N1-deildin rúllar af stað að nýju í kvöld

N1-deild karla í handbolta hefst í kvöld að nýju eftir stutt hlé. Þrír leikir fara fram og mætast m.a. topplið Akureyrar og botnlið Vals í Vodafonehöllinni kl. 18:30. Það gengur hvorki né rekur hjá Valsmönnum sem eru enn án stiga, en Akureyri hefur unnið alla fjóra leikina og hefur fullt hús stiga á toppnum.

 

Leikir kvöldsins:

 

Valur-Akureyri

 

FH-Fram

 

Afturelding -HK

  

Nýjast