  með keppni í tölti í Top Reiterhöllinni á Akureyri, fimmtudaginn 11. febrúar nk. kl. 20.00. Skráning er til mi&et...
Lesa meira

Þór Þorlákshöfn hafði betur gegn Þór Akureyri

Þór Akureyri náði ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Hrunamönnum sl. föstudagskvöld í 1. deild karla í körfubolta, er liðið beið lægri hlut fyrir Þ&oac...
Lesa meira

Andrea Hjálmsdóttir leiðir lista VG á Akureyri

Andrea Hjálmsdóttir sigraði í forvali Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Hún keppti við sitjandi oddvita flokksins &iacut...
Lesa meira

Tvöfaldur sigur hjá KA í blakinu í gær

KA fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn í KA- heimilið í gær í bæði karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í blaki. Í karlaflokki sigra...
Lesa meira

SA tapaði á heimvelli gegn SR

Það voru tólf mörk skoruð í Skautahöll Akureyrar í kvöld er SR lagði SA af velli, 8:4, á Íslandsmótinu í íshokkí karla. SR komst tvisvar yfir &iac...
Lesa meira

Fram vann öruggan sigur á KA/Þór

Fram vann öruggan sigur á KA/Þór, 30:18, er liðin mættust í Safamýrinni í dag í N1- deild kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 15:7 fyrir Fram. Martha Her...
Lesa meira

Fleiri gestir og meiri útlán hjá Amtsbókasafninu

Gestum Amtsbókasafnsins á Akureyri fjölgaði um 4% á milli áranna 2008 og 2009, en í fyrra komu um 127 þúsund gestir á safnið.  Útlán jukust  í takt ...
Lesa meira

Ekkert mark tekið á þeim tillögum sem við leggjum fram

„Við þurfum nauðsynlega að fara að sjá úrræði sem duga, eitthvað varanlegt sem gagnast fólki.  Stjórnvöld verða að gera eitthvað, þessi vandræ&...
Lesa meira

Vilja friða Sílabás og Jötunheimavík

Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar í vikunni, var tekin fyrir tillaga bæjarfulltrúa Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Kristínar Sigfúsdóttur og Baldvins H. Sigurðssonar, um að ...
Lesa meira

Þór skellti Hrunamönnum á útivelli í kvöld

Þór vann sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í körfubolta er liðið lagði Hrunamenn af velli í kvöld, 92:89, eftir framlengdan leik á Flúðu...
Lesa meira

Starfsmenn Becromal í Krossanesi orðnir rúmlega 50

Starfsmenn í aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi á Akureyri eru nú orðnir 53 að tölu og á eftir að fjölga á árinu, að sögn Gauta Hallssonar framkvæ...
Lesa meira

Nafni Laufáshópsins breytt í Handraðann á aðalfundi

Á aðalfundi Laufáshópsins nýlega var nafni félagsins breytt í Handraðann, eins og kosið var um fyrir ári. Engu öðru hefur verið breytt og hópurinn að öllu le...
Lesa meira

Efla þarf starfsemi Landhelgisgæslunnar

Landssamband íslenskra útvegsmanna, Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, Sjómannasamband Íslands og VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna hafa samþykkt áskorun t...
Lesa meira

Vetraríþróttahátíð ÍSÍ á Akureyri sett á morgun

Vetraríþróttahátíð ÍSÍ 2010 verður sett í Skautahöllinni á Akureyri á morgun, laugardaginn 6. febrúar kl.16.00, með mikill sýningu þar sem fr...
Lesa meira

Ólympíufarar keppa í Hlíðarfjalli um helgina

Það verður nóg um að vera í Hlíðarfjalli um helgina, dagana 5.- 7. febrúar, þar sem bæði verður keppt í FIS- bikarmóti í alpagreinum í flokki 15...
Lesa meira

FH vann stórsigur gegn Akureyri

FH vann átta marka sigur gegn Akureyri Handboltafélagi ,33:25 , er liðin mættust í Kaplakrika í kvöld í N1- deild karla í handbolta. Staðan í hálfleik var 14:9 FH í ...
Lesa meira

Harmonikkuunnendur kaupa eignarhlut í Laxagötu 5

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram minnisblað frá fjármálastjóra og bæjarlögmanni vegna kaupa Félags harmonikkuunnenda við Eyjafjörð &aac...
Lesa meira

Lögreglan lýsir eftir Emilíönu Andrésardóttur

Lögreglan á Akureyri og Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar lýsa eftir Emilíönu Andrésardóttur, sem fór að heima frá sér föstudaginn 29. janúar s.l.  Eftir þ...
Lesa meira

Húsnæði dvalarheimilisins í Skjaldarvík leigt einkaaðila

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar hefur samþykkt samning við fyrirtækið Concept ehf. um leigu á húsnæði dvalarheimilisins Skjaldarvíkur í Hörgárbyggð. Á...
Lesa meira

Akureyri sækir FH heim í N1- deildinni í kvöld

N1- deild karla í handbolta hefst á nýjan leik í kvöld eftir hlé. Akureyri Handboltafélag á erfiðan útileik fyrir höndum er liðið sækir FH heim &iac...
Lesa meira

Byggðakvóta úthlutað til Hríseyjar og Grímseyjar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram bréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, þar sem tilkynnt er um úthlutaðan byggðakv&o...
Lesa meira

Forval hjá Vinstri grænum á Akureyri á laugardag

Níu eintaklingar gefa kost á sér í forvali hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Akureyri, fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, sem haldið verður laugardaginn 6. ...
Lesa meira

Tólf kjördeildir á Akureyri í komandi þjóðatkvæðagreiðslu

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu kjörstjórnar Akureyrar vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu þann 6. mars nk. um Icesave máli&...
Lesa meira

Hafa áhyggjur af vaxandi verkefnaskorti iðnaðarmanna

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram ályktun frá stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi þar sem stjórnin lýsir yfir á...
Lesa meira

Gunnar Þór hafnaði í 33. sæti á HM í Frakklandi

Gunnar Þór Halldórsson, skíðamaður frá SKA, hafnaði í 33. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem haldið er í Mont Blanc&nbs...
Lesa meira