Fréttir

Valur og Stjarnan leika til úrslita í VISA- bikar kvenna

Valur og Stjarnan leika til úrslita í VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu en undanúrslitaleikirnir fóru fram í dag. Stjarnan lagði ÍBV 2:1 á Hásteinsvelli og á Hlí...
Lesa meira

„Sannfærður um sigur”

Þór og Leiknir R. mætast í toppslag á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu á Þórsvelli á laugardaginn kemur og hefst leikurinn kl. 18:00. Leiknir situr...
Lesa meira

Helga hjólaði frá Akureyri til Reykjavíkur

„Þetta var alveg yndislegt og ég naut þess út í ystu æsar," segir Helga Halldórsdóttir sem á dögunum  tók sig til og hjólaði frá Akureyri til Rey...
Lesa meira

Heldur fleiri fæðingar í ár á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Heldur fleiri fæðingar hafa verið á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri það sem af er ári miðað við í  fyrra. Í vikunni voru skráðar...
Lesa meira

Veiðimenn moka upp makríl á Pollinum á Akureyri

Það er mikið líf við Pollinnn á Akureyri þessa stundina en þar eru veiðimennn í tugatali að moka upp makríl á stöng. Mikill fjöldi fólks er á Torfunef...
Lesa meira

Undirbúningshópur vegna 150 ára afmælis bæjarins skipaður

Tryggvi Þór Gunnarsson, Helena Þ. Karlsdóttir og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir hafa verið skipuð í undirbúningshóp vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar &aa...
Lesa meira

Vel á annað hundrað sýnendur á Handverkshátíðinni

Nú eru einungis um tvær vikur í Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla 6.-9.ágúst og er uppsetning svæðisins komin í gang. Þessi 18 ára gamla hát&...
Lesa meira

Magni vann nágrannaslaginn gegn Draupni

Magni lagði Draupni að velli í nágrannaslag á Grenivíkurvelli í gærkvöld, í D- riðli 3. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Lars Óli Jesse...
Lesa meira

Bryndís Rún undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana

Bryndís Rún Hansen, sundkona hjá Óðni, æfir nú af kappi þessa dagana fyrir Ólympíuleika Ungmenna sem fara fram í Singapure, dagana 14-26. ágúst nk. Bry...
Lesa meira

Risaostar við þjóðveginn vekja athygli vegfarenda

Margir vegfarendur hafa að undanförnu orðið varir við risavaxna osta við þjóðveginn og hafa þeir vakið mikla athygli. Ekki er þó um hefðbundna osta að ræða heldur h...
Lesa meira

Tenór og gítar á hádegis- tónleikum í Ketilhúsinu

Benedikt Kristjánsson tenór og Sergio Coto-Blanco gítarleikari flytja ljóðaflokkinn "Songs from the Chinese" eftir Benjamin Britten ásamt ýmsum þjóðlagaútsetningum og verkum eft...
Lesa meira

Breytingar í nefndum

Kolbrún Sigurgeirsdóttir tekur sæti aðalmanns umhverfisnefnd Akureyrar í stað Björns Ingimarssonar, sem hefur verið ráðinn bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. Þ&...
Lesa meira

Mældist á 222 kílómetra hraða

Bifhjól mældist á 222 kílómetra hraða á Svalbarðsstrandarvegi austan við Akureyri um eitt leytið sl. nótt. Ökumaður bifhjólsins var á leið til Akureyra...
Lesa meira

Mikil fækkun í umferðarlaga- brotum á Akureyri á milli ára

Umferðarlagabrotum í júní á þessu ári fækkaði um meira en helming frá því á sama tíma í fyrra í umdæmi lögreglunnar á Akureyri...
Lesa meira

Sara Ómarsdóttir til liðs við Þór/KA

Markvörðurinn Sara Ómarsdóttir gekk í dag til liðs við úrvalsdeildarlið Þórs/KA frá Draupni sem leikur í 1. deild. Sara mun fá það verkefni að fy...
Lesa meira

Bæjarráð harmar niðurskurð á opinberum framlögum til HA

Bæjarráð Akureyrar, samþykkti bókun á fundi sínum í morgun, þar sem ráðið harmar niðurskurð á opinberum framlögum til Háskólans á Akur...
Lesa meira

Níu sóttu um stöðu eldvarnar- eftirlitsmanns á Akureyri

Alls sóttu níu manns, fjórar konur og fimm karlar, um stöðu eldvarnareftirlitsmanns hjá Slökkviliði Akureyrar, sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Umsóknarfre...
Lesa meira

Akureyrarflugvöllur lokast yfir daginn komi til verkfalls

Komi til verkfalls slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á morgun, föstudag, mun Akureyrarflugvöllur lokast milli kl. 8:00 og 16:00. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Akureyrarflugvallar, segir flugvöl...
Lesa meira

Fótbolta Quiz Sammarans haldið á Kaffi Akureyri í kvöld

Í kvöld fer fram spurningarkeppnin Fótbolta Quiz Sammarans á Kaffi Akureyri og hefst keppni kl. 21:00. Þemað í kvöld verður HM. Tveir eru saman í liði og spreyta sig á 30 spurni...
Lesa meira

Akureyrarbær kaupir um 6.000 ílát fyrir lífrænt sorp

Reiknað er með að tæplega 6.000 þúsund ílát fyrir lífrænt sorp verði keypt frá Promens Dalvik ehf., vegna nýrra samninga um sorphirðu í Akureyrarbæ um svo...
Lesa meira

„Við munum berjast áfram"

„Við munum berjast áfram en við tókum stórt skref aftur á bak með þessum úrslitum og þetta verður erfitt,” segir Dragan Kristinn Stojanovic þjálfari Þ&oa...
Lesa meira

Eydís og Sigrún Magna á lokatónleikum sumarsins

Þær stöllur Eydís Franzdóttir, óbóleikari, og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, orgelleikari, munu leika fyrir gesti á lokatónleikum Sumartónleika í Ak...
Lesa meira

Jóhann Gunnar ráðinn þjálfari KA/Þórs

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá meistaraflokki KA/Þórs í handbolta kvenna. Jóhann gerir tveggja ára samning við félagið...
Lesa meira

Hola í höggi fjórum sinnum á fimm dögum á Jaðarsvelli

Kylfingar gera það ekki endasleppt á Jaðarsvelli á Akureyri. Í gær fór Hjörvar Maronsson kylfingur úr GA holu í höggi á 6. braut. Hann sló með 7. járn...
Lesa meira

Atli Jens og Jóhann Helgi í banni gegn Leikni á laugardaginn

Þeir Atli Jens Albertsson og Jóhann Helgi Hannesson leikmenn Þórs, munu taka út leikbann á laugardaginn kemur í leiknum mikilvæga gegn Leikni á Þórsvelli í toppba...
Lesa meira

Þór vann Akureyrarslaginn gegn KA

Þór hafði betur gegn KA á Þórsvelli í gærkvöld á Íslandsmótinu í 2. flokki karla í knattspyrnu. Þór vann leikinn 3:0 og voru það &thor...
Lesa meira

Atvinnuleysi mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára

Á öðrum ársfjórðungi 2010 voru að meðaltali 16.200 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 8,7% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 9,4% hjá körlum og 8% hjá konum. Fr...
Lesa meira