Fréttir
21.11.2010
Gamla síldarverksmiðjan á Hjalteyri stendur á um 10 hektra lóð og er að bróðurparturinn í eigu sveitarfélagsins
Hörgársveitar. Verksmiðjan var reist á á...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2010
Lífskjör barna og unglinga á Íslandi virðast almennt hafa batnað frá 2006 til 2010. Börn og unglingar á Akureyri eru þar engin undantekning.
Lífsánægja þeirra hef...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2010
SA Víkingar lögðu SR-inga að velli í kvöld, 5:2, í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí.
Víkingar höfðu 2:0 forystu fyrir þri...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2010
Akureyri heldur sigurgöngu sinni áfram í N1-deild karla í handbolta og í dag voru það FH-ingar sem urðu fyrir barðinu af norðanmönnum.
Sveinbjörn Pétursson átti hreint ...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2010
Akureyri sækir FH heim í Kaplakrika í dag kl. 15:45 í lokaleik sjöundu umferðar N1-deildar karla í handbolta. Það virðist
ekkert stöðva Akureyrarliðið þessa ...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2010
Þröstur Guðjónsson hefur ritað íþróttaráði Akureyrar tvo bréf fyrir hönd Íþróttabandalags Akureyrar og voru
þau til umfjöllunar á fundi r&aa...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2010
SA Víkingar höfðu betur gegn SR, 4:3, er liðin mættust í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld á Íslandsmóti karla í
íshokkí. Norðanmenn skoruðu si...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Lið Akureyrar sigraði lið Kópavogs með glæsibrag í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Akureyringar hlutu 87 stig gegn 74
stigum Kópavogs og eru Akureyringar þv&...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Bridgestonebikarkeppnin í blaki hefst í kvöld og fer fyrsta keppni fram á Neskaupstað að þessu sinni en alls eru 14
lið skráð til keppni. Í karlaflokki eru bikarmeistarar KA með...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Lögreglumenn frá Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði auk manna frá sérsveit Ríkislögreglustjóra voru með
fíkniefnaeftirlit á Siglufirði í gærkv...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í morgun og af því tilefni heimsóttu slökkviliðsmenn og
eldvarnareftirlitmaður frá Slökkvili&et...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
SA Víkingar og SR mætast í tvígang um helgina í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí. Liðin
mætast annars vegar í kvöld kl. 22:00 ...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Auður Jónasdóttir skrifar
Síðustu ár hafa verið erfið, traust almennings á stjórnvöldum er lítið og margt sem hefði þurft að fara betur.
Ábyrgð sem ...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
Þann 27. nóvember n.k. verður kosið til Stjórnlagaþings og vil ég hvetja allt kosningabært fólk til þess að kjósa
þ&a...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerðir um loðnuveiðar. Samkvæmt þeim
er heimilt að veiða 200 þús...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Eyþór Jóvinsson skrifar
Þegar ég tók þá ákvörðun að gefa kost á mér til setu á stjórnlagaþingi,lagði ég 50
þúsund kr...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Nemendur í 7. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri voru glaðhlakkalegir í Listagilinu í morgun en þá voru þeir að fara um bæinn til að
auglýsa sýningu sem þeir er...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Skipulagsnefnd Akureyrar hefur veitt heimild fyrir staðsetningu grenndargáma til eins árs á fjórum stöðum í bænum, á grundvelli
byggingareglugerðar. Það var framkvæmd...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2010
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað formlega í gær og segir Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður að
skíðavertíðin hafi farið vel af ...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2010
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar áttu fund með
Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráð...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2010
Nemendum í grunnskólum Akureyrar virðist líða vel í skólanum og þeir eru ánægðir með skólann sinn. Hlutfallslega fleiri
nemendur í 9. og 10. bekk segjast án...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2010
Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar leggur til að tekið verði upp þriggja íláta flokkunarkerfi á hverju heimili en niðurstöður
skoðanakönnunar um sorpmál voru til umræð...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2010
Íris Guðmundsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir meiðsli. Íris meiddist illa á
hné við æfingar í Sviss haust. T...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2010
KFA og UFA ætla að halda sameiginlegt lyftingamót, laugardaginn 12. desember næstkomandi í Jötunheimum. Keppt verður í kraftavendu, bekkpressu
og réttstöðulyftu.
Mótið sj&aac...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2010
Kvennakór Akureyrar heldur sína árlegu styrktartónleika fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar sunnudaginn 21. nóvember nk. kl. 16.00 í Akureyrarkirkju.
Að þessu sinni fær kórinn...
Lesa meira
Fréttir
17.11.2010
Þessa stundina er asahláka á Akureyri og rigning og eru dæmi um að þök séu farin að leka víða í bænum. Af þeim
sökum hafa orðið skemmdir innandyra...
Lesa meira
Fréttir
17.11.2010
Ákveðið hefur verið að koma á sameiginlegu meistaranámi á sviði endurnýjanlegra orkugjafa (Joint master degree) milli RES Orkuskólans
á Akureyri og MGIMO háskólans ...
Lesa meira