Blakveisla í KA-heimilinu í dag

Það verður nóg um að vera fyrir blakunnendur á Akureyri í dag en tveir leikir fara fram í KA-heimilinu. Í 1. deild karla tekur KA á móti Þrótti R. kl. 14:00  og kl. 16:00 eigast sömu lið við í 1. deild kvenna.

Karlalið KA hóf titilvörnina með sigri í fyrsta leik gegn Fylki en kvennalið KA steinlá gegn Þrótti á Neskaupsstað í fyrstu umferð.

Nýjast