Fréttir

Til baráttu gegn aðför stjórnvalda að landsbyggðinni

"Árás valdhafa á landsbyggðina verður vart grímulausari en fram hefur komið í niðurskurðaráætlun ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum, &...
Lesa meira

Fólkið í landinu vill breytingar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Ég var svo heppin að fá tækifæri til þess að sitja Þjóðfund um Stjórnarskrá sem haldinn var nú um liðna helgi. &...
Lesa meira

3 3 0 4 kallar Eyfirðinga!

Hjörtur Hjartarson skrifar Gott fólk. Ég býð mig fram til stjórnlagaþings. Þar sem landið verður eitt kjördæmi í kosningunum 27. nóvember, er ég frambjó...
Lesa meira

L-listinn samþykkir ekki sjö hæða viðbyggingu í miðbænum

Geir Kristinn Aðalsteinsson oddviti L-listans segir að fulltrúar listans geti ekki samþykkt að ráðist verði í að byggja 7 hæða viðbyggingu við gamla Hótel Akureyri, eins o...
Lesa meira

Tryggja verður að náttúran og náttúruauðlindirnar verði alltaf okkar eign

Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Í samanteknum niðurstöðum frá nýafstöðnum þjóðfundi er talað um að stjórnarskráin eigi að tiltaka að auð...
Lesa meira

Samningur um þjónustu sjúkra- flutningamanna við sjúkraflug

Framkvæmdaráð hefur fyrir sitt leyti samþykkt drög að framlengingu á samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarkaupstaðar um þjónustu sjúkraflutningamanna við...
Lesa meira

Stjórnlagaþing – farsæll grunnur framfara

Guðrún Högnadóttir skrifar Við stöndum enn og ný á miklum tímamótum sem þjóð.  Þegar grunnforsendur hafa brugðist er mikilvægt að læra af &...
Lesa meira

Heitasta verslunargatan á norðurslóð árið um kring

Verslunarmiðstöðin Glerártorg á Akureyri er 10 ára um þessar mundir en hún var opnuð þann 2. nóvember árið 2000. Á þessum 10 árum hafa orðið umt...
Lesa meira

Stórvirkið Íslandsklukkan sýnt í Hofi á Akureyri

Þjóðleikhúsið heldur norður yfir heiðar og sýnir sjálft stórvirkið Íslandsklukkuna eftir Halldór Laxnes, í Hofi á Akureyri helgina 19.-21. nóvember. Ve...
Lesa meira

Vatnsleki í Slippnum

Vatnsleki kom upp í Slippnum Akureyri í morgun. Lögreglu barst tilkynning um lekann klukkan 06:29 og þegar hún kom á staðinn var aðkoman heldur leiðinleg með ökkladjúpu vatni yfir ...
Lesa meira

Stjarnan vann stórsigur á KA/Þór í bikarnum í kvöld

Stjarnan er komið áfram í 8-liða úrslit Eimskipsbikar kvenna í handbolta eftir 24 marka sigur gegn KA/Þór í kvöld, 49:25, en leikið var í KA-heimilinu. Stjarnan leiddi með...
Lesa meira

Rakel áfram hjá Þór/KA

Rakel Hönnudóttir verður áfram í herbúðum knattspyrnuliðs Þórs/KA en þetta tilkynnti hún síðdegis í dag við heimasíðu Þó...
Lesa meira

Gönguskíðabrautin í Hlíðarfjalli opnuð á morgun

Gönguskíðabrautin í Hlíðarfjalli verður opnuð klukkan 10 í fyrramálið, laugardaginn 6. nóvember. Kveikt verður á flóðlýsingu við brautina til klukk...
Lesa meira

Tónleikar með Hjaltalín og meðlimum SN í Hofi í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 stendur Græni hatturin fyrir tónleikum með Hjaltalín í Menningarhúsinu Hofi. Hljómsveitin hefur fengið til liðs við sig  meðlimi Sinfón&iac...
Lesa meira

Ríkið sýknað í þjóðlendumáli

Íslenska ríkið hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra, verið sýknað í þjóðlendumáli sem tengist afréttarlandi á Hólsfjöllum. Eige...
Lesa meira

The Wise Guys keppa á 25 ára afmælismóti Tårnby krulluklúbbsins

Þeir Árni Arason, Haraldur Ingólfsson, Jón Grétar Rögnvaldsson og Jónas Gústafsson héldu til Danmerkur sl. miðvikudag þar sem þeir taka nú þátt &i...
Lesa meira

Öll greiðsluþjónusta Byrs unnin á Akureyri

Frá og með áramótum verður öll vinna við greiðsluþjónustu Byrs unnin á Akureyri en þjónustan er í dag unnin á tveimur stöðum, í Reykjaví...
Lesa meira

Neikvæðar fréttir RÚV af jákvæðu máli

Kristinn H. Gunnarsson skrifar Nýlega kom út lokaskýrsla um áhrif stóriðjuframkvæmdanna á Austurlandi.  Þar gekk flest vel en sumt miður eins og gengur, en megin niðurstaða...
Lesa meira

Fimm verkefni fengu samtals 6 milljónir króna

Þriðja og síðasta úthlutun ársins úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010 fór fram á haustfundi AFE í liðinni viku. Sem fyrr var mikil ásókn eftir verkefnaaði...
Lesa meira

KA/Þór fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld í bikarnum

KA/Þór og Stjarnan mætast í KA-heimilinu í kvöld kl. 18:15 í Eimskipsbikar kvenna í handbolta. Stjarnan situr í öðru sæti úrvalsdeildarinnar en KA/Þó...
Lesa meira

Linta og Víkingur framlengdu hjá Þór

Aleksandar Linta og Víkingur Pálmason framlengdu samning sinn við knattspyrnulið Þórs í dag. Linta gerði eins árs samning en Víkingur þriggja ára samning. Óvissa var m...
Lesa meira

„Leikurinn fer klárlega í reynslubankann”

„Þetta var ekki góður leikur en ég er þó sáttur með mína frammistöðu,” segir Oddur Gretarsson handboltakappi, sem var í eldlínunni með íslenska ha...
Lesa meira

Akureyri sótti tvö stig í Vodafonehöllina í kvöld

Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram í N1-deild karla í handbolta er liðið sigraði Val á útivelli í kvöld, 23:17. Akureyri hafði tveggja marka forystu í hálfl...
Lesa meira

Viðræður við Norðurorku um rannsóknir og vinnslu á hauggasi

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela bæjarstjóra að ganga til viðræðna við Norðurorku hf. en fyrirtækið óskaði eftir...
Lesa meira

Árlegir styrktartónleikar Aflsins í Akureyrarkirkju í kvöld

Árlegir styrktartónleikar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, verða haldnir í kvöld, fimmtudagskvöldið 4. nóvember, kl. 20.00 í Akureyrarkirkju. Meðal þeirra ...
Lesa meira

Bæjarráð frestaði afgreiðslu á samningi við Bílaklúbb Akureyrar

Meirihluti íþróttaráðs samþykkti fyrir sitt leiti á fundi sínum nýlega drög að uppbyggingar- og rekstrarsamningi við Bílaklúbb Akureyrar. Fundargerð í&...
Lesa meira

Sala á neyðarkalli björgunarsveitanna hefst í dag

Í dag, fimmtudaginn 4. nóvember, hefst fjáröflunarátakið Neyðarkall björgunarsveita. Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu selja lítinn neyðarkall um lan...
Lesa meira