26. mars, 2011 - 13:05
Fréttir
Í morgun voru tekin sýni í sjó í Eyjafirði í framhaldi af umræðu um pH-gildi afrennslisvatns aflþynnuverksmiðju Becromal í
Krossanesi. Matís og Hafrannsóknastofnun önnuðust sýnatökuna fyrir Becromal og mun Matís greina sýnin um helgina. Niðurstaðna er að
vænta mánudag.