Fréttir

“Lífið liggur við” á Melum í Hörgárdal

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir grafalvarlega skrifstofu­farsann „Lífið liggur við" á Melum í Hörgárdal fimmtudaginn 4. mars nk kl. 20.30. Verkið er eftir Hlí...
Lesa meira

Fundur um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Eyþing boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, &aacu...
Lesa meira

Sjallinn lokaður þar til öryggis- kröfum hefur verið fullnægt

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri á Akureyri og Pétur Bolli Jóhannesson skipulags- og byggingarfulltrúi, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegnar fréttar á m...
Lesa meira

Rakel í fremstu víglínu gegn Noregi í dag

Rakel Hönnudóttir frá Þór/KA verður í fremstu víglínu með íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu í dag gegn Noregi í Algarve Cup í Portúga...
Lesa meira

Málþing um hópslys í strálbýli – viðbúnað og björgun

"Hópslys í strjálbýli - viðbúnaður og björgun", er yfirskrift málþings sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri miðvikudaginn 17. mars nk. Það ...
Lesa meira

Gagnrýni á Eyrarsundið mest áberandi á kynningarfundi

Hann var þétt setinn bekkurinn í Brekkuskóla þegar þar fór fram kynning á nýju deiliskipulagi austurhluta miðbæjarins á Akureyri á dögunum. Talið er að...
Lesa meira

Úrvals skíðafæri í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag, sunnudag  frá kl. 10 - 16. Veðrið þar er gott, bjart, logn og 5 stiga frost. Brautir voru troðnar í alla í ...
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um starfslaun listamanna á Akureyri

Stjórn Akureyrarstofu hefur auglýst eftir umsóknum listamanna um starfslaun fyrir tímabilið 1. júní 2010 til 31. maí 2011 og er umsóknarfrestur til 19. mars nk. Starfslaunum verður &u...
Lesa meira

Selfoss lagði KA að velli

Selfoss vann eins marks sigur gegn KA í dag, 1:0, er liðin mættust í Akraneshöllinni í annarri umferð Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu. Það var Jón Guðbrandsson sem skora&et...
Lesa meira

Kvennaskíðagangan Í spor Þórunnar Hyrnu haldin í þriðja sinn

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað kl. 10 í  morgun og verður opið til kl. 16. Veðrið í fjallinu er gott, nánast logn og 5 stiga frost. Þá er m...
Lesa meira

Íris féll í sviginu

Íris Guðmundsdóttir skíðakona frá SKA er úr leik í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada. Íris var númer 62. í r&aac...
Lesa meira

Kostnaður við snjómokstur á Akureyri í fyrra um 58 milljónir

Snjó hefur kyngt niður á Norðurlandi síðustu daga og eru snjóruðningstæki fyrirferðarmikil á götum Akureyrar þessa dagana, með tilheyrandi kostnaði. Á sí...
Lesa meira

Ísland tapaði stórt gegn Svíum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá gegn Svíum í dag er liðin mættust í Algarve Cup æfingamótinu í Portúgal. Lokatölur leiksins ur&et...
Lesa meira

Þjóðfundur á Norðaustursvæði haldinn í VMA á morgun

Á morgun, laugardaginn 27. febrúar, verður haldinn þjóðfundur fyrir Norðausturland, þ.e. svæðið frá Fjallabyggð og austur í Langanesbyggð. Fundurinn verður &iacut...
Lesa meira

Atlantsolía vill reisa sjálfs- afgreiðslustöð á Gleráreyrum

Á fundi skipulagsnefndar Akureryar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Atlantsolíu, þar sem sótt er um leyfi til að reisa sjálfsafgreiðslubensínstöð á austurl&oacu...
Lesa meira

Lýsa áhyggjum af aðkomu barna að Lundarskóla og Glerárskóla

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í vikunni var tekið fyrir erndi frá Hermanni Karlssyni f.h. Hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis, þar sem lýst er áhyggjum skólayfirvalda í Lundarsk...
Lesa meira

Rakel byrjar gegn Svíþjóð í dag

Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir frá Þór/KA heldur sæti sínu í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem leikur gegn Svíþj&oa...
Lesa meira

Framboðslisti Framsóknar- flokksins á Akureyri samþykktur

Á fundi fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna á Akureyri í gærkvöld, var framboðslisti flokksins á Akureyri við sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí nk. sam&tho...
Lesa meira

Íris keppir í kvöld

Íris Guðmundsdóttir frá SKA keppir í svigi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og hefst keppnin kl. 18:00 að íslenskum tíma...
Lesa meira

Lögreglumenn óánægðir með seinagang hjá samninganefnd ríkisins

Aðalfundur í Lögreglufélagi Eyjafjarðar, sem haldinn var nýlega, samþykkti ályktun, þar sem lýst er yfir megnri óánægju yfir því áhugaleysi og sein...
Lesa meira

Mammútar einir á toppnum eftir stórsigur gegn Skyttunum

Mammútar tylltu sér á toppinn á Íslandsmótinu í krullu með stórsigri gegn Skyttunum, 11:2, í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld í frestuðum leik &uac...
Lesa meira

Nýr skemmtistaður opnaður innan skamms á Akureyri

Nýr skemmtistaður, Pósthúsbarinn, verður opnaður í miðbæ Akureyrar innan tíðar, hann verður til húsa eins og nafnið gefur til kynna þar sem húsnæði ...
Lesa meira

Fjórir frá SA í HM- landsliðshópinn

Fjórir leikmenn frá Skautafélagi Akureyrar voru valdir í karlalandsliðið í íshokkí sem keppir á Heimsmeistaramótinu í 2. deild í Tallin í Eistlan...
Lesa meira

Hæstiréttur snéri við dómi héraðsdóms í máli slökkviliðsmanns

Hæstiréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, frá því í febrúar 2009, þar sem Akureyrarbær var dæmdur til að grei&et...
Lesa meira

Þrýst verði á að fjármagn fáist frá Vegagerðinni til framkvæmda

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var til umfjöllunar fundargerð frá síðasta fundi framkvæmdaráðs. Þar lagði deildarstjóri framkvæmdadeildar, Helg...
Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi Eyja- fjarðarsveitar vegna efnistöku

Á fundi skipulagsnefndar í vikunni var lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005 - 2025. Breytingin fellst í að bætt er inn á skipulagið 15 ný...
Lesa meira

„Eigum góða möguleika"

„Við eigum góða möguleika. Við höfum haft ágætis tak á Birninum í vetur en það getur verið hættulegt að vera með einhverjar yfirlýsingar fyrir ú...
Lesa meira