Fréttir
20.10.2010
Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli síðdegis og verða snjóbyssurnar 10 keyrðar á fullum krafti í nótt og vonandi
alla næstu daga. Lágt rakastig er n&u...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2010
Gunnlaugur Jónsson skrifar í dag undir samning við knattspyrnudeild KA þess efnis að hann taki við þjálfun mfl. félagsins í knattspyrnu.
Þar með lýkur þessari miklu ...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2010
Kynnt hefur verið áætlun um viðtalstíma bæjarfulltrúa á Akureyri veturinn 2010-2011. Þar kemur fram sú nýbreytni að
viðtalstímar fara ekki einungis fram í R&...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2010
"Konur fyrir konur" er yfirskrift tónleika sem fram fara í Menningarhúsinu Hofi á morgun fimmtudag kl. 20.30. Það er Lára Sóley
Jóhannsdóttir fiðluleikai sem stendur fyrir t&oac...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2010
Andri Fannar Stefánsson, leikmaður meistaraflokks KA í knattspyrnu, hefur ákveðið að segja skilið
við félagið nú í haust en samningur hans er útrunnin...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
SR stöðvaði sigurgöngu SA Víkinga er liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld á Íslandsmóti
karla í íshokkí. Lokatölur leiks...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Akureyri er komið áfram í 16-liða úrslit Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta eftir 29:28 sigur gegn HK í Digranesi í kvöld í
32-liða úrslitum. Staðan var 14:1...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Akureyrarmótinu í krullu, því sjöunda í röðinni, lauk í gærkvöld. Sex lið tóku þátt í mótinu,
öll úr röðum Krulludeildar S...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta í hádeginu í dag í höfuðstöðvum KKÍ.
Þór frá Akureyri á erfiðan leik f...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar óskaði á dögunum eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri árin 2010 -2012.
Mörg tilboð bárust, eða yfir 60 e...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Íþróttaráð samþykkti á síðasta fundi sínum að halda áfram með það verkefni á komandi vetri að
veita Akureyringum sem skráðir eru a&e...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá mætast SR og SA Víkingar í
Skautahöllinni í Laugardalnum kl 19:30. SA V&i...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
HK og Akureyri mætast í kvöld í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta. Liðin áttust við í fyrstu umferð
N1-deildarinnar og þar unnu norðanmenn st&oacut...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2010
Milljóna króna tjón varð í verslun Pier á Glerártorgi, þegar heitavatnsrör upp undir lofti í bakrými verslunarinnar fór
í sundur og heitt vatn flæddi um h&u...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra samþykkti á fundi sínum nýlega að óska eftir því við framkvæmdaráð að
Kjarnaskógur og Lystigarðurinn verði fr...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar vinnur nú að heildarstefnumörkun í sorphirðu- og flokkunarmálum sveitarfélagsins. Til að fá sem gleggsta mynd
af viðhorfi íbúa og þei...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Á fundi íþróttaráðs Akureyrarbæjar sl. fimmtudag, lagði Helena Karlsdóttir fulltrúi Samfylkingarinnar í ráðinu fram
bókun, þar sem hún harmar &thor...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Pálmar Magnússon var valinn besti leikmaður knattspyrnuliðs karla hjá Magna í sumar en lokahóf félagsins fór fram
á Grenivík á dögunum. &TH...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Tvö fyrirtæki, Norðurorka hf. og Metanorka ehf., hafa óskað eftir því við Akureyrarbæ að fá að gera rannsóknir á hauggasi
á sorphaugum bæjarins á Gle...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Stjórn Norðurlandsdeildar Ljósmæðrafélags Íslands mótmælir harðlega þeim niðurskurði sem fyrirhugaður er á
fjárframlögum til heilbrigðisstofnana &a...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Lokaumferð Akureyrarmótsins í krullu fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld og hefjast leikirnir um kl. 20.45. Sex lið taka
þátt í mótinu og berjast toppliði...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2010
Mateja Zver var valinn í lið ársins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en lokahóf KSÍ fór fram á Brodway sl. helgi. Mateja átti
frábært tímabil með Þ&...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2010
Ný og glæsileg Íþróttamiðstöð Giljaskóla var formlega vígð í dag að viðstöddu fjölmenni. Böðvar
Kristjánsson fulltrúi fyrirtækisi...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2010
Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, bauð til sín ýmsum stjórum og stýrum bæjarins í gær laugardag og seldi þeim
kynjagleraugun sem eru til styrktar Aflinu norð...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2010
SR-ingar burstuðu SA Jötnana 8:2 á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöll Akureyrar í kvöld. Þar með hafði
SR betur gegn Jötnunum í bá&et...
Lesa meira
Fréttir
16.10.2010
Markvörðurinn stóri og stæðilegi Stefán Guðnason var hetja Akureyrar í dag sem sigraði Fram 32:31 í dramatískum leik í
Framhúsinu í N1-deild karla í handbolt...
Lesa meira
Fréttir
16.10.2010
Mjög góð aðsókn var að tjaldsvæðunum á Akureyri í sumar. Enn eitt árið fjölgar gestum að Hömrum og er
óhætt að fullyrða að það er ei...
Lesa meira