Fréttir

Stjórn Akureyrarstofu styrkir Dömulega dekurdaga

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja Dömulegar dekurdagar, sem haldnir voru í bænum um síðustu helgi, um 80.000 krónur.  Á sama f...
Lesa meira

Sjúkraliðar mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu

Á aðalfundi deildar sjúkraliða á Norðurlandi eystra um helgina var samþykkt ályktun, þar sem fram kemur að sjúkraliðar á Norðurlandi eystra mótmæla harð...
Lesa meira

Haustverkin kalla í Gamla bænum Laufási

Haustverkin kalla, er yfirskrift dagskrár í Gamla bænum Laufási, laugardaginn 16. október nk. kl. 13.30-16.00. Hefur þú séð hvernig kindahausar eru sviðnir? Hefur þú smakka...
Lesa meira

Kröfur Einingar-Iðju afhentar SGS

Eining-Iðja hefur skilað inn kröfugerðum til SGS sem samþykktar voru samhljóða á fundi samninganefndar þann 5. október sl. Um er að ræða kröfugerðir vegna almen...
Lesa meira

Sigurður Sean siglingamaður ársins hjá Nökkva

Sigurður Sean Sigurðsson er siglingamaður ársins 2010 hjá Nökkva en valið var tilkynnt á uppskeruhátíð félagsins á Greifanum á dögunum. Sigurður er vel að...
Lesa meira

Ítreka mikilvægi þess að allir fái sömu meðferð í bönkunum

Landssamband framsóknarkvenna hefur sent frá sér ályktun, þar sem lýst er yfir vanþóknun sinni á þeim gríðarlega háu afskriftum sem fram hafa farið í b...
Lesa meira

Meirihluti vill semja við núverandi handhafa um veiðiheimildir gegn gjaldi

Meirihluti kjósenda eða 51,7% vill semja við núverandi handhafa fiskveiðiheimilda um veiðiheimildir gegn gjaldi eins og lagt er til í svokallaðri samningaleið. Þetta er niðurstaða kön...
Lesa meira

Bergur Elías nýr formaður stjórnar Eyþings

Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri Norðurþings, var kjörinn formaður Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, á aðalfundi samba...
Lesa meira

Fimm ár í dag frá því Slippurinn Akureyri hóf starfsemi

Í dag, mánudaginn 11. október, eru liðin fimm ár frá því Slippurinn Akureyri hóf starfsemi. Af því tilefni buðu forsvarsmenn fyrirtækisins starfsmönnum sí...
Lesa meira

Keppendur BA sigursælir í lokaumferð sandspyrnunnar

Um 60 keppendur voru mættir til leiks er Bílaklúbbur Akureyrar hélt lokaumferðina á Íslandsmótinu í sandspyrnu sl. laugardag í Hrafnagili. Keppt var í ellefu flokkum og voru ...
Lesa meira

Fræðslunámskeið um sjómennsku fyrir atvinnulausa

Hollvinir Húna II auglýstu á dögunum þriggja daga námskeið fyrir atvinnulaust fólk, sem halda átti í síðustu viku undir yfirskriftinni; Frá öngli í maga....
Lesa meira

Karlalið KA fer vel af stað á Íslandsmótinu í blaki

KA-menn hófu leik í blakinu um liðna í helgi í bæði karla-og kvennaflokki. Í karlaflokki hófu Íslandsmeistarar KA titilvörnina með sigri gegn Fylki 3:1 í KA-heimil...
Lesa meira

Skjaldborgir gegn niðurskurði víða í Þingeyjarsýslum

Skjaldborgir voru myndaðar víða í Þingeyjarsýslum í dag til að mótmæla tillögum stjórnvalda um 40% niðurskurð á framlögum til Heilbrigðisstofnunar &THOR...
Lesa meira

Umferð um Múlagöng gæti farið upp í 600 bíla á dag

Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri segir að búast megi við að umferð bifreiða um Múlagöng aukist með tilkomu Héðinsfjarðargan...
Lesa meira

Stórafmæli hjá Leikfélagi Akureyrar sem frumsýnir 300. sýningu sína

Leikfélag Akureyrar var stofnað árið 1917 og þann 13. október nk. verður frumsýnd 300. sýning félagsins. Það er því vel við hæfi að frumsýna kl...
Lesa meira

Mikil uppskera í matjurtagörðum Akureyringa í sumar

„Það gekk allt ljómandi vel, uppskeran var mjög mikil og menn fóru héðan hlaðnir grænmeti," segir Jóhann Thorarensen umsjónarmaður með matjurtagörðum Akureyring...
Lesa meira

Þór lagði Val á útivelli í kvöld

Þórsarar fara vel af stað á Íslandsmótinu í 1. deild karla í körfubolta en liðið sótti Val heim í kvöld í fyrstu umferð deildarinnar. Norðanmen...
Lesa meira

HK og Akureyri mætast í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar

HK og Akureyri mætast  í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. Viðureign HK og Akureyrar er eini úrvalsdeildarslagurinn. &THOR...
Lesa meira

VG á Akureyri mótmælir niður- skurði til heilbrigðisstofnana

Á aðalfundi Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri og nágrenni, sem haldinn var í gær, var samþykkt einróma ályktun, þar sem m&oacu...
Lesa meira

Félögin unnu óeigingjarnt starf á Handverkssýningunni í sumar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var samþykkt tillaga sýningarstjórnar Handverkssýningarinnar 2010, þess efnis að úthluta ágóða s&yac...
Lesa meira

Áfram verður frítt í strætó á Akureyri á næsta ári

Frá ársbyrjun 2007 hefur verið frítt í strætó á Akureyri og frá þeim tíma hefur farþegum fjölgað umtalsvert á hverju ári. Samkvæmt uppl&yacu...
Lesa meira

Aldrei fleiri nemendur af fram- haldsskólastigi brautskráðir

Alls brautskráðust 5.689 nemendur af framhaldsskólastigi með 6.404 próf skólaárið 2008-2009. Þetta er fjölgun um 150 nemendur frá fyrra ári, eða 2,7%. Aldrei áð...
Lesa meira

Akureyringar sigursælir í ljósmyndakeppni af fuglum

Brimnes hótel í Ólafsfirði stóð fyrir ljósmyndakeppninni „Fugl fyrir milljón" í sumar af fuglum á Tröllaskaga auk Grímseyjar og Hríseyjar. Þessir sta&et...
Lesa meira

Ætla með liðið í úrvalsdeildina

Íslandsmótið í 1. deild karla í körfubolta hófst í gærkvöld en Þórsarar spila sinn fyrsta leik í kvöld er liðið sækir Val heim kl. ...
Lesa meira

Lokaumferð Íslandsmótsins í sandspyrnu haldin um helgina

Bílaklúbbur Akureyrar heldur á laugardaginn kemur lokaumferð Íslandsmótsins í sandspyrnu og ráðast því úrslit allra flokka þá. Ríflega 60 keppend...
Lesa meira

Akureyri lagði Aftureldingu að velli með fimm marka mun

Akureyri vann fimm marka sigur gegn nýliðunum í Aftureldingu, 28:23, er liðin mættust í kvöld í Íþróttahöll Akureyrar í annarri umferð N1-deildar karla í han...
Lesa meira

Spilar með landsliðum í þremur íþróttagreinum

Blak-og íshokkídrottningin Birna Baldursdóttir hefur afrekað það á árinu að vera valinn í landsliðið í þremur íþróttagreinum á þessu ...
Lesa meira