Fréttir

Lokað fyrir heita vatnið á Brekkunni vegna viðgerðar

Vegna viðgerða er nauðsynlegt að loka fyrir heita vatnið á stórum hluta Brekkunar á Akureyri, segir í tilkynningu frá Norðurorku. Hægt er að sjá nánari lýsin...
Lesa meira

Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins tóku daginn snemma

Þeir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem skipa efstu sæti flokksins við komandi bæjarstjórnarkosningar heimsækja vinnustaði í dag. Ráðgert er...
Lesa meira

Um 150 umsóknir bárust um fjögur störf í Hofi

Menningarfélagið Hof auglýsti á dögunum eftir fólki til starfa í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, sem verður formlega opnað 27. ágúst nk. Alls bárust um 15...
Lesa meira

Nemendur Giljaskóla í úrslitum í Skólahreysti MS

Úrslit í Skólahreysti MS 2010 verða haldin í beinni útsendingu Sjónvarpsins frá Laugardalshöll næsta fimmtudag, 29.apríl, kl.20:00 - 21:50. Skólarnir sem keppa...
Lesa meira

Helgi Vilberg skipar 4. sæti Bæjarlistans á Akureyri

Helgi Vilberg skólastjóri Myndlistarskólans og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri, skipar 4. sæti Bæjarlistans fyrir bæjarstjórnarkosningarnar &iacu...
Lesa meira

Lausn sem einfaldar fjarkennslu hjá Háskólanum á Akureyri

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur samið við Sense ehf. um uppsetningu á hljóð-, mynd- og stjórnbúnaði fyrir 4. áfanga Háskólans á Akureyri. Um er að r&ael...
Lesa meira

Leitað svara við stefnu í menningarmálum á Akureyri

Hver er stefnan í menningarmálum? er yfirskrift fundar sem Myndlistarfélagið boðar til með fulltrúum framboðanna til  sveitarstjórnarkosninga á Akureyri, í Deiglunni á mo...
Lesa meira

Aukaferð landleiðina milli Akureyrar og Reykjavíkur

Vegna aflýsingar þeirrar sem hefur orðið á flugsamgöngum innanlands í dag hyggjast Bílar og fólk / Sterna bjóða upp á aukaferð milli Akureyrar og Reykjavíkur klukka...
Lesa meira

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið í dag

Einmuna veðurblíða er á Akureyri, heiðskýrt og sól og af því tilefni hefur verið ákveðið að hafa skíðasvæðið í  Hlíðarfjall...
Lesa meira

Innanlandsflug úr skorðum á ný

Ljóst er að miðað við fyrirliggjandi spár um gjóskudreifingu verður loftrýmið umhverfis flugvellina í Reykjavík og Keflavík lokað fyrir blindflugsumferð í dag,...
Lesa meira

Niðurröðun fyrir landsdeildir karla og kvenna í sumar staðfestar

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í landsdeildum karla og kvenna í sumar. Fyrsta umferð í 1. deild karla fer fram sunnudaginn 9. maí. Þór hefur leik á ...
Lesa meira

L-listinn opnaði kosninga- skrifstofu á Glerártorgi

L-listinn, listi fólksins opnaði kosningaskrifstofu sína að Glerártorgi að viðstöddu margmenni á sumardaginn fyrsta. Alls voru það um 200 manns sem kíktu við, þá&et...
Lesa meira

Valur áfram eftir sigur í framlengingu

Valur leikur til úrslita gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir sigur gegn Akureyri í Vodafonehöllinni í kvöld í oddaleik liðanna í undanúrslit...
Lesa meira

LA með leikritið 39 Þrep í Íslensku óperuna

Sökum gríðarlegrar eftirspurnar hefur Leikfélag Akureyrar ákveðið að sýna 39 ÞREP í Íslensku óperunni í maí. Uppselt var á nær 50 sýninga...
Lesa meira

Yfirlýsingu um að skipt verði um gólfefni í KA-heimilinu fagnað

Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar hefur sent yfirlýsingu til bæjaryfirvalda, þar sem stjórnin fagnar yfirlýsingu formanns íþróttaráðs þess efnis að sk...
Lesa meira

Innanlandsflug hófst að nýju í morgun

Flugfélag Íslands hóf innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli í morgun og hefur verið flogið til Akureyrar og Egilsstaða. Félagið aflýsti öllu innanlandsflugi í g&...
Lesa meira

Um tveggja milljarða króna betri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir

Ársreikningar Akureyrarbæjar fyrir árið 2009 voru lagðir fram á síðasta fundi bæjarráðs. Rekstur A- og B-hluta, fyrir fjármagnsliði, gekk mjög vel og mun betur á...
Lesa meira

Ætlum að vera fastir fyrir

Það ræðst í kvöld hvort það verður Akureyri eða Valur sem mætir Haukum í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla, en liðin mætast &iac...
Lesa meira

Ágæt grásleppuveiði

"Þetta hefur gengið alveg ágætlega og er heldur skárra en í fyrra," segir Ólafur Sigurðsson skipstjóri á Særúnu EA frá Árskógsströnd en hann er ei...
Lesa meira

Afkoma Norðurorku batnaði til muna á milli ára

Afkoma Norðurorku hf. batnaði til muna á síðasta ári, miðað við árið á undan. Eftir afleita afkomu á árinu 2008 vegna gengishruns krónunnar vænkaðist hag...
Lesa meira

Þór/KA komið í undanúrslit Lengjubikarins

Þór/KA er komið í undanúrslit Lengjubikarskeppni kvenna í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Mýrinni í dag. Þau fjögur lið sem leika í unda...
Lesa meira

Valur tryggði sér oddaleik með sigri gegn Akureyri

Valur hafði betur gegn Akureyri, 31:25, er liðin mættust í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1- deildar karl...
Lesa meira

100.000. gesturinn á þessum vetri kom í Hlíðarfjall í dag

Klukkan 14.00 í dag kom 100.000. gesturinn í Hlíðarfjall ofan Akureyrar á þessum vetri. Tíðarfar hefur verið skíðafólki einkar hagstætt: vertíðin hófst ...
Lesa meira

Útlit fyrir að velta Norðurskeljar í Hrísey tífaldist á milli ára

„Hjólin eru farin að snúast og margt spennandi að gerast," segir Víðir Björnsson hjá Norðurskel í Hrísey.  Sala á bláskel hefur stóraukist undanfarna m&...
Lesa meira

„Ekkert annað í stöðunni en að vinna”

Akureyri og Valur mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld kl. 20:00, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1- deildar karla í...
Lesa meira

Flugvélum beint til Akureyrar

Eftir að loftrýmið umhverfis Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöll lokaðist í morgun fór að lifna yfir hlutunum á Akureyrarflugvelli. Flugvellirnir fyrir sunnan lokuðust fyrir blindfl...
Lesa meira

Að lágmarki 30% bæjarbúa geta óskað eftir kosningu um afmörkuð mál

Stjórnsýslunefnd hefur fyrir sitt leyti samþykkt drög að reglum um kosningar um afmörkuð mál á Akureyri og vísað þeim til bæjarstjórnar til afgreiðslu. Reglurnar...
Lesa meira