Fréttir

Sævar Pétursson nýr verkefnisstjóri atvinnumála

Sævar Pétursson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ. Starfshópur um atvinnumál mælti með ráðingu hans en umsækjendur voru 48...
Lesa meira

Enn eitt tapið hjá Þór

Stúlkurnar í Þór léku sinn fyrsta heimaleik í gærdag í 1. deild kvenna í körfubolta er liðið varð að sætta sig við svekkjandi eins stigs tap, 42:43, gegn G...
Lesa meira

KA fékk óvæntan skell á heimavelli í dag

Þróttur Reykjavík vann óvæntan 3:0 sigur á KA í dag er liðin mættust í KA-heimilinu 1. deild karla í blaki. Þróttur vann fyrstu tvær hrinurnar naumlega,...
Lesa meira

Akureyrarbær styrkir Aflið

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögu bæjarstjóra þess efnis  að gera samning milli Akureyrarbæjar og Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og ...
Lesa meira

Gísli Páll og Sigurður Marinó framlengdu hjá Þór

Gísli Páll Helgason og Sigurður Marinó Kristjánsson framlengdu samninga sína við knattspyrnulið Þórs á styrktarkvöldi sem haldið var í Hamri í gærkv&ou...
Lesa meira

Blakveisla í KA-heimilinu í dag

Það verður nóg um að vera fyrir blakunnendur á Akureyri í dag en tveir leikir fara fram í KA-heimilinu. Í 1. deild karla tekur KA á móti Þrótti R. kl. 14:00  og k...
Lesa meira

Stefnir í að sjúkraflug muni aukast í kjölfar niðurskurðar

Sjúkraflug hefur aukist  nokkuð á þessu ári frá því sem var í fyrra og stefnir í að þau verði í kringum 500 talsins á árinu. Sökkvilið...
Lesa meira

Þórsarar sigruðu í Kópavogi í gærkvöld

Þórsarar halda sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í körfubolta en liðið sótti Breiðablik heim í gærkvöld. Lokatölur urðu 81:68 Þór í...
Lesa meira

Akureyri á toppinn eftir sigur á Haukum í Höllinni

Akureyri lagði Hauka að velli með sex marka mun í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 25:19, er liðin áttust við í 4. umferð N1-deildar karla í handbol...
Lesa meira

Líf og fjör í menningunni á Akureyri um helgina

Boðið verður upp á kórsöng í sinni fjölbreyttustu mynd á kórahátíð í Menningarhúsinu Hofi á morgun laugardag. Rúmlega 20 kórar af starfsv...
Lesa meira

Trúnaðarmenn KJALAR vara við stórauknu vinnuálagi

Trúnaðarmannafundur KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, varar við stórauknu vinnuálagi þar sem gengið er á heilbrigða starfsánægju og ...
Lesa meira

Norræn portrettlist í Listasafninu á Akureyri

Á morgun laugardag kl. 15.00 opnar sýningin Portrettnú! í Listasafninu á Akureyri. Sýningin er unnin í samstarfi við Fredriksborgarsafn í Danmörku, en hér er á ferð...
Lesa meira

Jöfnunarsjóður veitir framlög til stjórnsýslumála í Hörgársveit

Jöfnunarsjóður veitir framlög til stjórnsýslumála í Hörgársveit vegna sameiningar Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar fyrr á árinu. Um er að ræða ...
Lesa meira

Lykilmenn að hverfa frá Þór/KA?

Rakel Hönnudóttir, fyrirliði kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu, er kominn til landsins eftir stutta dvöl út í Svíþjóð þar sem hún æfð...
Lesa meira

Óbreytt fyrirkomulag á rjúpna- veiði sem hefst eftir viku

Rjúpnaveiðitímabilið hefst eftir viku, eða föstudaginn 29. október, og stendur til sunnudagsins 5. desember. Á tímabilinu verður heimilt að stunda veiðar á föstudögum...
Lesa meira

Konur taka höndum saman á kvennafrídaginn á Akureyri

Kvennafrídagurinn verður haldin hátíðlegur á mánudag, 25. október. Á Akureyri munu konur taka saman höndum og byrja daginn á því að Ólöf Þ...
Lesa meira

„Erum með betra lið en Haukarnir”

Það verður boðið upp á stórleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld er Akureyri Handboltafélag og Haukar mætast kl. 19:00 í N1-deild karla ...
Lesa meira

Norðursprotar styrkja spennandi nýsköpunarhugmyndir, smáar og stórar

Hugmyndaríkir einstaklingar í atvinnuleit ættu að huga vel að verkefninu Norðursprotum sem nú úthlutar í síðasta sinn styrkjum til gerðar viðskiptaáætlana eða...
Lesa meira

Glæpasagan Snjóblinda kynnt á Siglufirði og Akureyri

Í vikunni kom út glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson en sögusvið bókarinnar er Siglufjörður. Viðtökur hafa verið vonum framar og situr bókin nú í ...
Lesa meira

Skóflustunga tekin að nýrri móttöku- og flokkunarstöð

Oddur Helgi Halldórsson formaður bæjarráðs Akureyrar tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýrri móttöku- og flokkunarstöð Gámaþjónustu Norðurlan...
Lesa meira

Hörður Fannar í banni gegn Haukum

Hörður Fannar Sigþórsson, línumaður Akureyrar Handboltafélags, verður í banni þegar Akureyri tekur á móti Íslands-og bikarmeisturum Hauka í Íþr&...
Lesa meira

Fíkniefnabrotum fjölgaði en hegningarlaga- og umferðarbrotum fækkaði

Alls voru 13 fíkniefnabrot skráð í umdæmi lögreglunnar á Akureyri í sepember sl. Í sama mánuði í fyrra var aðeins eitt fíkniefnabrot skráð í um...
Lesa meira

Enn er áhugi á uppbyggingu fyrir aldraða á Oddeyrinni

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá Guðmundi Hallvarðssyni stjórnarformanni f.h. stjórnar Sjómannadagsráðs þar sem vísað...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun íþróttaráðs gerir ráð fyrir að rekstrarkostnaður verði rúmur 1,1 milljarður króna

Á síðasta fundi íþrótta voru lögð fram drög að fjárhagsáætlun ráðsins fyrir starfsárið 2011. Í áætluninni er gert ráð ...
Lesa meira

Sandor framlengdi hjá KA

Sandor Matus, markvörður knattspyrnuliðs KA, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við félagið. Vangaveltur voru uppi um að Sandor myndi jafnvel yfirgefa félagið en þ...
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli síðdegis og verða snjóbyssurnar 10 keyrðar á fullum krafti í nótt og vonandi alla næstu daga. Lágt rakastig er n&u...
Lesa meira

Gunnlaugur Jónsson þjálfar meistaraflokk KA

Gunnlaugur Jónsson skrifar í dag undir samning við knattspyrnudeild KA þess efnis að hann taki við þjálfun mfl. félagsins í knattspyrnu. Þar með lýkur þessari miklu ...
Lesa meira