Fréttir

U18 ára landsliðið hefur leik í undankeppni EM í dag

Íslenska karlalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hélt í gær út til Belgíu þar sem liðið leikur þrjá leiki í undankepp...
Lesa meira

L-listinn stærsta framboðið á Akureyri samkvæmt skoðanakönnun

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í bæjarstjórn Akureyrar er kolfallinn og L-listinn, listi fólksins, er orðinn stærsta framboðið á Akureyri, samkvæmt skoðan...
Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Akueyrar í dag

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, National Geographic Explorer, kom til Akureyrar um miðjan dag í dag. Skipið hafði m.a. viðkomu á Djúpavogi, Húsavík og við Grímsey áður...
Lesa meira

Gríðarleg andstaða við nýtt miðbæjarskipulag á Akureyri

Gríðarleg andstaða er við tillögu að nýju miðbæjarskipulagi á Akureyri, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Af þeim sem tóku afstö...
Lesa meira

Samið við Gámaþjónstu Norður- lands um sorphirðu á Akureyri

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að ganga til samninga við Gámaþjónustu Norðurlands ehf um sorphirðu á grundvelli tilboðsins ...
Lesa meira

Verður erfiður leikur

"Það er mikilvægt fyrir okkur að fá eitthvað út úr þessum leik þar sem ÍR er við topp deildarinnar, en þetta verður klárlega erfiður leikur fyrir okkur,"...
Lesa meira

"Getum alveg verið rólegir ennþá"

"Það er maí núna og Íslandsmótið klárast í september, þannig að ég held að við getum alveg verið rólegir ennþá," segir Hreinn Hringsson, að...
Lesa meira

Séra Arna Ýrr valin prestur í Glerárprestakalli

Valnefnd Glerárprestakalls ákvað á fundi sínum í gær að leggja til að sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir verði skipuð prestur í Glerárprestakalli. Embætti&...
Lesa meira

Lokun göngudeildar SÁÁ á Akureyri frestað að sinni

Ákveðið hefur verið að fresta lokun göngudeildar SÁÁ á Akureyri að sinni en til stóð að loka deildinni þann 1. júní nk. vegna fjárskorts. Á &aacu...
Lesa meira

Bæjarstjórn samþykkti tengingu Brálundar við Miðhúsabraut

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyri samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu skipulagsnefndar um breytingu á aðalskipulagi, þar sem gert er ráð fyrir að tengja Br&aacut...
Lesa meira

K2M og Bústólpi á Akureyri gera með sér samstarfssamning

K2M og Bústólpi á Akureyri hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu á DeLaval mjaltabúnaði í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.  Tilgangurinn er að &n...
Lesa meira

Þór í 32- liða úrslit bikarkeppninnar

Þór er komið áfram í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, eftir 3:0 sigur gegn Hvöt í kvöld á Blönduósvelli. Mörk Þórs í...
Lesa meira

Þór/KA skellti Breiðablik á heimavelli

Þór/KA vann afar sterkan 3:1 sigur gegn Breiðabliki á Þórsvelli í kvöld í annarri umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Blikastúlkur voru mun meira með boltann &ia...
Lesa meira

Meirihlutinn á Akureyri fallinn og L-listinn orðinn stærstur

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn gel...
Lesa meira

Þór sækir Hvöt heim í bikarnum í kvöld

Þór sækir Hvöt heim í kvöld í annarri umferð VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Leikurinn á Blönduósvelli hefst kl. 19:00. Á Árskógsvelli tekur Dalv&...
Lesa meira

Risaslagur á Þórsvelli í kvöld

Það verður stórleikur á Þórsvelli í kvöld þegar Þór/KA fær Breiðablik í heimsókn í annarri umferð Pepsi- deildar kvenna í k...
Lesa meira

Óraunhæft að veggjöld standi að fullu undir gerð Vaðlaheiðarganga

Stjórn Eyþings tekur undir metnaðarfull markmið fjögurra ára samgönguáætlunar fyrir árin 2009-2012 en gerir nokkrar athugasemdir sem einkum lúta að vegaframkvæmdum á...
Lesa meira

KA áfram í 32- liða úrslit bikarkeppninnar

KA komst í kvöld í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, eftir 2:0 sigur gegn Draupni í Boganum í annarri umferð keppninnar. Það voru þeir Hallgrímur Ma...
Lesa meira

Mikilvægt að ráðast í viðhald mannvirkja til að fjölga störfum

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar leggur áherslu á mikilvægi þess að farið sé í sérstakt viðhald mannvirkja í eigu Akureyrarbæjar til þess að fjölga ...
Lesa meira

Hlynur og Stefán hættir með KA/Þór

Þeir Hlynur Jóhannsson og Stefán Guðnason eru hættir sem þjálfarar handknattleiksliðs KA/Þórs sem leikur í úrvalsdeild kvenna. Að sögn Erlings Kristj&aacu...
Lesa meira

Sameining þriggja félagsmiðstöðva hefur tekist vel

Félagsmiðstöðvar unglinga sem starfræktar voru í Brekkuskóla, Lundarskóla og Oddeyrarskóla, voru sameinaðar í eina sumarið 2007 og hefur hún verið staðsett í...
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar í Hafnarstræti 98

Í morgun hófust framkvæmdir í Hafnarstræti 98 og munu þær standa yfir í um tvær vikur. Um er að ræða vinnu við að hreinsa innan úr húsinu til að bur&...
Lesa meira

Akureyri varð að sætta sig við silfrið

Haukar eru Íslandsmeistarar í handbolta í 2. flokki karla eftir eins marks sigur gegn Akureyri í úrslitum, 30:29, en liðin áttust við í Austurbergi sl. föstudag. Staðan hálfl...
Lesa meira

Akureyrarslagur í Boganum í kvöld

Það verður nágrannaslagur í Boganum í kvöld þegar 1. deildarlið KA og 3. deildarlið Draupnis mætast í annarri umferð VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu kl. ...
Lesa meira

Vesturvon til karfaveiða á Reykjaneshrygg

Færeyski frystitogarinn Vesturvon VA 200,  sem er í eigu Framherja í Færeyjum en að hluta til í eigu Samherja, lét úr höfn á Akureyri seinnipartinn á föstudag. Skipi&e...
Lesa meira

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn Þórs

Vegna ummæla Lárusar Orra Sigurðssonar þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu á vefmiðlinum fotbolti.net vill framkvæmdastjórn Þórs koma eftirfarandi á...
Lesa meira

Ummæli Lárusar Orra eiga sér tæplega fordæmi

Sigfús Ólafur Helgason formaður Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri er mjög ósáttur við ummæli Lárusar Orra Sigurðssonar þjálfara ka...
Lesa meira