Á degi læsis 8. september eru landsmenn hvattir til þess að skipuleggja sjálfir lestrarstundir. Það má gera með því að lesa, segja sögur, fara með ljóð eða á annan hátt nota málið til ánægjulegra samskipta. Hugmyndahefti um læsisviðburði má nálgast á heimasíðu Háskólans á Akureyri http://www.unak.is/ . Þar sem það hentar er lagt til að kl. 11 þennan dag leggi fólk frá sér verk og lesi fyrir sig og sína í 15 mínútur.
Í ár er boðið upp á: