Fréttir

Góði dátinn Svejk á fjölum Freyvangs

Freyvangsleikhúsið frumsýnir í kvöld, föstudag, leikritið um Góða dátann Svejk. Við uppfærsluna var leitað eftir leikgerð sem ekki hefur verið sett upp hér &aacu...
Lesa meira

Þórsarar fyrstir að leggja toppliðið að velli

Þór Akureyri var í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja topplið Þórs frá Þorlákshöfn að velli í 1. deild karla í körfubolta í ...
Lesa meira

Gamanleikur á Græna hattinum í kvöld

Leikhópurinn Vanir menn er á leið til Akureyrar til að sýna gamanleikinn "Kæri Hjónabandsráðgjafi," eftir Hörð Benónýsson, með tónlist eftir Sigurð Illugaso...
Lesa meira

Umhverfisþing í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði

Umhverfisþing var haldið í Stórutjarnaskóla í gær.  Þetta var annað umhverfisþingið síðan skólinn gerðist þátttakandi í Grænf&aacu...
Lesa meira

Leyfi til hrognkelsaveiða gefið út í 50 daga í stað 62 áður

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar. Samkvæmt þeim verður hvert leyfi n&u...
Lesa meira

Hörgársveit fékk styrk til jarðhitaleitar í sveitarfélaginu

Orkuráð hefur veitt fimm styrki til jarðhitaleitar að upphæð samtals 25 milljónir króna en Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra fól orkuráði...
Lesa meira

Unnið verði að úrbótum á gatnamótum Borgarbrautar og Merkigils

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi frá Stellu Gústafsdóttur, Vestursíðu 6c, þar sem vakin er athygli á slysum sem hafa orðið á gatnam&...
Lesa meira

Toppslagur milli Þórsliðanna í Höllinni í kvöld

Það verður toppslagur í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri þegar Þór Akureyri og Þór Þorlákshöfn mætast í 1. deild karl...
Lesa meira

Íslandsmótið í krullu hálfnað

Íslandsmótið í krullu er nú hálfnað en lokaumferð í fyrri hluta mótsins var leikin í gærkvöld. Sjö lið, öll úr röðum Krulludeildar Skautaf...
Lesa meira

Uppbygging akstursíþrótta- svæðis ofan Akureyrar

Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Bílaklúbbs Akureyrar (BA) um uppbyggingu og rekstur akstursíþróttasvæðis í mynni Glerárdals ofan Akureyrar, sem og um rek...
Lesa meira

Stjórn Framsýnar mótmælir yfirlýsingum FÍB og ákvörðun kjararáðs

Stjórn Framsýnar, stéttarfélags tekur heilshugar undir með stjórn Eyþings er viðkemur sérkennilegum yfirlýsingum Runólfs Ólafssonar framkvæmdastjóra F&e...
Lesa meira

Tilraunaboranir á sorphaugunum á Glerárdal hefjast í apríl

Drög að samningi milli Akureyrarbæjar og Norðurorku um rannsóknir og vinnslu hauggass, eða metangass úr sorphaugum á Glerárdal voru kynntir á fundi bæjarráðs nýlega....
Lesa meira

Öruggt hjá Víkingum í lokaleiknum

SA Víkingar lögðu SA Jötna örugglega að velli, 11:2, í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld í lokaumferð Íslandsmót karla í íshokkí. Andri Sverris...
Lesa meira

Árleg inflúensa komin norður til Akureyrar

Síðustu viku hefur inflúensufaraldur lagst á Akureyri. Fjöldi sýna sem kemur á veirufræðideild Landspítala hefur farið vaxandi og er það inflúensa B sem oftast ...
Lesa meira

Um 30% gistirýmis á Akureyri án starfsleyfa

Samtök ferðaþjónustunnar hafa gert úttekt á framboði gistirýmis á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri og skoðað hótel, gistiheimili, íbúð...
Lesa meira

Nemendur brautskráðir með M.Sc. gráðu í endurnýjanlegum orkufræðum

Alls voru 43 nemendur brautskráðir með M.Sc. gráðu í endurnýjanlegum orkufræðum sl. föstudag. Um er að ræða sameiginlega gráðu frá Háskóla &I...
Lesa meira

Handsömunargjald fyrir óskráðan hund verður 10.000 krónur

Hunda- og kattahald á Akureyri var til umfjöllunar á fundi framkvæmdaráðs fyrir helgi. Framkvæmdaráð samþykkti m.a. breytingar á gjaldskrá vegna hundahalds í Akureyrar...
Lesa meira

Umhverfisþing haldið í Stórutjarnarskóla

Umhverfisþing verður haldið í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit á morgun, miðvikudaginn 23. febrúar frá kl. 13.10-15.20. Þingið hefur verið auglýst v&iac...
Lesa meira

Deildarkeppnin í íshokkí klárast í kvöld

Deildarkeppni Íslandsmótsins í íshokkí karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. SA Víkingar og SA Jötnar mætast kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akurey...
Lesa meira

ESB og hagsmunir Eyjafjarðar

ESB og hagsmunir Eyjafjarðar; er yfirskrift opins fundar sem haldinn verður í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri á morgun miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20:00. Valgerður Sverrisdóttir fyrrve...
Lesa meira

FH skellti Akureyri í Kaplakrika

FH-ingar náðu að hefna fyrir tvö töp í röð gegn Akureyri er liðið skellti norðanmönnum með sjö marka mun, 30:23, í Kaplakrika í kvöld í N1-deild karla &ia...
Lesa meira

Fólksbíll hafnaði á húsvegg og tré

Eldri hjón voru flutt til skoðunar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir umferðarslys á horni Eyrarvegar og Norðurgötu á Akureyri skömmu fyrir kl. 19 í kvöld....
Lesa meira

Úrslitakeppnin í íshokkí karla hefst á sunnudaginn

Úrslitakeppnin á Íslandsmóti karla í íshokkí hefst á sunnudaginn kemur, þann 27. febrúar og fer fyrsti leikurinn fram í Skautahöllinni  á Akureyri kl...
Lesa meira

Það geta allir gefið Líf

Líf styrktarfélag Kvennadeildar Landspítala háskólasjúkrahús stendur fyrir landssöfnun á Stöð 2 þann 4.mars nk. Markmið söfnunarinnar er að safna fé ti...
Lesa meira

Langflestir vilja sameiginlega launastefnu

Ný skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir ASÍ sýnir að 94% þeirra sem taka afstöðu vilja sambærilegar launahækkanir fyr...
Lesa meira

Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi formlega stofnuð á Akureyri

Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi, var formlega stofnuð í Háskólanum á Akureyri í dag. Markmið stöðvarinnar er að útrýma öllu ofbeldi, einkum gegn bör...
Lesa meira

Kannabisræktun á Akureyri stöðvuð og fíkniefni haldlögð

Lögreglan á Akureyri stöðvaði kannabisræktun í íbúð á Akureyri sl. föstudag. Hald var lagt á 14 kannabisplöntur, nokkra græðlinga og búnað til r&a...
Lesa meira