Fréttir

Matvælastofnun bárust 56 tilboð um sölu og kaup á greiðslumarki

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði fyrr á árinu reglugerð um markað með greiðslumark mjólkur. Fyrsti markaðurinn var haldinn &iacut...
Lesa meira

Jólamarkaður og opið hús í Rósenborg

Föstudaginn 3. desember nk. verður haldinn jólamarkaður og opið hús í  möguleikamiðstöðinni Rósenborg á Akureyri. Húsið verður opið frá kl. 14:00 ...
Lesa meira

SA Víkingar hirtu stigin þrjú í Egilshöllinni í kvöld

SA Víkingar náðu að minnka forskot SR á Íslandsmóti karla í íshokkí niður í eitt stig með sigri gegn Birninum, 8:3, í Egilshöllinni í kvöld...
Lesa meira

Tveir Akureyringar náðu kjöri á stjórnlagaþing

Þrír fulltrúar af landsbyggðinni náðu kjöri í stjórnlagaþingskosningunum á laugardag en úrslit voru kynnt fyrr í dag. Allir landsbyggðarfulltrúarnir eru fr...
Lesa meira

Betri fréttir af Helgu Sigríði

Nýjar fréttir voru að berast af Helgu Sigríði Sigurðardóttur, tólf ára stúlku frá Akureyri, sem fékk hjartaáfall í sundtíma í Sundlaug Akureyrar...
Lesa meira

Aðventuævintýri hafið á Akureyri

Aðventuævintýri á Akureyri hófst um síðustu helgi þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi.  Aðventan er einstaklega heill...
Lesa meira

Fjármálaráðherra á opnum stjórnmálafundi á Akureyri

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gerir grein fyrir fjárlögum næsta árs á opnum stjórnmálafundi Vinstrihreyfingarinnar græns framboð á H&...
Lesa meira

Hátt í þúsund manns mæta á árshátíð MA

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri fram í Íþróttahöllinni á Akureyri föstudaginn 3. desember. Hátíðin er glæsileg og er allur undirbún...
Lesa meira

SA Víkingar sækja Björninn heim í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá sækja SA Víkingar Bjarnarmenn heim í Egilshöllina og hefst leikurinn kl. 18:30. Vík...
Lesa meira

Víkingar sigruðu á Gimli Cup

Víkingar fögnuðu sigri á tíunda Gimli Cup móti Skautafélags Akureyrar í krullu sem lauk í Skautahöllinni sl. mánudagskvöld. Lið Víkinga hlaut fjóra vinnin...
Lesa meira

Haldið upp á fullveldisdaginn í Háskólanum á Akureyri

Á morgun, miðvikudaginn 1. desember, verður venju samkvæmt haldið upp á fullveldisdaginn í Háskólanum á Akureyri, um leið og því er fagnað að áratugur er l...
Lesa meira

Kosningaþátttaka í Eyjafirði var mest í Eyjafjarðarsveit

Eyfirðingar voru misjafnlega duglegir að mæta á kjörstað og taka þátt kosningu til stjórnlagaþings sl. laugardag. Í Eyjafirði var kjörsóknin best í Eyjafjarð...
Lesa meira

Ætla að halda stærsta jólaball á Íslandi á laugardag

Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja Miðbæjarsamtökin á Akureyri um  allt að kr. 100.000 með leigu á sviðsvagni  og vinnufra...
Lesa meira

Þrír frá Akureyri í liði fyrstu sjö umferðanna í N1-deildinni

Leikmenn Akureyrar og HK eru fyrirferðamiklir í liði umferða 1-7 í N1-deild karla í handbolta. Þrír leikmenn frá hvoru liði eru í úrvalsliðinu en valið v...
Lesa meira

Aðventu- og jólablað Húsfreyjunnar komið út

Nú er aðventu- og jólablað Húsfreyjunnar tímarits Kvenfélagasambands Íslands árið 2010 komið út. Aðalviðtöl blaðsins eru við Sigrúnu Knútsd&...
Lesa meira

Ákveðið að bíða með að fara með Helgu Sigríði í aðgerð

Helga Sigríður Sigurðardóttir, tólf ára stúlka frá Akureyri, sem veiktist alvarlega  sl. miðvikudag var flutt til Gautaborgar í Svíþjóð í gær, &...
Lesa meira

Verkalýðsfélög í Eyjafirði afhentu Mæðrastyrksnefnd fjárstyrk

Sjö verkalýðsfélög í Eyjafirði afhentu Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð kr. 1.820.000 sl. föstudag. Jóna Berta Jónsdóttir veitti styrknum viðt&o...
Lesa meira

Frábær árangur Vilhelms á ÍM í 25 m laug

Keppendur frá Sundfélaginu Óðni gerðu fína hluti á Íslandsmeistaramóti fatlaðra í 25 m laug sem fram fór í Laugardagslauginni sl. helgi. Níu keppendur voru fr...
Lesa meira

Gatnagerðargjöld af lóðum á Dalvík felld niður tímabundið

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að fella tímabundið niður gatnagerðargjöld af byggingum einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilb&uacut...
Lesa meira

Samfélags- og mannréttindaráð veitti sex aðilum styrki

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Hömrum útilífs- og umhverfismiðstöð, styrk að upphæð kr. 500...
Lesa meira

Helga Hansdóttir vann tvenn verðlaun á aþjóðlegu móti í Danmörku

Helga Hansdóttir frá júdódeild KA náði frábærum árangri á alþjóðlegu unglingameistaramóti í júdó sem haldið var í Danm&o...
Lesa meira

Lokið við að bora rannsóknar- holur vegna Vaðlaheiðarganga

Fyrr í þessum mánuði var lokið við bora tvær rannsóknarholur vegna Vaðlaheiðarganga, annars vegar í Eyjafirði og hins vegar í Fnjóskadal. Boranir gengu vel og ekki er re...
Lesa meira

Tólf ára stúlka á Akureyri þarf nýtt hjarta

Tólf ára stúlka á Akureyri, Helga Sigríður Sigurðardóttir, sem veiktist alvarlega á miðvikudaginn og hefur barist fyrir lífi sínu á Landspítalanum sí&e...
Lesa meira

Ingi Freyr Hilmarsson samdi við Þór

Þórsarar eru farnir að styrkja sig fyrir slaginn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Fyrrum KA-maðurinn, Ingi Freyr Hilmarsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þ&...
Lesa meira

Kjörsókn á Akureyri náði ekki 30%

Kjörsókn á Akureyri í kosningum til stjórnlagaþings í dag, náði ekki 30%. Alls kusu 3.513 á Akureyri og þar af 343 utankjörfundar, sem þýðir 29,31% kjö...
Lesa meira

KA-liðin með sigra í blakinu í dag

Íslandsmeistarar KA eru komnir á toppinn á Íslandsmótinu í 1. deild karla í blaki eftir 3:1 sigur gegn Stjörnunni í dag á heimavelli. KA vann fyrstu hrinuna 25:21, Stjarnan &...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á Ráðhústorgi á Akureyri í dag

Mikill fjöldi fólks kom saman á Ráðhústorgi á Akureyri í dag en þá voru ljósin tendruð á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í ...
Lesa meira