Fréttir

Vilja að skipuð verði nefnd í atvinnumálum sem heyri beint undir bæjarráð

"Kosningaloforð L-listans var að endurvekja Atvinnumálanefnd og endurskilgreina hlutverk Akureyrarstofu, því vekur það furðu okkar að málaflokknum skuli nú stefnt í vinnuhóp...
Lesa meira

Akureyrararmót UFA í frjálsum haldið um aðra helgi

Akureyrarmót UFA verður haldið helgina 24.- 25. júlí næstkomandi á Þórsvelli. Um stigakeppni verður að ræða og verða veittir bikarar fyrir stigahæsta félag &...
Lesa meira

Eldur í togara í Hafnarfjarðarhöfn í eigu dótturfélags Samherja

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir hádegi í Hafnarfjarðarhöfn, eftir að eldur kviknaði í vélarrúmi þýska frystitogarans Kiel &...
Lesa meira

Skemmdarverk unnin á golfvellinum á Akureyri

Skemmdaverk voru unnin á tækjum við vélarskemmu á golfvellinum að Jaðri á Akureyri í nótt. Einnig var spólað og spænt á nýrri flöt en tjónið...
Lesa meira

Hin árlega fjölskyldu- og skeljahátíð í Hrísey um helgina

Um helgina verður mikið um að vera í Hrísey, þegar fjölskyldu- og skeljahátíðin fer þar fram. Dagskráin, sem stendur frá föstudegi og fram á sunnudag, er afar f...
Lesa meira

Hilmar Sigurjónsson fyrirliði KA í blaki hugsanlega á förum frá félaginu

Svo gæti farið að Hilmar Sigurjónsson blakmaðurinn sterki frá KA yfirgefi félagið í haust og leiki með Stjörnunni næsta tímabil. Hilmar var lykilmaður hjá KA sem va...
Lesa meira

Óvíst hversu alvarleg meiðsli Berglindar eru

Berglind Magnúsdóttir, markvörður Þórs/KA, var borin af leikvelli í gær á sjúkrabörum eftir harkalegt samstuð við leikmann Grindavíkur, í leik liðanna &i...
Lesa meira

Þór á toppinn eftir jafntefli gegn Fjarðabyggð

Þór er komið á toppinn í 1. deild karla í knattspyrnu eftir 1:1 jafntefli gegn Fjarðabyggð á Eskifjarðarvelli í kvöld. Þór hefur nú 22 stig í deildinni...
Lesa meira

Þór/KA vann öruggan sigur á Grindavík á Þórsvellinum

Þór/KA vann öruggan 5:0 sigur í kvöld á liði Grindavíkur er liðin mættust á Þórsvelli í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Þar með minnkaði &...
Lesa meira

Túnþökusala Kristins bauð lægst í vetrarþjónustu í Eyjafirði

Túnþökusala Kristins ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í verkið: Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Eyjafjörður að vestan, en þar m.a. um að ræða snj&oacu...
Lesa meira

Jazztónleikar í Ketilhúsinu á Heitum fimmtudegi

Á Heitum Fimmtudegi nr. 3 á Listasumri, þann 15. júlí, verða einstakir tónleikar í boði í Ketilhúsinu á Akureyri kl. 21.30. Þá flytja margrómaðir ...
Lesa meira

Sveinn Elías og Funicello í bann

Þeir Sveinn Elías Jónsson og Guiseppe P. Funicello leikmenn 1. deildar liðs Þórs í knattspyrnu, hafa verið úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarne...
Lesa meira

Stal sláttutraktor og ýtti honum ofan í tjörn

Maður var dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundið, í Héraðsdómi Norðurlands eystra í síðustu viku fyrir margví...
Lesa meira

Hlynur og Jóna Hlíf sýna saman hérlendis og erlendis

Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir vinna áfram saman að þríleiknum "Áfram með smjörlíkið!" sem fer fram í Reykjavík, á Djúpav&iacut...
Lesa meira

Leikið á Þórsvelli og Akureyrarvelli í kvöld

Það verður nóg í boði fyrir knattspyrnuáhugamenn á Akureyri í kvöld þar sem bæði verður leikið á Þórsvelli og Akureyrarvelli í meistaraflo...
Lesa meira

Jón Hrói ráðinn sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps

Jón Hrói Finnsson var í dag ráðinn sveitarstjóri í Svalbarðsstrandarhreppi. Hann var valinn úr stórum hópi umsækjenda og segir Guðmundur Bjarnason oddviti að...
Lesa meira

Húseignin að Þingvallastræti 23 á Akureyri til sölu

Húseignin Þingvallastræti 23 á Akureyri hefur verið auglýst til sölu. Um er að ræða gamla Iðnskólann á Akureyri, ásamt tilheyrandi leigulóðarréttind...
Lesa meira

Erlendur gerði gott mót á Smáþjóðaleikunum í Kýpur

Erlendur Jóhannesson frá Kraftlyftingafélagi Akureyrar var á meðal keppenda frá Íslandi sem hafnaði í öðru sæti á Smáþjóðaleikunum í lyft...
Lesa meira

Þór/KA mætir Val á útivelli í undanúrslitum bikarkeppninnar

Þór/KA mætir Val á útivelli í undanúrslitum VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu og ÍBV fær heimaleik gegn Stjörnunni en dregið var í hádeginu í dag...
Lesa meira

Fyrsti fundur starfshóps um atvinnumál á fimmtudag

Fyrsti fundur starfshóps um atvinnumál á Akureyri verður haldinn nk. fimmtudag. L-listinn skipar tvo fulltrúa í starfshópinn og aðrir flokkar einn fulltrúa en formaður er Geir Kristinn A...
Lesa meira

Mateja Zver besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi- deildarinnar

Í morgun var tilkynnt um val á bestu leikmönnum fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en það eru þjálfarar deildarinnar og RÚV sem standa að kjörinu. Mateja Zver...
Lesa meira

Búist við fjölbreyttri og líflegri Vestnorden kaupstefnu á Akureyri

Nú eru rétt um tveir mánuðir þar til hin árlega Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin. Íslendingar sjá um framkvæmdina í ár og má búast við fj&ou...
Lesa meira

GV Gröfur buðu lægst í lagningu hitaveitu í Eyjafjarðarsveit

Fyrirtækið GV Gröfur ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í lagningu hitaveitu frá Botni að Grund og Finnastöðum í Eyjafjarðarsveit en tilboðin voru opnuð á ...
Lesa meira

Níu ára stúlka frá Akureyri keppti á HM barna í fitness

Sesselja Sif Óðinsdóttir, 9 ára fimleikastelpa frá Akureyri, keppti um síðustu helgi á heimsmeistaramóti barna í fitness. Mótið var haldið í Bratislava í ...
Lesa meira

Efnt til Fiskidagshlaups 6. ágúst

Í tilefni af 10 ára afmæli Fiskidagsins mikla á Dalvík verður föstudaginn 6. ágúst boðið upp á almenningshlaup sem skokkhópurinn Eyrarskokk á Akureyri stendur fy...
Lesa meira

Fjöldi fólks skoðaði söfn á Akureyri á Íslenska Safnadaginn

Íslenski Safnadagurinn var í gær, sunnudag, og af því tilefni var frítt inn á öll söfn Akureyrar. Fjöldi fólks nýtti tækifærið og skoðaði fjöl...
Lesa meira

Reiðmaðurinn – námskeiðsröð fyrir áhugafólk um reiðmennsku

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, í samvinnu við Landssamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda, opna nú fyrir nýja námshópa í áfan...
Lesa meira