Fréttir

Styrkur veittur í karlasmiðju fyrir langtíma atvinnulausa

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita styrk að upphæð krónur 800.000 til tilraunaverkefnis um karlasmiðju fy...
Lesa meira

Menntaskólinn á Akureyri settur í morgun

Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun á Sal skólans í Kvosinni, að viðstöddu fjölmenni, nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda. Alls eru nemendur sk&...
Lesa meira

Ríflega 100 á biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi Akureyrarbæjar kynnti stöðu biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum 31. júlí sl. á síðasta fundi ...
Lesa meira

Sérþjónusta fyrir fólk með ólæknandi og lífsógnandi sjúkdóma

Þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar stendur fyrir tilraunaverkefni sem felst í sérþjónustu fyrir fólk með ólæknandi og lífsógnandi sjúkdóma. Ma...
Lesa meira

Forseti ASÍ fundaði með stjórn Einingar-Iðju

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, fundaði með stjórn Einingar-Iðju fyrir helgi en fundurinn var liður í fundarferð Gylfa með öllum stjórnum aðilda...
Lesa meira

Varaformaður GA fór holu í höggi

Rúnar Antonsson varaformaður Golfklúbbs Akureyrar gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Jaðarsvelli í gær sunnudag. Hann sló drauma höggið &aa...
Lesa meira

Óvissa um áframhaldandi starfsemi

„Mér sýnist staðan vera sú að allir bíði eftir að ráðinn verði verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ og ég sé ekki betur en menn leggi ...
Lesa meira

FH sigraði Opna Norðlenska mótið

FH fór með sigur af hólmi á Opna Norðlenska mótinu í handbolta sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. FH og Akureyri léku til úrs...
Lesa meira

Unnið að endurbótum á Kristnesi

Framkvæmdir við endurbætur á Kristnesi eru nú nýlega hafnar og áætlað að þeim ljúki um næstu áramót. Sjúkrahúsið á Akrueyri f&eacut...
Lesa meira

Færri brúðkaup

Færri brúðkaup hafa verið á Akureyri í sumar en verið hefur undanfarin sumur samkvæmt upplýsingum sem Vikudagur hefur frá Akureyrarkirkju og Glerárkirkju. Þá virðis...
Lesa meira

Víkingur upp eftir sigur gegn KA- Þórsarar töpuðu á Kópavogsvelli

Víkingur R. tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í dag með því að leggja KA 2:0 að velli á Akureyrarvelli á Íslandsmótinu í 1. deild karla &iacu...
Lesa meira

Útlit fyrir að kornuppskera verði í meðallagi

Þresking á korni er hafin í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum og lítur vel út með uppskeru að sögn Ingvars Björnssonar ráðunautar hjá Búgarði. Hann telur ...
Lesa meira

Setur KA strik á reikninginn?

„Þetta verður verðugt verkefni og örugglega hörkuleikur. Við erum búnir að gleyma þessum Þórsleik og erum núna bara að einblína á leikinn gegn Víkingi,...
Lesa meira

„Ætlum að klára okkar leiki”

„Þetta verður erfiður leikur en við erum alveg tilbúnir í hann og mætum fullir sjálfstrausts,” segir hinn ungi og efnilegi Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs, sem s&ael...
Lesa meira

325 sjúkraflug á árinu

Slökkvilið Akureyrar hefur farið 325 sjúkraflug það sem af er árinu og flutt 355 sjúklinga. Um er að ræða fjölgun fluga á milli áranna 2009 og 2010 en einnig bættus...
Lesa meira

Nemendum fjölgar í Grímsey og Hrísey

Skólastarf í Grímsey og Hrísey hófst á dögunum og fjölgar grunnskólanemendum á báðum stöðum. Tólf nemendur hófu nám í Grímseyj...
Lesa meira

“Þetta er mikil áhorfendasýning”

Það verður mikið um dýrðir í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þegar Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Rocky Horror. Þetta er jafnframt fyrsta sýningi...
Lesa meira

Skiptar skoðanir um staðsetningu á nýju hjúkrunarheimili

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt að nýju um staðsetningu á nýju hjúkrunarheimili á Akureyri en afgreiðslu málsins var frestað. Á d&o...
Lesa meira

Tíu milljónir til viðbótar til atvinnuátaksverkefna

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun, viðbótarfjárheimild að upphæð 10 milljónir króna vegna atvinnuátaksverkefna. Fyrir fundinum l&aac...
Lesa meira

Námskeið um viðhald og verðmæti fasteigna í Hofi

Nýsköpunarmið Íslands bauð á opið námskeið um viðhald og verðmæti fasteigna í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær og var það vel só...
Lesa meira

Opna Norðlenska um helgina

Akureyri Handboltafélag heldur sex liða æfingamót í Íþróttahöllinni um helgina, Opna Norðlenska mótið þar sem sex liða taka þátt. Um sterkt mót er...
Lesa meira

Málum vegna skulda í skólum fjölgað um 50 á milli ára

Dan Brynjarsson fjármálastjóri Akureyrarbæjar og Eggert Þór Óskarsson forstöðumaður fjárreiðudeildar mættu á síðasta fund skólanefndar og gerð...
Lesa meira

Sæmdur heiðursdoktors nafnbót við hug og félagsvísindasvið HA

Á morgun fimmtudag, verður Nigel David Bankes prófessor við lagadeild Háskólans í Calgary, sæmdur heiðursdoktors nafnbót við hug og félagsvísindasvið Hásk&oac...
Lesa meira

Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti leið B við sorphirðu

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, með 7 atkvæðum gegn 4, ákvörðun framkvæmdaráðs frá 6. ágúst sl. um að breyta...
Lesa meira

Tilboð opnuð í rannsóknar- boranir vegna Vaðlaheiðarganga

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. á Selfossi bauð lægst í rannsóknarboranir vegna Vaðlaheiðarganga en tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Alls b&aacu...
Lesa meira

Sýning í mótun í Ráðhúsinu á Akureyri á alþjóðadegi læsis

"Ég óska þess að Akureyringum hlotnist fiskasafn þar sem krakkar geti séð og komið við fiskinn." Þannig hljóðar ósk Köru Lífar Antonsdóttur, sem mætt...
Lesa meira

Mikil svifryksmengun á Akureyri

Mikill svifryksmengun hefur verið á Akureyri í dag og er ástæðan líklega sandfok af hálendinu. Svifriksstyrkur síðasta klukkutímann er um 200 en heilsuverndarviðmiðin eru 5...
Lesa meira