Fréttir

Káinn kveðinn á Sigurhæðum

Kvæðamannafélagið Gefjun á Akureyri heldur opinn kyningarfund á Sigurhæðum miðivikudaginn 7. apríl kl. 20:00. Þar munu félagar kynna kveðanda og rímnakveðskap. F&e...
Lesa meira

Sigurður, Anna Hildur og Gísli í þremur efstu sætum nýja framboðsins

Undirbúningsvinna vegna nýs framboðs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor, er í fullum gangi. Það er Sigurður Guðmundsson verslunarmaður sem fer fyrir framboð...
Lesa meira

Akureyri í undanúrslit Íslandsmótsins

Strákarnir í 2. flokki Akureyrar Handboltafélags tryggðu sér sæti í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta með þriggja marka sigri gegn Fram &ia...
Lesa meira

Fyrirlestur um ferð Evu Braun til Íslands 1939

Hörður Geirsson, safnvörður og ljósmyndari á Minjasafninu á Akureyri, heldur opinn fyrirlestur þann 12. apríl nk. um ferð Evu Braun til Íslands í júlí 1939. Fyrirl...
Lesa meira

Jónatan Þór Magnússon hættir hjá Akureyri í vor

Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði Akureyrar Handboltafélags, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 3. deildarliðið Kristiansund í Noregi eftir að...
Lesa meira

Akureyri upp að vegg eftir fjórða tapið í röð

Akureyri tapaði sínum fjórða leik í röð í N1-deild karla í handbolta er liðið lá á heimvelli gegn HK í kvöld. Lokatölur í Höllinni urðu 24:2...
Lesa meira

Skólastjóri Naustaskóla hefur áhyggjur af húsnæðismálum

Ágúst Jakobsson skólastjóri Naustaskóla fór yfir stöðu mála og framtíðarhorfur á fundi skólanefndar nýlega. Þar kom m.a. fram að Ágús...
Lesa meira

Akureyri og HK mætast í mikilvægum leik í kvöld

Akureyri Handboltafélag og HK mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Íþróttahöllinni á Akureyri kvöld kl. 19:30, þegar næstsíðasta umf...
Lesa meira

Um 3000 manns á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli eftir hádegi í dag

Um 3000 manns voru á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli eftir hádegið í gær í alveg ágætis veðri. Þar af voru um ríflega 2000 manns á sk&iac...
Lesa meira

Óviðunandi að 20% félagsmanna séu án atvinnu

„Það er með öllu óásættanlegt að ríflega 20% félagsmanna skuli ganga um atvinnulausir nú þegar hábjargræðistíminn fer í hönd," segir &i...
Lesa meira

Enn ófært á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar

Á Norður- og á Norðausturlandi er búið að moka Víkurskarð og Tjörnes og verið er moka Melrakasléttu og Hálsa. Ófært á milli Ólafsfjarðar og Dalv&...
Lesa meira

Góðar aðstæður til skíðaiðkunar í Hlíðarfjalli í alvöru púðursnjó

Mikill fjöldi fólks er nú á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli en þar var opnað kl. 9 í morgun og verður opið til kl. 17. Þar er ágætis veður...
Lesa meira

Íslandsmótið í fitness í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag

Forkeppni Íslandsmótsins í fitness hefst í hádeginu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Í kvöld klukkan 19.00 hefjast síðan úrslitin. Alls keppa 64 k...
Lesa meira

Björgunarsveitir aðstoðu fólk í vanda á Víkurskarði

Mikil ofankoma hefur verið á Eyjafjarðarsvæðinu frá því í gærkveldi og uppúr miðnætti óskuðu vegfarendur á Víkurskarði aðstoðar vegna &...
Lesa meira

Enn eitt toppárið í mjólkurgæðum hjá framleiðendum á svæðinu

Enn eitt árið náðu mjólkurframleiðendur sem leggja inn mjólk hjá MS á Akureyri glæsilegum árangri í mjólkurgæðamálum. Þetta eru framleiðend...
Lesa meira

Um 130 heimili fengu aðstoð fyrir páskana

Álag hefur heldur aukist að undanförnu hjá Mæðrastyrksnefnd á Akureyri og þangað leitar mikill fjöldi fólks eftir aðstoð. Páskaúthlutun var í vikunni sem le...
Lesa meira

Jóhann Helgi með þrennu gegn Njarðvík

Jóhann Helgi Hannesson skoraði þrennu fyrir Þór í 5:0 sigri liðsins gegn Njarðvík í  Boganum í dag í A- deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Atli Sigurj&o...
Lesa meira

Lítið um framkvæmdir í Holta- og Hlíðahverfi á næstunni

Lítið verður um framkvæmdir á vegum Akureyrarbæjar í Holta-og Hlíðahverfi, en þó á að snyrta svæðið í kringum undirgöng sem gerð voru undir H...
Lesa meira

Valur vann eins marks sigur á KA í Lengjubikarnum

Valur lagði KA að velli með einu marki gegn engu er liðin mættust í Boganum í gær í A- deild Lengjubikarskeppni karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins kom á 75. mínútu o...
Lesa meira

Bryndís Halla einleikari á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða í Glerárkirkju í dag, skírdag, 1. apríl kl. 16:00.  Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Dmitri Sho...
Lesa meira

Þriðja tap Akureyrar í röð

Akureyri tapaði sínum þriðja leik í röð í N1- deild karla í handbolta er liðið lá gegn Valsmönnum í Vodofonehöllinni í kvöld. Valur vann tveggja marka s...
Lesa meira

Kynning á starfsemi Samherja á Glerártorgi

Sett hefur verið upp kynning á starfsemi Samherja í máli og myndum á Glerártorgi á Akureyri. Sýningin er áhugaverð fyrir Eyfirðinga sem og aðra gesti þar sem hún ...
Lesa meira

Skólanefnd tryggir fjármagn vegna launa og ferða í skólabúðir

Skólanefnd Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að mæta vilja foreldra og nemenda og tryggja fjármagn vegna launa og ferða í skólabúðir fyrir nemendu...
Lesa meira

Sameining Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps tekur gildi 12. júní

Á síðasta fundi hreppsnefndar Arnarneshrepps var farið yfir niðurstöður í kosningu um sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps sem samþykkt var á dögunum. Í b&oac...
Lesa meira

Páskaævintýri á Akureyri

Það er einstakt páskaævintýri framundan á Akureyri. Skíðaparadísin í Hlíðarfjalli tekur vel á móti gestum sínum stórum sem smáum og verð...
Lesa meira

Velta Samherja 56 milljarðar króna á síðasta ári

Samherji hf. er með starfsemi víða um heim og fer 70% af starfsemi fyrirtækisins fram erlendis og 30% hér á landi. Velta Samherja nam 56 milljörðum króna á síðasta ári, ef...
Lesa meira

KA tapaði illa gegn Þrótti N. í gærkvöld

KA tapaði sínum þriðja leik í röð í úrslitakeppni MIKASA- deildar kvenna í blaki er liðið lá á heimavelli gegn Þrótti Neskaupsstað í gærk...
Lesa meira