Fréttir

Mótmælir árásum formanns sambands sveitarfélaga á grunnskóla

Stjórn Kennarasambands Íslands mótmælir linnulausum árásum formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga á grunnskóla á Íslandi. Niðurskurður á ná...
Lesa meira

Stórmót í íshokkí í Skautahöll Akureyrar um helgina

Það verður stórmót í Skautahöll Akureyrar um helgina þar sem 150 keppendur á aldrinum 3-11 ára keppa í íshokkí. Skautafélag Akureyrar er með 75 keppen...
Lesa meira

Stjórnlagaþing og Alþingi virði niðurstöður Þjóðfundar

Öllum þátttakendum Þjóðfundar 2010 var í fundarlok boðið að koma á framfæri ábendingum til stjórnlagaþings, Alþingis, fjölmiðla eða annarra. ...
Lesa meira

Skýrsla unnin um afleiðingar þess að Reykjavíkurflugvöllur verði aflagður í núverandi mynd

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar samþykkti bókun á fundi sínum í gær með 11 samhljóða atkvæðum, þar sem bæjarstjóra er falið að láta...
Lesa meira

Landsbyggðin og stjórnarskráin

Reynir Heiðar Antonsson skrifar Reynir Heiðar er stúdent frá MA 1968 og lauk prófi í stjórnmálafræði frá háskólanum í Grenoble í Frakklandi 1975. Hefur ...
Lesa meira

Þættir sem skipta máli

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Þann 27. nóvember n.k. verður kosið til Stjórnlagaþings og vil ég hvetja allt kosningabært fólk til þess að kjósa þ&a...
Lesa meira

Hljómdiskur með söng Jóhanns Daníelssonar gefinn út

Næstkomandi laugardag, 20. nóvember, kemur út hljómdiskurinn „Enn syngur vornóttin"  sem er með söng Jóhanns Daníelssonar. Á þennan disk hafa verið valdar ý...
Lesa meira

Hvanndalsbræður lokið upptökum á tveimur jólalögum

Hvanndalsbræður hafa lokið upptökum á tveimur jólalögum fyrir þessi jól og er áætlað að þeim verði komið til skila  mánudaginn 22. nóvember nk...
Lesa meira

Björninn með nauman sigur á SA Jötnum í kvöld

Björninn lagði SA Jötna að velli í kvöld, 4:3, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Þetta var þ...
Lesa meira

Vigdís Finnbogadóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2010 voru afhent á hátíðardagskrá í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Auk þess voru veittar tvær s...
Lesa meira

Um 6.000 manns mótmæla fyrirhugaðri fækkun hjúkrunarrýma á ÖA

Bæjarstjóranum á Akureyri, Eiríki Birni Björgvinssyni, voru nú fyrir stundu afhentir undirskriftalistar með nöfnum 5.963 Akureyringa og nærsveitarmanna, þar sem  fyrirhugaðri f&a...
Lesa meira

Tvennir aukatónleikar Frostrósa á Akureyri

Mikil ásókn er í miða á tónleika Frostrósa um allt land og á Akureyri seldist upp á ferna tónleika fyrir hádegi á miðasöludegi. Tvennum aukatónleikum ...
Lesa meira

Félagsmálaráð veitti styrki

Félagsmálaráð Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Fjölsmiðjunni á Akureyri rúmar 2,5 milljónir króna í rekstrarstyrk ...
Lesa meira

Metfjöldi fæðinga á FSA

Það hefur verið nóg að gera á fæðingardeild FSA það sem af er ári, enda hafa fæðingar aldrei verið fleiri en í ár. Flestar fæðingar, frá stofnu...
Lesa meira

SA Jötnar og Björninn mætast í Skautahöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá mætast SA Jötnar og Björninn í Skautahöll Akureyrar kl. 19:30. Liðin eru jöfn ...
Lesa meira

Um jafnt vægi atkvæða

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar Margir gera þá kröfu að stjórnlagaþing leggi til að gera landið að einu kjördæmi.  Í því skyni að afnema misv&...
Lesa meira

Efnt til smásagnasamkeppni í tilefni 10 ára vígsluafmælis Íslandsklukkunnar

Áratugur er síðan útilistaverkið Íslandsklukkan eftir Kristinn E. Hrafnsson var vígt en verkið var sigurframlag Kristins í samkeppni sem Akureyrarbær efndi til árið 2...
Lesa meira

Ekkert stöðvar Akureyri - Komið í 8-liða úrslit bikarkeppninnar

Það fær ekkert stöðvað Akureyri Handboltafélag þessa dagana en liðið er komið áfram í 8-liða úrslit Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta, eftir t&iacu...
Lesa meira

Opið hús í Ketilhúsinu í tilefni af afmæli Nonna

Á degi íslenskrar tungu á morgun, þriðjudaginn 16. nóvember, bjóða Nonnahús og Minjasafnið á Akureyri  í opið hús í Ketilhúsinu fyrir stó...
Lesa meira

Um aukin áhrif kjósenda í kosningum

Hjörtur Hjartarson skrifar Sum málefni hafa verið mér hugleiknari en önnur í sambandi við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Draga þarf skýrari mörk milli framkvæmdavald...
Lesa meira

Látum okkur málið varða - Stjórnarskráin er stórmál

Halldór Grétar Gunnarsson skrifar Ég tel mig hafa mikið fram að færa til nýrra tíma þessa þjóðfélags. Er með mikla réttlætiskennd sem hefur vantað ...
Lesa meira

Degi íslenskrar tungu fagnað í fimmtánda sinn á morgun

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í fimmtánda sinn. Í skólum landsins og á vegum margra annarra stofna...
Lesa meira

Bryndís Rún Íslandsmeistari í 100 m flugsundi

Bryndís Rún Hansen, sundkona frá Óðni, sigraði í 100 m flugsundi á Íslandsmótinu í 25 laug sem haldið var í Laugardalnum um helgina. Hún setti &iacu...
Lesa meira

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað á fimmtudag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað næstkomandi fimmtudag, eða 10 dögum fyrr en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Að sögn Guðmundar ...
Lesa meira

UMSE hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ

UMSE hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ á 37. sambandsráðsfundi félagsins sem haldinn var á Egilstöðum á dögunum. Verðlaunin eru veitt sambandsaðilum fyrir öflugt og metnað...
Lesa meira

Gámaþjónusta Norðurlands bauð lægst í móttöku sorps og flutning

Gámaþjónusta Norðurlands ehf. átti lægsta tilboð í móttöku og flutning úrgangs frá Akureyri að Stekkjarvík í nágrenni Blönduóss en tilbo...
Lesa meira

Akureyri og Afturelding mætast í Höllinni í kvöld

Akureyri og Afturelding mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í 16-liða úrslitum Eimskipsbikar karla í handbolta. Það fær fátt stö&...
Lesa meira