Fréttir

Aftur úrvalsdeildarslagur hjá Akureyri í bikarnum

Akureyri og Afturelding mætast í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta en dregið var á Hótel Hilton í hádeginu í dag. Eins og í 32-liða ú...
Lesa meira

Opnar sýningu á ljósmyndum af fossum í Eyjafirði

Séra Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur í Akureyrarkirkju opnar sýningu á ljósmyndum sínum af nokkrum fossum í Eyjafirði í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á ...
Lesa meira

Athygli vakin á ferðareglum sem rétt er að hafa í huga

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag, föstudaginn 29. október og stendur til sunnudagsins 5. desember og eru veiðar heimilar föstudaga, laugardaga og sunnudaga á tímabilinu.  Undanfa...
Lesa meira

Fosshótel vilja í Hafnarstræti 98 á Akureyri

Hugmyndir eru uppi um að starfrækja hótel í Hafnarstæti 98 á Akureyri í framtíðinni, með því að gera gamla Hótel Akureyri upp og byggja nýbyggingu við &t...
Lesa meira

Meirihluti íþróttaráðs styður drög að samningi við Bílaklúbbinn

Á fundi íþróttaráðs í vikunni samþykkti meirihluti ráðsins fyrir sitt leiti,  fyrirliggjandi drög að uppbyggingar- og rekstrarsamningi við Bílaklúbb Akur...
Lesa meira

Oddur valinn í landsliðið fyrir leikinn gegn Austurríki

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, hafi verið valinn í landsliðshópinn sem leikur gegn Austurríki á laugardaginn kemur í undankeppni EM í handbolta. Oddur kemur inn í hópinn &...
Lesa meira

Íbúum í Lunda – og Gerðahverfi líst ágætlega á aukna flokkun

Íbúar í Lunda- og Gerðahverfi á Akureyri munu í næsta mánuði fá heim að húsum sínum sorptunnu sem í að fara óendurvinnanlegur úrgangur og &ia...
Lesa meira

Sveitarstjórn aðstoðar við kaup á flygli í Laugarborg

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Tónvinafélagi Laugarborgar þar sem óskað er eftir stuðningi og þátttöku sveita...
Lesa meira

Kona dæmd fyrir fjárdrátt

Kona hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd í fjögurra mánaða fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára fyrir fjárdrátt. Konan var ákær...
Lesa meira

Andvirði frímerkjasafns ráðstafað í þágu eldri borgara

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela félagsmálaráði að ráðstafa þeim fjárhæðum sem fengust úr uppbo&e...
Lesa meira

Akureyri og Samherji á meðal þeirra sem greiða mest

Ríkissjóður Íslands greiðir hæst opinber gjöld af lögaðilum, nærri 7 milljarða króna, samkvæmt álagningarskrá, sem ríkisskattstjóri hefur lagt fram...
Lesa meira

„Virðumst hafa meiri breidd en við héldum“

„Ég reiknaði kannski ekki með að vinna alla leikina í byrjun en ég held að deildin sé bara mjög jöfn í ár. Við erum búnir að vinna tæpa sigra inn &aacut...
Lesa meira

Harry og Heimir norður

Eftir 125 troðfullar sýningar í Borgarleikhúsinu, halda Harry og Heimir norður til Leikfélags Akureyrar þar sem sýningar halda áfram út nóvember. Það eru stórle...
Lesa meira

Þrír frá BA tilnefndir sem Akstursíþróttamaður ársins

Þrír ökumenn frá Bílaklúbbi Akureyrar eru tilnefndir sem Akstursíþróttamaður ársins 2010 hjá ÍSÍ/LÍA. Þetta eru þeir Jón Örn ...
Lesa meira

Sigurður bauð lægst í fram- kvæmdir á Oddeyrarbryggju

Sigurður Björgvin á Akureyri átti lægsta tilboð í framkvæmdir við þekju og lagnir á Oddeyrarbryggju en tilboðin voru opnuð í morgun, hjá Hafnasamlagi Norðurla...
Lesa meira

Sigrún Björk ráðin verkefnastjóri í tengslum við millilandaflug

Stjórn Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi hefur ákveðið að ráða Sigrúnu Björk Jakobsdóttur fyrrverandi bæjarstjóra á Akureyri sem verkefna...
Lesa meira

Stefnt að því að stækka verk- smiðju Becromal í framtíðinni

Gauti Hallsson framkvæmdastjóri Becromal Iceland segir að það hafi alltaf verið ætlunin að aflþynnuverksmiðja fyrirtækisins yrði stærri en sá áfangi sem nú er ...
Lesa meira

Nám í Menntastoðum fyrir fólk á Norðurlandi og Vestfjörðum

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám fel...
Lesa meira

Líflegt og lærdómsríkt námskeið í Þjóðleikhúsinu

Þátttakendur í Þjóðleik á Norðurlandi og Þjóðleik á Austurlandi fjölmenntu á námskeið sem haldið var í Þjóðleikhúsinu...
Lesa meira

Heimildamyndin um snjóflóðið á Flateyri sýnd víða um land

Ákveðið hefur verið að sýna hina mögnuðu heimildamynd Einars Þórs Gunnlaugssonar um snjóflóðið á Flateyri 1995, Norð Vestur, víða um land. Á&ael...
Lesa meira

Stúlkur frá Akureyri í bílveltu

Þrjár  18 ára stúlkur frá Akureyri sluppu betur en á horfðist þegar bíll þeirra  valt skammt norðan við flugvöllinn á Blönduósi upp úr...
Lesa meira

Fleiri hundruð konur tóku þátt í kvennafrídeginum á Akureyri

Fleiri hundruð konur tóku þátt í kvennafrídeginum á Akureyri í dag. Konur tóku höndum saman og hófu daginn á því að Ólöf Þó...
Lesa meira

Tveir strætisvagnar í árekstri með hálftíma millibili

Tveir árekstrar urðu með hálftíma millibili á Akureyri fyrr í dag. Í báðum tilvikum komu strætisvagnar við sögu. Einn var fluttur á sjúkrahús en hann ...
Lesa meira

Góður árangur Óðins á sundmóti SH

Sundfélagið Óðinn gerði góða ferð á sundmót SH sem haldið var í Hafnarfirði sl. helgi en alls tóku 12 félög þátt í mótinu. Keppendu...
Lesa meira

Sumarhúsum fjölgar í Sunnuhlíð á Grenivík

Sumarhúsum fjölgar í frístundabyggðinni Sunnuhlíð á Grenivík. Nýbúið er að flytja hús á lóð nr. 2 og verið er að steypa hús &aacut...
Lesa meira

Matti bjargaði eldri manni korteri fyrir sýningu

Matthías Matthíasson, betur þekktur sem Matti úr Pöpunum, var á Moldhaugnahálsi rétt fyrir kvöldmat í gær og því rétt ókominn til Akureyrar til að...
Lesa meira

Allir stjórnarmenn í hverfisráði eiga von á barnabarni

Í Grímsey er starfandi hverfisráð líkt og í öðrum hverfum Akureyrar og þykir í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Alls eru þrír fullt...
Lesa meira