Fréttir

Skipverji á Sólbak EA slasaðist alvarlega á hendi

Skipverjinn sem slasaðist um borð í Sólbak EA-1, vestnorðvestur af Barða í gærkvöld, klemmdist illa á hendi. Hann ber varanlegan skaða eftir slysið, en hann klemmdi hönd sí...
Lesa meira

Iceland Express með flugfreyju- viðtöl í Hofi á morgun

Iceland Express  verður með atvinnuviðtöl í Hofi á Akureyri á morgun, föstudag, milli klukkan  10.00 og 15.00. Um er að ræða störf flugliða og þurfa viðkomandi e...
Lesa meira

Þór fékk heimaleik gegn Haukum í Poweradebikarnum

Í hádeginu í dag var dregið í Poweradebikar karla-og kvenna í körfubolta. Tíu lið voru dregin saman í kvennaflokki og þrjú lið sitja hjá. Hjá körlunu...
Lesa meira

Íslandsmótið í sundi hefst í kvöld

Íslandsmeistaramótið í sundi í 25 metra laug hefst í Laugardalslauginni í kvöld klukkan 18.30 og mun mótið standa yfir fram á sunnudagskvöld. Margir af b...
Lesa meira

Aflamarksskip veiddu 93% heildaraflans á síðasta fiskveiðiári

Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans á síðasta fiskveiðiári var samtals 1.041.795 tonn. Aflamarksskip veiddu tæplega 93% af heildaraflanum en krókaaflamarks- og strandveiðibátar r&uacut...
Lesa meira

Árni Helgason bauð lægst í byggingu sjóvarnargarðs

Árni Helgason ehf. átti lægsta tilboð í byggingu um 490 metra langs sjóvarnargarðs á Hjalteyri en tilboð í verkið voru opnuð hjá Siglingastofnun í morgun. Alls b&aac...
Lesa meira

Fjölskylduhjálp Íslands kynnir starfsemi sína á Akureyri

Fjölskylduhjálpin á Akureyri opnar starfstöð sína að Freyjunesi 4 á Akureyri á morgun, föstudaginn 12. nóvember kl 13 - 15. Öllum er boðið að koma og kynna sé...
Lesa meira

Bónus oftast með lægsta verð í verðkönnun á Akureyri

Neytendasamtökin gerðu verðkönnun í matvöruverslunum á Akureyri í samvinnu við verkalýðsfélögin á svæðinu. Verð var kannað á 36 vörutegundu...
Lesa meira

SA óska eftir samstarfi við aðila á vinnumarkaði og ríkisstjórn

Á fjölmennum fundi Samtaka atvinnulífsins á Akureyri í morgun um stöðu atvinnumála lýstu formaður SA og framkvæmdastjóri yfir vilja til samstarfs við aðra aðila &...
Lesa meira

Vetrarveður og vetrarfærð

Það er vetrarveður á Norðurlandi og því snjóþekja og hálkublettir víða, sem og éljagangur og skafrenningur. Ófært er á Siglufjarðarvegi en verið...
Lesa meira

Akureyri mætir nýliðum Selfoss í N1-deildinni í kvöld

Akureyri fær Selfoss í heimsókn í kvöld í Íþróttahöllina kl. 19:00 þegar sjötta umferð N1-deildar karla í handbolta hefst. Akureyri trónir á toppi ...
Lesa meira

Óvissa um hvort hægt verði að byggja upp trúnað milli aðila

Ný miðstjórn Alþýðusambands Íslands kom saman til síns fyrsta fundar í dag. Á fundinum voru kröftugar umræður um efnahags - og kjaramál. Undirbúningur kjar...
Lesa meira

Samstarfssamningur Aflsins og Akureyrarbæjar undirritaður

Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi og Akureyrarbær skrifuðu undir samstarfssamning í dag. Samningurinn er til fjögurra ára, frá 2010-2014 og er styrkupphæðin sem Akureyrarb&a...
Lesa meira

Fjölbreyttir viðburðir í Hofi

Fjölbreyttir viðburðir eru framundan í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á næstunni. Í kvöld verða félagarnir Gylfi Ægis, Rúnar Þór og Megas með t&oa...
Lesa meira

Kæru Eyfirðingar

Ólína Freysteinsdóttir skrifar Ég undirrituð sækist eftir setu á stjórnlagaþingi 2011. Það mun verða í senn ögrandi og gleðilegt verkefni að endurskoða...
Lesa meira

Fulltrúar SA á opnum fundum á Akureyri og Húsavík

Fundaröð Samtaka atvinnulífsins um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn heldur áfram á morgun, fimmtudaginn 11. nóvember. Á Akureyri hefst fundur SA kl. 8:30 á Hótel KEA ...
Lesa meira

Lasergeisla beint að stjórnklefa flugvélar í innanlandsflugi

Lögreglan á Akureyri rannsakar hver gæti hafa beint sterkum lasergeisla að stjórnklefa flugvélar Flugfélags Íslands þegar hún kom inn til lendingar á Akureyri í gær...
Lesa meira

SA Jötnar steinlágu í Egilshöllinni í kvöld

Björninn vann stórsigur gegn SA Jötnum í kvöld, 8:2, er liðin áttust við í Egilshöllinni á Íslandsmóti karla í íshokkí. Jötnar skoruðu &thor...
Lesa meira

Minningarhátíð um Matthías á Sigurhæðum og í Ketilhúsinu

Fimmtudaginn 11. nóvember nk. eru 175 ár liðin frá því Matthías Jochumsson fæddist að Skógum í Þorskafirði. Að því tilefni verður opið hú...
Lesa meira

Undirskriftalistar í gang vegna niðurskurðar á hjúkrunarrýmum

Á fundi fulltrúa starfsmanna, aðstandenda, Félags eldri borgara og stéttarfélaga í gær var ákveðið að útbúa undirskriftalista þar sem niðurskurði &a...
Lesa meira

Oft erfitt að fá fólk til viðræðna um sín skuldamál

Birgir Svavarsson útibússtjóri Landsbankans á Akureyri og Sigurður K. Harðarsson útibússtjóri Arion banka mættu á síðasta fund Almannaheillanefndar og fóru &th...
Lesa meira

Búið að virkja nýja lind í Grenivíkurfjalli

Á Grenivík hefur borið á vatnsskorti á þessu ári, ekki síst eftir að fiskvinnsla Gjögurs fór inn á vatnsveituna. Búið er að virkja nýja lind í ...
Lesa meira

KA vann eitt gull á Íslandsmóti yngra flokka í blaki

Fyrri hluti Íslandsmóts yngri flokka í blaki fór fram í KA-heimilinu um sl. helgi þar sem um 250 krakkar tóku þátt. Keppt var í 4. og 5. flokki í bæði drengja-og ...
Lesa meira

Bílvelta á Miðhúsabraut

Ökumaður og tveir farþegar sluppu nær ómeiddir eftir bílveltu á Miðhúsabraut, skammt ofan við Skautahöllina á Akureyri seint í gærkvöld. Talið er að &ou...
Lesa meira

Ísland standi utan Evrópusambandsins

Kjördæmisþing VG í Norðausturkjördæmi, sem haldið var í Vogafjósi í Mývatnssveit um síðustu helgi, skorar á ríkisstjórnina að beita sé...
Lesa meira

Björninn og SA Jötnar mætast í Egilshöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá eigast við Björninn og SA Jötnar í Egilshöllinni kl. 19:30. Leikurinn átti að ...
Lesa meira

Stjórnarskráin varðar okkur öll

Eygló Svala Arnarsdóttir skrifar Stjórnlagaþingið er það jákvæðasta sem hefur komið út úr kreppunni, sögulegur viðburður sem gerir okkur kleift að gera mi...
Lesa meira