Fréttir

The Wise Guys keppa á 25 ára afmælismóti Tårnby krulluklúbbsins

Þeir Árni Arason, Haraldur Ingólfsson, Jón Grétar Rögnvaldsson og Jónas Gústafsson héldu til Danmerkur sl. miðvikudag þar sem þeir taka nú þátt &i...
Lesa meira

Öll greiðsluþjónusta Byrs unnin á Akureyri

Frá og með áramótum verður öll vinna við greiðsluþjónustu Byrs unnin á Akureyri en þjónustan er í dag unnin á tveimur stöðum, í Reykjaví...
Lesa meira

Neikvæðar fréttir RÚV af jákvæðu máli

Kristinn H. Gunnarsson skrifar Nýlega kom út lokaskýrsla um áhrif stóriðjuframkvæmdanna á Austurlandi.  Þar gekk flest vel en sumt miður eins og gengur, en megin niðurstaða...
Lesa meira

Fimm verkefni fengu samtals 6 milljónir króna

Þriðja og síðasta úthlutun ársins úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010 fór fram á haustfundi AFE í liðinni viku. Sem fyrr var mikil ásókn eftir verkefnaaði...
Lesa meira

KA/Þór fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld í bikarnum

KA/Þór og Stjarnan mætast í KA-heimilinu í kvöld kl. 18:15 í Eimskipsbikar kvenna í handbolta. Stjarnan situr í öðru sæti úrvalsdeildarinnar en KA/Þó...
Lesa meira

Linta og Víkingur framlengdu hjá Þór

Aleksandar Linta og Víkingur Pálmason framlengdu samning sinn við knattspyrnulið Þórs í dag. Linta gerði eins árs samning en Víkingur þriggja ára samning. Óvissa var m...
Lesa meira

„Leikurinn fer klárlega í reynslubankann”

„Þetta var ekki góður leikur en ég er þó sáttur með mína frammistöðu,” segir Oddur Gretarsson handboltakappi, sem var í eldlínunni með íslenska ha...
Lesa meira

Akureyri sótti tvö stig í Vodafonehöllina í kvöld

Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram í N1-deild karla í handbolta er liðið sigraði Val á útivelli í kvöld, 23:17. Akureyri hafði tveggja marka forystu í hálfl...
Lesa meira

Viðræður við Norðurorku um rannsóknir og vinnslu á hauggasi

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela bæjarstjóra að ganga til viðræðna við Norðurorku hf. en fyrirtækið óskaði eftir...
Lesa meira

Árlegir styrktartónleikar Aflsins í Akureyrarkirkju í kvöld

Árlegir styrktartónleikar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, verða haldnir í kvöld, fimmtudagskvöldið 4. nóvember, kl. 20.00 í Akureyrarkirkju. Meðal þeirra ...
Lesa meira

Bæjarráð frestaði afgreiðslu á samningi við Bílaklúbb Akureyrar

Meirihluti íþróttaráðs samþykkti fyrir sitt leiti á fundi sínum nýlega drög að uppbyggingar- og rekstrarsamningi við Bílaklúbb Akureyrar. Fundargerð í&...
Lesa meira

Sala á neyðarkalli björgunarsveitanna hefst í dag

Í dag, fimmtudaginn 4. nóvember, hefst fjáröflunarátakið Neyðarkall björgunarsveita. Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu selja lítinn neyðarkall um lan...
Lesa meira

Fundaröð SA um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn

Samtök atvinnulífsins efna til opinna funda á landsbyggðinni um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn dagana 9.-12. nóvember. Vilmundur Jósefsson, formaður SA og Vilhjálmur Egi...
Lesa meira

N1-deildin rúllar af stað að nýju í kvöld

N1-deild karla í handbolta hefst í kvöld að nýju eftir stutt hlé. Þrír leikir fara fram og mætast m.a. topplið Akureyrar og botnlið Vals í Vodafonehöllinni kl. 1...
Lesa meira

Óskar Þór ráðinn framkvæmda- stjóri knattspyrnudeildar KA

Óskar Þór Halldórsson, fréttamaður, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA og mun hann hefja störf eftir áramót. Óskar Þór ...
Lesa meira

Þórsarar úr leik í bikarnum

Þórsarar eru úr leik í Powerade-bikarkeppni karla í körfubolta eftir ósigur gegn sterku liði Grindavíkur á heimavelli í kvöld. Grindavík sigraði me&et...
Lesa meira

Þór mætir toppliði úrvalsdeildarinnar í bikarnum í kvöld

Þór og Grindavík mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í Poweradebikar karla í körfubolta kl. 17:30. Verkefnið verður erfitt fyrir Þ...
Lesa meira

Víða hálka og éljagangur

Það er vetrarveður víða um land, hálka og eljagangur á vegum. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja, skafrenningur og éljagangur. Hálka og éljagangur er á...
Lesa meira

Jötnarnir og Valkyrjur unnu í gærkvöld

Tveir nágrannaslagir fóru fram í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld á Íslandsmótinu í íshokkí. Annars vegar áttust við SA Valkyrjur og SA Ynjur í ...
Lesa meira

Verslunarmiðstöðin Glerártorg á Akureyri 10 ára í dag

Verslunarmiðstöðin Glerártorg á Akureyri er 10 ára í dag en hún var opnou þann 2. nóvember árið 2000. Á þessum 10 árum hafa orðið umtalsverðar ...
Lesa meira

SA Víkingar og SA Jötnar mætast í Skautahöllinni í kvöld

Leikur SA Víkinga og SA Jötna á Íslandsmóti karla í íshokkí sem átti að fara fram á þriðjudaginn í næstu viku, verður leikinn í kvö...
Lesa meira

Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni 80 ára í dag

Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni fagnar 80 ára afmæli í dag en það var stofnað 2. nóvember 1930.  Í desember 1930 eru skráðir félaga...
Lesa meira

Kristján fór á kostum á Fjölnismótinu í sundi

Sundfélagið Óðinn sendi ungt lið til keppni á Haustmóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalnum um sl. helgi. Allir keppendur Óðins kepptu í flokki 12 ára og yngri. Hi...
Lesa meira

Keyrðu um golfvöllinn á Akureyri á vélsleða og fjórhjóli

Óprútnir náungar á vélsleða og fjórhjóli keyrðu á tækjum sínum inn á golfvöllinn að Jaðri á Akureyri seinni partinn í gær og haf&e...
Lesa meira

Áskorun til forseta um að skipa utanþingsstjórn nú þegar

Hrundið hefur verið af stað undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á forseta Íslands að koma á utanþingsstjórn sem hefur það verkefni að leysa úr brýnustu ...
Lesa meira

Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd

Náttúrusetrið á Húsabakka heldur fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd í Mennigarhúsinu Bergi á Dalví...
Lesa meira

Stefán fyrstur í mark í Vetrarhlaupi UFA

Fyrsta vetrarhlaup UFA þennan veturinn fór fram sl. laugardag. Fyrstur í mark var Stefán Viðar Sigtryggsson á tímanum 39:09 mín., annar var Snævar Máni Gestsson á 39:41 m&iacu...
Lesa meira