Fréttir

Fólk þegar farið að streyma í Lystigarðinn á Akureyri

Lystigarðurinn á Akureyri var formlega opnaður fyrir gesti og gangandi þann 1. júní sl. Björgvin Steindórsson, forstöðumaður, segir garðinn koma vel undan vetri og að fólk ...
Lesa meira

Um 1500 nemendur stunduðu nám á þremur sviðum HA í vetur

Háskólaárið 2009-20010 stunduðu um 1500 nemendur nám í þremur sviðum við Háskólann á Akureyri.  Ríflega þriðjungur þeirra stundaði fjarn&...
Lesa meira

Hönnun hjúkrunarheimilisis að öllu jöfnu boðin út

„Málið var rætt innan stjórnar Fasteigna Akureyrar og ákvörðun tekin um að fara þessa leið," segir Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri á Akureyri um á...
Lesa meira

KA tapaði á Eskifjarðarvelli

Fjarðabyggð lagði KA að velli 1:0 í á Eskifjarðarvelli í kvöld á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. Það var Aron Már Smárason sem s...
Lesa meira

Þórsarar lögðu Þrótt að velli í kvöld

Þór hafði betur gegn Þrótti R., 2:1, er liðin mættust á Þórsvelli í kvöld á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. Þrótt...
Lesa meira

Lýstar kröfur í þrotabú Friðriks V um 70 milljónir króna

Alls var lýst kröfum í þrotabú veitingastaðarins Friðriks V á Akureyri að upphæð rúmlega 70 milljónir króna. Ingvar Þóroddsson skiptastjóri b&uac...
Lesa meira

Úthlutað úr Háskólasjóði KEA í áttunda sinn

Að lokinni brautskráningu úr Háskólanum á Akureyri á morgun, laugardaginn 12. júní, munu hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Halldór Jóhannss...
Lesa meira

Hátíðarstemmning á 60 ára afmæli leikskólans Pálmholts

Sannkölluð hátíðarstemmning ríkir á leikskólanum Pálmholti en dag, föstudag, fagnar leikskólinn 60 ára afmæli sínu. Pálmholt er elsti starfandi leiksk&oa...
Lesa meira

Um 1100 manns sóttu um skólavist í HA

Um 1.100 manns sóttu um skólavist í Háskólanum á Akureyri fyrir næstkomandi haust og er það 5-8 prósenta aukning frá því í fyrra. Mest er sótt &iacu...
Lesa meira

Ætlum að vinna alla heimaleikina

„Mér líst sérstaklega vel á alla heimaleikina okkar því að þar ætlum við að vinna alla okkar leiki, það er ekkert flóknara en það,” segir P&aac...
Lesa meira

Mótmælir áformum um að leggja af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir kröftuglega fyrirætlan ríkisstjórnarinnar um að leggja af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti. ...
Lesa meira

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn á sunnudaginn

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn sunnudaginn 13. júní á fjórtán stöðum víðs vegar um landið. Þá verður boðið upp á stutta göngufer&et...
Lesa meira

Sirkussmiðja á Akureyri og lokabræðsla á Hjalteyri

Eyfirski ungmenna Sirkusinn "Sirkus Artika" býður upp á sirkussmiðjur fyrir ungt fólk á aldrinum 8-25 ára, vikuna 14. -18. júní næstkomandi. Meðal þess sem er kennt er clowni...
Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri fékk 45 milljónir króna að gjöf

Gjafasjóður Sjúkrahússins á Akureyri fékk veglega gjöf á dögunum, er aðili sem ekki vill láta nafn síns getið, styrkti sjóðinn um 45 milljónir kr&oacut...
Lesa meira

Leikskólinn Pálmholt fagnar 60 ára afmæli á morgun

Á morgun, föstudaginn 11. júní, fagnar leikskólinn Pálmholt á Akureyri 60 ára afmæli sínu. Í dag eru stöðugildi við Pálmholt 13,50, starfsmenn eru 16 og ...
Lesa meira

Nemandi frá Úganda lýkur meistaranámi við HA.

Lillian Chebet varð í gær, miðvikudaginn 9. júní fyrsti nemandinn frá Úganda sem lýkur meistaranámi sínu við Auðlindafræði við Háskólan &aacu...
Lesa meira

Enginn frá KA í landsliðshóp karla í blaki

Búið er að velja lokahóp íslenska karlalandsliðsins í blaki sem tekur þátt í undankeppni EM smáþjóða í Möltu dagana 17.- 21. júní. Athygl...
Lesa meira

Stefnir í gott grillsumar

„Það má segja að sumarið hafi byrjað um hvítasunnuhelgina og þá hafi síðasta grill landsins verið dregið út," segir Auðjón Guðmundsson markaðsstj&o...
Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um vímuefnarannsóknir á Akureyri

Dagana 12. til 14. júní munu sérfræðingar um vímuefnaneyslu unglinga frá ríflega fjörutíu löndum halda ársþing sitt í Brekkuskóla. Hér er um a&e...
Lesa meira

Fjölskylduganga í fótspor Nonna á laugardag

Hefur þú séð Nonnasteininn? Hefur þú gengið í fótspor hins ástsæla barnabókarithöfundar Nonna? Ef ekki þá er tilvalið fyrir alla fjölskylduna lau...
Lesa meira

Akureyri Handboltafélag boðar til fundar í Íþróttahöllinni

Akureyri Handboltafélag hefur boðað til almennsfundar áhugamanna um handbolta á Akureyri annað kvöld, fimmtudag, kl. 20:00 í Íþróttahöllinni. Atli Hilmarsson, nýrá...
Lesa meira

Jón Örn keppir í Danmörku

Jón Örn Ingileifsson, frá Bílaklúbbi Akureyrar, verður meðal þriggja keppenda frá Íslandi sem tekur þátt í þriðju og fjórðu umferð FIA/NEZ to...
Lesa meira

Andaskiltið við Drottningarbraut verið sett upp í 40 ár

Fyrir 40 árum byrjaði Jón Gunnlaugur Sigurjónsson trésmiður að setja upp skilti á Drottningarbrautina. Skiltið setti Jón upp á vorin og á því er mynd af önd ...
Lesa meira

Ármann Pétur í bann

Ármann Pétur Ævarsson, leikmaður meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í gær. Ármann mun &t...
Lesa meira

Árleg Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal á sunnudag

Árleg Fífilbrekkuhátíð Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal verður n.k. sunnudag 13. júní. Í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar og Ferðafélagið...
Lesa meira

Oddur komst á blað gegn Dönum

Akureyringurinn Oddur Gretarsson komst á blað með íslenska A- landsliðinu í handknattleik, er hann skoraði eitt marka liðsins í 33:33 jafntefli gegn Dönum í æfingaleik í...
Lesa meira

Skrifað undir samstarfssamning um öryggismál ferðamanna

Í dag skrifuðu 16 aðilar, er koma að ferðaþjónustu á einn eða annan hátt, undir samstarfssamning í Krýsuvík um öryggismál ferðamanna. Fjöldi ferðam...
Lesa meira