Fréttir

Þór/KA fór illa að ráði sínu á Kópavogsvelli

Titilvonir Þórs/KA dvínuðu verulega í kvöld er liðið tapaði 2:3 gegn liði Breiðabliks á Kópavogsvelli í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. &THO...
Lesa meira

Tríó Agnars Más Magnússonar píanóleikara í Ketilhúsinu

Á Heitum Fimmtudegi nr. 4 á Listasumri 22. júlí n.k. leikur tríó Agnars Más Magnússonar píanóleikara í Ketilhúsinu. Með honum koma fram þeir Scott McLemo...
Lesa meira

Lárus Orri gengur til liðs við Skagamenn

Lárus Orri Sigurðsson er afar óvænt genginn í raðir Skagamanna frá Þór. Þetta staðfesti Þórður Þórðarson þjálfari ÍA í sa...
Lesa meira

Ný slökkvibifreið til Slökkviliðs Akureyrar

Ný slökkvibifreið Slökkviliðs Akureyrar kom til landsins sl. fimmtudag og norður á laugardag. Bifreiðin er þriggja ára Mercedes Benz Actros, afar vel með farin og lítur út sem ...
Lesa meira

Keppt í Fiskidagskappreiðum þann 5. ágúst

Fimmtudaginn 5. ágúst nk. kl 17:00 verða haldnar kappreiðar á Hringsholtsvelli í Svarfaðardal við Dalvík. Þar verður keppt í 100 m skeiði fljúgandi start, 250 m brokk, ...
Lesa meira

Sveitamarkaður í Eyjafjarðar- sveit á sunnudögum

Efnt er til Sumardags á sveitamarkaði í Eyjafjarðarsveit í fimmta sinn nú í sumar.  Markaðurinn er á torgi Gömlu Garðyrkjustöðvarinnar við Hrafnagil og þar er b...
Lesa meira

Þór/KA sækir Breiðablik heim í kvöld

Þór/KA sækir Breiðablik heim í kvöld á Kópavogsvöllinn í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 19:15. Þór/KA þarf nauðsynlega á si...
Lesa meira

Þór og KA mætast á Þórsvelli í kvöld í 2. flokki karla

Þór og KA mætast á Þórsvelli í kvöld kl. 20:00 á Íslandsmótinu í 2. flokki karla í knattspyrnu. Aðeins munar einu stigi á liðunum í deildin...
Lesa meira

Fjöldi fólks í Hrísey og á Miðaldadögum að Gásum

Fjöldi fólks kom í Hrísey um helgina þegar Fjölskyldu- og skeljahátíðin fór þar fram. Dagskráin var þétt skipuð og fjölbreytt og áttu gest...
Lesa meira

Leiðsögn um ljósmyndasýningu Minjasafnins á sunnudag

Hefur þu séð eina fyrstu íslensku paparazzi myndina?  Hefur þú séð mynd af fyrstu konunni sem kaus á Íslandi ? Viltu kynnast ljósmyndurnum Tryggva Gunnarssyni, Önnu Sch...
Lesa meira

Landsliðskonur stýra æfingum hjá yngri flokkum á Akureyri

Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir munu heimsækja nokkur bæjarfélög á norðaustur- og austurlandi dagana 20.-23. júlí og st&yacut...
Lesa meira

Engar niðurstöður um orsakir leka í stúku á Þórsvellinum

Hugsanlegar orsakir þess að leka hefur orðið vart í nýrri stúku á Þórsvellinum eru þær að hún hafi ekki verið nægilega járnabundin. Skýrsla V...
Lesa meira

Kolbeinn Höður vann fjórfalt á MÍ í frjálsum íþróttum

UFA og UMSE unnu til fjölda Íslandsmeistaratitla á Meistaramóti Íslands 15- 22 ára í frjálsum íþróttum, sem haldið var í Kaplakrika í Hafnarfir&e...
Lesa meira

Hugin lagði Dalvík/Reyni að velli

Dalvík/Reynir tapaði sínum fyrsta leik í sumar í D- riðli 3. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu, er liðið lá gegn Hugin 4:5 á Seyðisfjar&e...
Lesa meira

Það eru mörg spennandi verkefni framundan

Jón Hrói Finnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Svalbarðsstrandarhreppi. Hann var valinn úr stórum hópi umsækjenda og kemur til starfa innan tíðar. „M&...
Lesa meira

Ellen og Þorsteinn á sumar- tónleikum í Akureyrarkirkju

Sumartónleikaröðin í Akureyrarkirkju heldur áfram í dag, sunnudaginn 18. júlí kl. 17.00, en nú er það hin ástsæla söngkona Ellen Kristjánsdóttir se...
Lesa meira

Björgvin fór holu í höggi annan daginn í röð á Jaðarsvelli.

Kylfingurinn Björgvin Þorsteinsson, margfaldur Íslandsmeistari í golfi, gerir það ekki endasleppt á Jaðarsvellinum á Akureyri. Björgvin fór holu í höggi í 9. sinn ...
Lesa meira

Þór varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni- KA úr fallsæti

Þórsarar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í dag, er liðið tapaði 0:2 gegn Fjölni á Fjöl...
Lesa meira

Fjöldi gesta komið í Vaglaskóg það sem af er sumri

Töluverður fjöldi gesta hefur komið í Vaglaskóg það sem af er sumri. Sigurður Skúlason skógarvörður segir að fjöldinn sé svipaður og undanfarin ár. Um ...
Lesa meira

Hart barist á toppi og botni 1. deildar karla í knattspyrnu

Fjórir leikir fara fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag og verða bæði Akureyrarliðin KA og Þór í eldlínunni. Staða liðanna er þó mjög mismunand...
Lesa meira

Stefnt að því að setja upp nýja barnalyftu í Hlíðarfjalli

Fyrirhugað er að ráðast í framkvæmdir í Hlíðarfjalli í haust þar sem stefnt er að því að bæta við annarri barnalyftu, ásamt því að...
Lesa meira

Björgvin fór holu í höggi í 9. sinn

Kylfingurinn Björgvin Þorsteinsson, margfaldur Íslandsmeistari í golfi, fór holu í höggi í 9. sinn á ferlinum á golfvelli Golfklúbbs Akureyrar að Jaðri í morgun...
Lesa meira

Sigurður Bjarnason formaður fyrsta hverfisráðs Grímseyjar

Almennur íbúafundur var haldinn í Grímsey sl. þriðjudag. Á fundinum lét samráðsnefndin af störfum og gáfu nefndarmenn ekki kost á sér til áframhaldandi...
Lesa meira

Aflamark í þorski verður 160 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um leyfilegan heildarafla fiskveiðiárið 2010/11, sem hefst 1. september nk. Aflamark í þ...
Lesa meira

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið á Akureyri

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, hið 24. í röðinni, verður haldið á Akureyri dagana 29. september til 1. október nk. Landsþing sambandsins var síðast haldi&e...
Lesa meira

Hestapestin að ganga yfir

Hestapestin sem leikið hefur íslenska hrossastofninn grátt undanfarna mánuði virðist vera gengin yfir hjá stórum hluta hesta á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu að sögn Elfu...
Lesa meira

Berglind ekki alvarlega meidd

Berglind Magnúsdóttir markvörður Þórs/KA, sem lenti í miklu samstuði við leikmann Grindavíkur í leik liðanna í gær á Þórsvellinum í P...
Lesa meira