Srdjan Rajkovic genginn til liðs við Þór

Markvörðurinn sterki Srdjan Rajkovic sem leikið hefur með 1. deildar liði Fjarðabyggðar undanfarið, hefur gengið í raðir Þórs sem tryggði sér nýverið sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rajkovic er 34 ára Serbi og hefur verið einn besti markvörður 1. deildarinnar undanfarin ár.

Nýjast