Fréttir

Mammútar deildarmeistarar í krullu

Mammútar eru deildarmeistarar í krullu eftir sigur gegn Skyttunum, 9:2, í lokaumferð deildarinnar sem fram fór Skautahöll Akureyrar í gær. Þetta er annað árið í r&o...
Lesa meira

Opinbert fé til uppbyggingar vetraríþróttamannvirkja á Akureyri áætlað 60 milljónir á ári

Í þriggja ára áætlun Akureyrarbæjar er gert ráð fyrir því að bærinn leggi 30 milljónir króna á ári næstu þrjú árin til V...
Lesa meira

Endurbætur hafa verið gerðar húsnæði Vélsmiðjunnar

Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir á efri hæð veitingahússins Vélsmiðjunnar á Akureyri. Einnig hafa verið gerðar lagfæringar á neðri hæðinni, að...
Lesa meira

María þrefaldur unglingameistari á UMÍ

Skíðakonan María Guðmundsdóttir, SKA, varð þrefaldur unglingameistari í flokki 15-16 ára á Unglingameistaramóti Íslands á skíðum sem haldið var á...
Lesa meira

Opinn fundur allra foreldra grunnskólabarna á Akureyri

Hvað gerir barnið mitt í tölvunni? er yfirskrift opins fundar allra foreldra grunnskólabarna á Akureyri, sem haldinn verður í Brekkuskóla miðvikudaginn 24. mars kl. 20.00. Markmiðið m...
Lesa meira

Ítalskir hljóðfæraleikarar á tónleikum í Laugarborg

Ítölska tónlistarfólkið Natalia Benedetti klarínettuleikari og Sebastiano Brusco  píanóleikari halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í kvöld, m&a...
Lesa meira

Grótta lagði Akureyri að velli

Grótta lagði Akureyri að velli með þriggja marka mun, 29:26, er liðin áttust við í dag á Seltjarnarnesi í N1- deild karla í handbolta. Heimamenn í Gróttu voru m...
Lesa meira

Samningar um byggingu hjúkrunarrýma á lokastigi

Félagsmálaráðuneytið er að leggja lokahönd á samninga við níu sveitarfélög um byggingu á 360 hjúkrunarrýmum, þar af 45 hjúkrunarrými &aacu...
Lesa meira

Grótta- Akureyri í beinni á RÚV

Grótta og Akureyri mætast í dag á Seltjarnarnesi í N1- deild karla í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV kl. 16:00, en þetta er í fyrsta skipti...
Lesa meira

Reynt verður að fylla aðra vél frá Færeyjum um páskana

„Þetta gekk alveg eins og í sögu og allir alsælir," segir Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli en um liðna helgi skemmtu tæplega 100 Færeyingar ...
Lesa meira

Sameining Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps samþykkt

Sameining Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps var samþykkt í kosningum í báðum sveitarfélögum í dag. Gert er ráð fyrir að sameiningin taki gildi 12. júní nk...
Lesa meira

KA mætir HK í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki

Það verða HK og KA sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í blaki í flokki karla. Þetta varð ljóst eftir 3:2 sigur HK á Stjörnunni í dag í öðru...
Lesa meira

Haukar lögðu KA/Þór að velli í KA- heimilinu

KA/Þór tapaði með fjögurra marka mun gegn Haukum, 31:35, er liðin mættust í KA- heimilinu í dag í N1- deild kvenna í handbolta. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur ...
Lesa meira

Kosið um sameiningu Hörgár- byggðar og Arnarneshrepps

Íbúar í Hörgárbyggð og Arnarneshreppi kjósa um sameiningu  sveitarfélagana tveggja í dag, laugardag. Kjörfundur hófst kl. 10 í morgun og stendur til kl. 20.00 &iacut...
Lesa meira

Bryndís bætti sitt eigið Íslandsmet

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, setti eina Íslandsmet gærdagsins á Íslandsmótinu í 50 m laug sem fram fer í Laugardagslauginni nú um helgina. Bryndí...
Lesa meira

Síðasti heimaleikur KA/Þórs í dag

KA/Þór leikur í dag sinn síðasta heimaleik í N1- deild kvenna í handbolta, er liðið fær Hauka í heimsókn í KA- heimilið. Norðanstúlkur eiga erfitt ...
Lesa meira

KA komið í úrslit MIKASA- deildar karla

KA er komið úrslit MIKASA- deildar karla í blaki eftir 3:1 sigur gegn Þrótti R. í KHÍ húsinu í kvöld í öðrum leik liðanna í úrslitakep...
Lesa meira

Slippurinn og Kælismiðjan Frost gera samning við norskan aðila

Slippurinn Akureyri ehf. og Kælismiðjan Frost ehf. hafa gert samning um umfangsmiklar endurbætur á togaranum K. Arctander frá Lofoten í Noregi.  Skipið er í eigu Norland Havfiske A/S en þa...
Lesa meira

KA hóf úrslitakeppnina með tapi gegn Þrótti

Úrslitakeppnin í MIKASA- deild kvenna í blaki hófst í gær, en úrslitakeppnin hjá konunum er þannig að fjögur efstu liðin í deildinni spila tvöfalda umfer&et...
Lesa meira

Hæfileikakeppni fyrir grunn- skólanemendur haldin í vor

NorðanGarri nefnist ný hæfileikakeppni sem er opin fyrir alla grunnskóla á Norðurlandi. Keppnin verður haldin 23. maí nk. og mun að öllum líkindum fara fram í Samkomuhúsin...
Lesa meira

Ráðstefna um stjörnufræði í tilefni af alþjóðlega stjörnufræðiárinu

Á morgun, laugardaginn 20. mars verður haldin ráðstefna á vegum Háskólans á Akureyri og Menntaskólans á Akureyri í tilefni alþjóðlega stjörnufræð...
Lesa meira

Golfklúbburinn og Skotfélagið fá aðstöðu í kjallara Hallarinnar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu íþróttaráðs þess efnis að Golfklúbbi Akureyrar og Skotfélagi Akureyrar verði gert kle...
Lesa meira

Fundur um samgöngumál í Háskólanum á Akureyri

Bættar samgöngur - hvað er í veginum? er yfirskrift fundar um samgöngumál, sem haldinn verður í Háskólanum á Akureyri í dag, föstudaginn 19. mars frá kl. 13-16. M...
Lesa meira

Mammútar og Víkingar öruggir í úrslitakeppnina í krullu

Næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í krullu lauk í gærkvöld með tveimur frestuðum leikjum í Skautahöll Akureyrar. Svarta gengið hafði betur gegn Üllev...
Lesa meira

Akureyri vann langþráðan sigur á FH

Akureyri vann langþráðan sigur á FH í kvöld, 33:30, er liðin mættust í Íþróttahöllinni á Akureyri í N1- deild karla í handbolta, en fram að leik...
Lesa meira

Marsmót UFA haldið í Boganum um helgina

Marsmót UFA í frjálsum íþróttum verður haldið í Boganum næstkomandi laugardag, þann 20. mars, og er mótið öllum opið. Keppnisgjald er 1000 krónur &oacut...
Lesa meira

Fagnar aðgerðum sem taka á skuldavanda heimilanna

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri fagnar aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem taka á skuldavanda heimilanna og eru einhverjar þær umfangsmestu sem gripið hefur til. Annars vegar er um almenna...
Lesa meira