Fréttir

Vilja að niðurgreiðslualdurinn verði hækkaður í 16 ár

Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar, hefur sent íþróttaráði erindi, þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld endurskoði a...
Lesa meira

Vinna við gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar hafin

Vinna við gerð fjárhagsáætlunar er hafin og eru deildarstjórar og stjórnendur hjá Akureyrarbæ nú að fara yfir málefni deilda sinna, en gerð er krafa um 200 milljón...
Lesa meira

Björninn hafði betur gegn SA Jötnum í kvöld

Björninn hafði betur gegn SA Jötnum, 6:5, er liðin mættust í kvöld í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikur...
Lesa meira

Minni umsvif í útleigu bíla

„Nýliðið sumar var ekki eins stórt og sumarið í fyrra, það var heldur minna um að vera en við höfðum vonast eftir," segir Kristinn Tómasson hjá Bílaleigu Akurey...
Lesa meira

Srdjan Rajkovic genginn til liðs við Þór

Markvörðurinn sterki Srdjan Rajkovic sem leikið hefur með 1. deildar liði Fjarðabyggðar undanfarið, hefur gengið í raðir Þórs sem tryggði sér nýverið sæt...
Lesa meira

Þjálfununarvinnustaður nýjung fyrir einstaklinga í atvinnuleit

Samsstarfsamningur milli Starfsendurhæfingar Norðurlands ( SN ) og Vinnumálastofnunar um þróun þjálfunarvinnustaðar á Akureyri, var undirritaður í vikunni. Heimastöð þ...
Lesa meira

SA Jötnar og Björninn mætast í Skautahöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld þegar Björninn sækir SA Jötna heim í Skautahöll Akureyrar kl. 17:30. Um síðustu helgi l&o...
Lesa meira

Páll Viðar gerði þriggja ára samning við Þór

Páll Viðar Gíslason, þjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu karla, skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Páll t&...
Lesa meira

Geir Kristinn nýr formaður stjórnar Norðurorku

Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar og oddviti L-listans var í dag kjörinn formaður stjórnar Norðurorku hf. Hann tekur við starfinu af Ásgeiri Magnússyni, sem va...
Lesa meira

Flugsafninu fært málverk af Halldóri Blöndal að gjöf

Þeir bræður, Kristinn G. og Arngrímur Jóhannssynir, færðu Flugsafni Íslands á Akureyrarflugvelli, málverk af Halldóri Blöndal að gjöf, sem Kristinn G. mála&et...
Lesa meira

Miðbærinn iðar af lífi

Miðbær Akureyrar iðar af lífi þessa stundina en þar er nú mikill fjöldi fólks. Þar eru m.a. farþegar og áhafnarmeðlimir af skemmtiferðaskipinu Grand Princess, sem kom t...
Lesa meira

Halldór endurkjörinn formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk nú fyrir stundu í mennigarhúsinu Hofi á Akureyri. Halldór Halldórsson var endurkjörinn formaður stjórnar sambandsins. &T...
Lesa meira

Um 4,5% atvinnubærra alfarið án atvinnu á Akureyri

Alls eru ríflega 850 manns án atvinnu á Norðurlandi eystra, flestir á Akureyri eða um 630.  Skipting á milli kynja er nokkurn veginn jöfn, að sögn Soffíu Gísladóttu...
Lesa meira

Bjarni með 14 mörk í stórsigri Akureyrar

Akureyri fer vel stað í N1-deild karla í handbolta en liðið lagði HK að velli 41:29 í kvöld í Digranesi í fyrstu umferð deildarinnar. HK byrjaði leikinn betur og komst í 3:...
Lesa meira

Ráðgert að börn 6-15 ára greiði á ný í sund frá áramótum

Vinna við fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar er í fullum gangi og á síðasta fundi íþróttaráðs samþykkti meirihluti ráðsins fyrir sitt leyti fyrirligg...
Lesa meira

Héðinsfjarðargöng vígð á laugardag

Það verður mikið um dýrðir í Fjallabyggð á laugardag, þegar Héðinsfjarðargöng verða formlega vígð. Fjölbreytt dagskrá verður í tengslum ...
Lesa meira

Samkeppni um nafn á nýju kerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ferðamálastofa, í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðamálasamtök Íslands, efnir til samkeppni um nafn á ...
Lesa meira

Sameiningarkostir sveitarfélaga kynntir á landsþingi á Akureyri

Gefið hefur verið út umræðuskjal starfshóps sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga í öllum landshlutum. Í skjalinu eru sett fram fyrstu hugmyndir um sameiningarkosti og verð...
Lesa meira

Akureyri hefur leik í kvöld í N1-deildinni

N1-deild karla í handbolta er nú farinn af stað og fyrsta umferð deildarinnar klárast í kvöld með þremur leikjum og þar mætast m.a. HK og Akureyri. Valur og Haukar riðu á va...
Lesa meira

Lárus Orri tekur við KS/Leiftri

Lárus Orri Sigurðsson skrifar í kvöld undir þriggja ára samning við KS/Leiftur um að taka við þjálfun félagsins í meistaraflokki karla í knattspyrnu. KS/Leiftur leik...
Lesa meira

Víða mikið álag hjá deildum bæjarins vegna erfiðleika fólks

Akureyrarbær þarf að spara enn meira í rekstri á næsta ári og eru allar deildir að leita leiða til að skera niður útgjöld þ.m.t. skóladeild. Fólki í ...
Lesa meira

Evrópusætið ekki tryggt

Þó að Þór/KA hafi náð öðru sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu sl. helgi er óvíst hvort liðið leiki í Meistaradeild Evrópu að ári. Sa...
Lesa meira

Icelandairhótels opna nýtt heilsárshótel á Akureyri næsta sumar

Icelandairhótels munu opna nýtt heilsárshótel á Akureyri þann 1 júní 2011. Félagið hefur gert leigusamning til næstu 20 ára um rekstur heilsárshótels &iac...
Lesa meira

Hagræða á í fræðslu- og uppeldismálum um rúmar 120 milljónir

Á síðasta fundi skólanefndar Akureyrar var m.a. farið yfir fjárhagsáætlun fræðslu- og uppeldismála fyrir næsta ár. Fram kom að bæjarráð hefur sam&t...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir hugsanlega á förum frá Þór/KA

Rakel Hönnudóttir fyrirliði Þórs/KA í knattspyrnu er hugsanlega á förum frá félaginu en þetta staðfestir Nói Björnsson formaður kvennaráðs fé...
Lesa meira

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið á Akureyri

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, hið 24. í röðinni, verður haldið á Akureyri dagana 29. september til 1. október nk. Landsþing sambandsins var síðast haldi&e...
Lesa meira

Íslenska krullulandsliðið fékk brons í C-flokki á EM

Íslenska krullulandsliðið hefur lokið keppni í C-flokki Evrópumótsins í krullu. Liðið tapaði naumlega síðasta leik sínum í keppninni, gegn Litháum og missti...
Lesa meira