Fréttir

Hæsta kauptilboð í Þingvallstræti 23 er 160 milljónir

Pálmar Harðarson átti hæsta kauptilboð í húseignina Þingvallastræti 23 á Akureyri en tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun. Tilboð hans hljó...
Lesa meira

Myndlistarfélagið sýnir verk félagsmanna í Hofi

Myndlistarfélagið á Akureyri verður með kynningu í menningarhúsinu Hofi, sem opnuð verður föstudaginn 27. ágúst nk. kl. 17.00. Á kynningunni verða verk eftir rúml...
Lesa meira

Akureyri mætir HK í fyrsta leik

Akureyri Handboltafélag sækir HK heim í fyrstu umferð N1-deildar karla í handbolta sem hefst fimmtudaginn 30. september næstkomandi. Leikið verður í Digranesi og hefst leikurinn kl. 18:30. Fyrsti...
Lesa meira

Alþjóðastofan á Akureyri flytur í Ráðhúsið

Alþjóðastofan á Akureyri, sem hefur verið til húsa í Rósenborg, flytur í dag aðsetur sitt í Ráðhúsið og verður með skrifstofu á fjórð...
Lesa meira

Yfirtaka Byrs á Sparisjóði Norðlendinga verði rannsökuð

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar urðu umræður um stöðu stofnfjáreigenda í Byr sparisjóði í kjölfar greiðsluþrots sparisjó...
Lesa meira

Æfingar hafnar fyrir fyrstu stórtónleikana í Hofi

Æfingar fyrir fyrstu stórtónleikana sem haldnir verða í Menningarhúsinu Hofi, hófust síðastliðinn föstudag. Tónleikarnir eru dagskrárliður í fjölbreyttr...
Lesa meira

Lagt til að hlutafé í Greiðri leið verði aukið um 100 milljónir

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar, var gerð grein fyrir kynningarfundi um málefni Vaðlaheiðarganga, sem Greið leið ehf. og samgöngu- og sveitarstjórnarrá...
Lesa meira

Fjárveiting ársins til atvinnu- átaksverkefna er uppurin

Stjórn Akureyrarstofu hefur óskað eftir því að bæjarráð taki stöðu atvinnuátaksverkefna Akureyrarbæjar og Vinnumálastofnunar til umfjöllunar og taki jafnframt af...
Lesa meira

Hátíðartónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands í Hofi

Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða í Hofi þann 29. ágúst. Þetta er upphaf 18. starfsárs hljómsveitarinnar og stór t&ia...
Lesa meira

Starfshópur Akureyrarstofu um atvinnumál formlega skipaður

Á síðasta fundi stjórnar Akureyrarstofu var farið yfir fyrstu skref starfshóps um atvinnumál og hugmyndir og áherslur sem ræddar hafa verið á fundum hans. Fyrir liggur samþyk...
Lesa meira

Jón Örn og Haukur Íslandsmeistarar í torfæru

Íslandsmótið í torfæru kláraðist um sl. helgi en lokatorfæran fór fram á Stapanum á Suðurnesjunum. Meðlimir Bílalkúbbs Akureyrar geta verið sátti...
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar í Hlíðarfjalli

Framkvæmdir við uppsetningar nýrrar barnalyftu í Hlíðarfjalli eru hafnar og mun lyftan verða staðsett sunnan við núverandi Hólabraut. Jarðvegsframkvæmdir hafa staðið yf...
Lesa meira

Hátt í 500 manns á skólaráðstefnu í Hofi

Skólaárið á Akureyri hófst með glæsilegri samkomu í Hofi, hinu nýja menningarhúsi bæjarins, í byrjun vikunnar, þegar blásið var til ráðstefnu a...
Lesa meira

KA tapaði fyrir Fjölni

KA tapaði fyrir Fjölni 2-3 er liðin áttust við á Grafarholtsvelli í dag. Heimamenn í Fjölni komust í 2-0 með mörku frá Aroni Jóhannssyni og Illuga Gunnarssyni og &thor...
Lesa meira

Hægt að tína sveppi fram að næturfrostum

„Það verður hægt að tína sveppi fram að næturfrostum," segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur, en sveppatínslutími nær fr&aacu...
Lesa meira

Um 2.600 nemendur í grunn- skólum Akureyrar í vetur

Hátt í 2.600 nemendur búa sig nú undir að hefja nám við grunnskólana á Akureyri, en skólaárið 2010-2011 hefst í næstu viku. Rúmlega 250 nemendur hefja n...
Lesa meira

Ármann Pétur með þrennu í öruggum sigri Þórs

Þórsarar áttu ekki í vandræðum með lið Gróttumanna er liðin mættust á Þórsvelli í kvöld á Íslandsmótinu í 1. deild karla &iac...
Lesa meira

Heildarfjöldi frjókorna á Akureyri í júlí langt undir meðallagi

Heildarfjöldi frjókorna á Akureyri í júlí (378 frjó/m3) reyndist langt undir meðallagi (772 frjó/m3). Grasfrjó voru færri en í meðalári, urðu 274 sem &tho...
Lesa meira

Viðburðir frá Akureyri á Menningarnótt í Reykjavík

Akureyri verður sérstakur gestur á Menningarnótt í Reykjavík sem fram fer um helgina.  Byrjað verður kl. 13:00 í Íslandstjaldinu við Ferðamálastofu á leiðt...
Lesa meira

Bryndís Rún hefur lokið keppni á ÓL í Singepore

Bryndís Rún Hansen hafnaði í 26. sæti af 32 keppendum í 100 m flugsundi í gær á Ólympíuleikum ungmenna í Singepore. Bryndís synti á tímanum 1:05:56...
Lesa meira

Salka félag ungra jafnaðarmanna harmar skemmdarverk L-listans

Stjórn Sölku, félags ungra jafnaðarmanna á Akureyri, harmar skemmdarverk L-listans sem hefur tekið ákvörðun um að breyta frá áður samþykktri leið í sorpm&aacu...
Lesa meira

„Alltaf krafa um sigur á Þórsvelli”

Þór fær Gróttu í heimsókn í kvöld þegar 18. umferð Íslandsmótsins í 1. deild karla í knattspyrnu fer af stað og hefst leikurinn á Þór...
Lesa meira

Fimm stöðvaðir fyrir hraðakstur í Hörgárdal í gærkvöld

Fimm erlendir ökumenn voru stöðvaðir fyrir hraðakstur í Hörgárdalnum í gærkvöld, frá kvöldmatarleyti til miðnættis. Lögreglan á Akureyri segir þa&et...
Lesa meira

Bjarki Viðar í sinni síðustu ferð sem atvinnuflugmaður

Það var stór stund í lífi Bjarka Viðars Hjaltasonar flugstjóra hjá Flugfélagi Íslands í morgun. Bjarki lenti Dash 8 106 flugvél Flugfélagsins á Akureyrarflu...
Lesa meira

RÚV á Akureyri flytur starfsemi sína í húsnæði HA á Sólborg

Í dag var skrifað undir samstarfssamning milli Ríkisútvarpsins og Háskólans á Akureyri og mun svæðisstöð RÚV á Norðurlandi flytja í húsnæði ...
Lesa meira

Sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri að ljúka

Nú eru síðustu forvöð að sjá sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri. Sýningin sem ber heitið Rím, samanstendur af höggmyndum Ásmundar Sveinssonar(1893-1982) og verkum...
Lesa meira

Erlendir ríkisborgarar frá 58 löndum búsettir á Akureyri

Yfirlit um fjölda erlendra íbúa sem búsettir eru á Akureyri var lagt fram til kynningar á fundi samfélags- og mannréttindaráðs í gær. Þar kemur fram að á...
Lesa meira