Fréttir

Þór og ÍR skildu jöfn á Þórsvelli

Þór og ÍR gerðu 2:2 jafntefli á Þórsvelli í dag á Íslandsmótinu í knattspyrnu í 1. deild karla. ÍR komst í 2:0 í fyrri hálfleik en he...
Lesa meira

Evrópumeistaramót EPC 2010 í kraftlyftingum í fullum gangi á Akureyri

Evrópumeistaramót EPC 2010 í kraftlyftingum stendur nú yfir á Akureyri og er keppnin haldin í íþróttahúsi Glerárskóla. Um gríðarlega ...
Lesa meira

Toppslagur á Þórsvelli í dag- Frítt á völlinn

Stórleikur áttundu umferðarinnar á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu fer fram á Þórsvelli í dag þegar Þór og ÍR eigast við. &I...
Lesa meira

Slapp óbrotin eftir 7 metra fall

Stúlka um tvítugt datt ofan af þaki á fjölbýlishúsi við Grænugötu á Akureyri  um hálf fimm leytið í dag.  Stúlkan rann fram af þakinu og v...
Lesa meira

ÞórKA vann níu marka sigur gegn Fjarðabyggð/Leiknir

Þór/KA lenti ekki í neinum vandræðum með lið Fjarðabyggðar/Leiknis á Þórsvelli í kvöld í VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þór/KA haf&et...
Lesa meira

Haldlögð fíkniefni og vímuefnaakstur

Síðdegis í gær stöðvaði lögreglan á Akureyri bifreið í Hörgárdal. Í bifreiðinni voru tveir menn um tvítugt.  Vaknaði grunur um að ökumað...
Lesa meira

KA sækir FH heim í bikarnum

KA býður verðugt verkefni í 8- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla en liðið dróst gegn Íslandsmeisturum FH á útivelli þegar dregið var í hádeginu &...
Lesa meira

Raunávöxtun upp á 3,13% kynnt á mánudag

Á ársfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrar sem haldin verður á mánudaginn verður kynnt niðurstaða ársreiknings, en sjóðurinn skilaði 3,13% raunávöx...
Lesa meira

Lagt til að þökuleggja torgið -

Uppfærð frétt“Já ég hef mikla trú á því að þetta verði gert,” segir Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi og árheyrarfulltrúi &iacu...
Lesa meira

SS Byggir ekki umsækjandi

Ranghermt var í Vikudegi í gær að Sigurður Sigurðarson byggingaverkfræðingur sem er einn umsækjenda um stól bæjarstjóra á Akureyri væri Sigurður Sigurðarson, ...
Lesa meira

Bikarleikur á Þórsvelli í kvöld

Þór/KA og Fjarðabyggð/Leiknir mætast á Þórsvelli í kvöld kl. 18:45 í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Fyrirfram verða norðanst&uac...
Lesa meira

KA áfram í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppninnar

KA komst í kvöld áfram í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, er liðið sigraði Grindavík á Grindavíkurvelli í 16- liða úrslitum ef...
Lesa meira

Stúlkna blásarasveit frá Randers

Það verða án efa skemmtilegir blásarasveitartónar sem munu berast frá gestum sem Akureyrarbær tekur á móti 26. júní - 3. júlí. Þarna verður &a...
Lesa meira

Dæmdur fyrir líkamsárás

Maður hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í höfuð liggjandi manns aðfaranótt 4. október sl  með þeim afleiðingum að maðu...
Lesa meira

Hyggur ekki á formannsframboð

„Fyrsta atriðið er það að það eru allir í kjöri á landsfundi en ég geri ekki ráð fyrir því að ég gefi kost á mér. Það að...
Lesa meira

Vilja verslanir lokaðar á sunnudögum

Meirihluti bæjarbúa á Akureyri og nágrenni vilja að verslanir séu almennt lokaðar á sunnudögum, ef marka má niðurstöður úr vefkönnun Vikudags. Könnunin var ...
Lesa meira

Spáin best fyrir Norðurland um helgina

Góðviðrisdagar á Akureyri og nágrenni virðast ætla að halda eitthvað áfram og samkvæmt veðurspá Veðurvaktarinnar ehf., verður besta veðrið á Norðurla...
Lesa meira

KA sækir Grindavík heim í kvöld í VISA- bikarnum

KA sækir úrvalsdeildarlið Grindavíkur heim í kvöld er liðin mætast kl. 17:30 á Grindavíkurvelli í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla. Grindavík hefur ekki ...
Lesa meira

„Einstakt tækifæri fyrir mig”

Handboltakappinn Oddur Gretarsson lék sína fyrstu "alvöru" A- landsleiki fyrir Íslands hönd á dögunum, er liðið mætti Dönum í tveimur leikjum hér heima og Brasilíu ...
Lesa meira

Sniglabandið 25 ára.

Sniglabandið hefur aldarfjórðungs afmælisveislu sína á Græna hattinum á laugardagskvöldið kl. 22. Farið verður yfir sögu hljómsveitarinnar í tali og tónum. ...
Lesa meira

Umsækjendur um bæjarstjóraembættið á Akureyri

Nú er komið í ljós hverjir sóttu um embætti bæjarstjóra á Akureyri. Birting nafnanna hefur dregist aðeins vegna þess að sumir vildu ekki láta birta nafn sitt og var &th...
Lesa meira

Keppendur BA sigursælir á Bíladögum

Keppendur frá Bílaklúbbi Akureyrar voru sigursælir á Bíladögum sem haldnir voru á Akureyri um helgina. Í Burn- Out keppninni var það Halldór Haukur Haraldsson sem sigra&e...
Lesa meira

Arctic Open hefst á morgun

Hið einstaka golfmót Arctic Open verður haldið í tuttugasta og fjórða sinn nú um helgina á Jaðarsvelli. Um er að ræða alþjóðlegt golfmót og eru um 160 kep...
Lesa meira

Slippurinn býður á leik Þórs og ÍR

Slippurinn á Akureyri hefur ákveðið að bjóða á stórleik Þórs og ÍR sem eigast við á Þórsvelli á laugardaginn kemur kl. 14:00 á &...
Lesa meira

Beltagrafa valt fram af kletti

Mikil mildi verður það að teljast að vélamaðurinn sem var að vinna á Komatsu beltagröfu frá jarðvinnuverktakanum Árna Helgasyni í Ólafsfirði slapp ómeiddur...
Lesa meira

J-listi kærir ekki - Svanfríður áfram bæjarstjóri

J - listinn á Dalvík mun ekki kæra úrskurð kjörnefndar sýslumannsins á Akureyri um niðurstöðu sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð hinn 29. maí sl.&n...
Lesa meira

Naut á fæti í verðlaun fyrir golfmót

Næstkomandi laugardag, þann 26. júní, verður haldið fyrsta mótið af fjórum í golfmótaröðinni 2010 við Þverá í Eyjafjarðarsveit. Leikinn verð...
Lesa meira