KA/Þór fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld í bikarnum

KA/Þór og Stjarnan mætast í KA-heimilinu í kvöld kl. 18:15 í Eimskipsbikar kvenna í handbolta. Stjarnan situr í öðru sæti úrvalsdeildarinnar en KA/Þór leikur nú í 2. deild þar sem liðið siglir lygnan sjó um miðja deild og því verðugt verkefni sem býður norðanstúlkna.

Nýjast