Fréttir
09.08.2010
Handverkshátíð er í fullum gangi enn því opið er í dag frá klukkan 12-19. Gríðarlegur fjöldi gesta heimsóttu
hátíðina í gær og bros...
Lesa meira
Fréttir
09.08.2010
Mótorhjólafólk alls staðar af landinu hittist í Súpupartýi um verslunarmannahelgina á Akureyri.
Þetta er í annað sinn sem Súpupartý Mótórhj&oacu...
Lesa meira
Fréttir
08.08.2010
Umferðin er nú nokkuð þung á þjóðvegi 1 um Öxnadal og í Skagafjörð og á veginum frá Dalvík að
þjóðvegi 1, en gestir Fiskidagsins á D...
Lesa meira
Fréttir
07.08.2010
KA hafði betur gegn Njarðvík, 2:1, er liðin mættust á Akureyrarvelli í dag á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu.
David Disztl og Janez Vrenko skoruðu mörk...
Lesa meira
Fréttir
07.08.2010
Það verður hart barist á toppi og botni 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í dag þar sem þrír leikir fara fram.
KA fær botnlið Njarðvíkur &...
Lesa meira
Fréttir
06.08.2010
Valsstúlkur styrktu stöðu sína á toppi Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld er liðið lagði Þór/KA 3:0
á Vodafonevellinum. Þar með hefur Valur 32...
Lesa meira
Fréttir
06.08.2010
Slökkvibíllinn á Akureyrarflugvelli hefur verið fluttur til Húsavíkur, en slökkviliðsmenn töldu sér ekki heimilt að stöðva
þann flutning, þrátt fyrir verkfal...
Lesa meira
Fréttir
06.08.2010
Um helgina verður Eyjaförður undirlagður í hátíðum en Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla hefst á morgun og
stendur fram á mánudag. Með...
Lesa meira
Fréttir
06.08.2010
Listi yfir 100 tekjuhæstu Akureyringana birtist í Vikudegi í síðustu viku, þ.e. þá sem greiddu meira en tvær milljónir í
útsvar. Hér birtist nú listinn l&ia...
Lesa meira
Fréttir
06.08.2010
Ekkert hefur verið flogið til eða frá Akureyri eftir kl. 08 í morgun vegna sólarhringsverkfalls slökkviliðsmanna. Tvær vélar komu og
fóru áður en verkfallið skall á...
Lesa meira
Fréttir
06.08.2010
Þór/KA leikur einn sinn mikilvægasta leik í sumar til þessa er liðið sækir Val heim á Vodafonevöllinn kl. 19:15 í
kvöld, í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. ...
Lesa meira
Fréttir
05.08.2010
Dekkjahöllin á Akureyri hefur ákveðið að bjóða tíu stuðningsmönnum Þórs á leikinn mikilvæga á
laugardaginn kemur, er Þór sækir Vík...
Lesa meira
Fréttir
05.08.2010
Stærsta skip íslenska fiskiskipaflotans Kristina EA 410 kom til hafnar á Akureyri í morgun eftir vikulanga siglingu frá Las Palmas. Skipið mun á
næstu dögum halda til síldar- og makr&i...
Lesa meira
Fréttir
05.08.2010
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í tíunda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að
fólk komi saman, hafi gaman og borði fis...
Lesa meira
Fréttir
05.08.2010
Tvær kirkjur í Fnjóskadal verða 150 ára á þessu ári. Um er að ræða Hálskirkju og Illugastaðakirkju. Af því
tilefni verður efnt til hátíð...
Lesa meira
Fréttir
04.08.2010
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í júlí 2010 voru alls 26. Þar af voru 12 samningar um
eignir í fjölbýli, 10 samningar um eignir í sérb&yac...
Lesa meira
Fréttir
04.08.2010
Akureyrarbær hefur ákveðið að taka á leigu 10-12 íbúðir hjá Félagsstofnun Stúdenta við Háskólann á
Akureyri, FÉSTA, í allt að 5 &aacu...
Lesa meira
Fréttir
03.08.2010
Þeir Haukur og Hafsteinn Þorvaldssynir stóðu uppi sem stigahæstumenn Greifatorfærunnar 2010, sem haldinn var á Akureyri um helgina. Þá
tryggði Haukur sér einnig Íslandsmeista...
Lesa meira
Fréttir
03.08.2010
Eitt stærsta skemmiferðaskipið sem kemur hingað til lands í sumar, Crown Princess, lagðist við Akureyrarhöfn í morgun. Skipið er enginn
smásmíði en það vegur alls 113 &th...
Lesa meira
Fréttir
03.08.2010
Hin árlega Handverkshátíð í Eyjafjarðarsveit verður haldin við Hrafnagilsskóla um næstu helgi og er uppsetning
svæðisins í fullum gangi. Þessi 18 &aacut...
Lesa meira
Fréttir
03.08.2010
Þrjár athugasemdir bárust við tillögu að breytingu að endurskoðuðu deiliskipulagi hesthúsahverfisins í Breiðholti en fresti til
að gera athugasemdir lauk fyrr í þessum...
Lesa meira
Fréttir
02.08.2010
Hópur hundaeigenda á Akureyri kom á dögunum upp góðu skýli á svonefndu Hundasvæði norðan Akureyrar. Á
svæðið kemur daglega fjöldi fólks a...
Lesa meira
Fréttir
02.08.2010
Nóttin gekk vel fyrir sig á Akureyri og ekki komu upp nein stórvægileg vandamál að sögn varðstjóra lögreglunnar. Talsverður fjöldi
var í miðbænum í n&...
Lesa meira
Fréttir
01.08.2010
Rétt upp úr klukkan 14:00 í dag var ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Brekkugötu, Gránufélagsgötu og Oddeyrargötu,
gatnamótunum við Amtsbókasafni&et...
Lesa meira
Fréttir
01.08.2010
Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn í raðir Völsungs að nýju frá KA og félagaskiptin náðu að ganga í gegn
í dag, sunnudag, á lokadegi félaga...
Lesa meira
Fréttir
01.08.2010
Tveir voru teknir fyrir ölvunarakstur í nótt á Akureyri, þar sem bæjarhátíðin Ein með öllu og hjartað á réttum
stað fer fram. Annar ökumaðurinn var tek...
Lesa meira
Fréttir
31.07.2010
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur sent skipulagsnefnd erindi þar þar sem spurst er fyrir um mögulega stækkun á húsinu vð
Hólabraut 16 til austurs og suðurs. Skip...
Lesa meira