Fréttir

Akureyri sækir Víking heim í bikarnum

Akureyri sækir Víking heim í 8-liða úrslitum Eimskipsbikar karla í handbolta. Dregið var í hádeginu í dag í höfuðstöðum HSÍ í bæði karl...
Lesa meira

Ég hef verið sviptur kosningarétti!

Eyþór Jóvinsson skrifar Á Íslandi eru tæplega fimm þúsund sjómenn, einhverjir eru í styttri túrum en aðrir hafast við í löngum útiverum á s...
Lesa meira

Staðir með vínveitingarleyfi séu ekki notaðir fyrir ungmennasamkomur

Heimili og skóli - landssamtök foreldra taka undir ályktun Foreldraráðs Hafnarfjarðar og hvetja alla þá aðila sem koma að skipulagi skemmtana fyrir ungmenni til að tryggja að skemmtist...
Lesa meira

Ég vil skýra og hnitmiðaða stjórnarskrá

Kolbeinn Aðalsteinsson skrifar Ég býð mig fram til Stjórlagaþings, endilega kynnið ykkur málefni mín. Ég hef samvisku og sannfæringu fram að færa til stjórnlaga&tho...
Lesa meira

Styðjum Ara Teitsson á stjórnlagaþing

Þorgrímur Daníelsson skrifar Á síðustu árum hafa íslensk fjármálafyrirtæki hrunið eins og dómínókubbar. Ekki þó öll. Einstaka hefur ...
Lesa meira

Áskorun til Norðlendinga

Jökull Guðmundsson skrifar Kæru Norðlendingar!  Látum ekki hræða okkur frá því að greiða atkvæði í komandi Stjórn-lagakosningum. Jafnvel ekki þ&oacu...
Lesa meira

Hvaða afleiðingar getur aðskilnaður ríkis og kirkju haft fyrir venjulegt fólk?

Dögg Harðardóttir skrifar Í umræðu um aðskilnað ríkis og kirkju undanfarið hefur lítið verið rætt um hvað aðskilnaður í raun og veru þýðir...
Lesa meira

Kolbeinn með þrenn gullverðlaun á Silfurleikum ÍR

Kolbeinn Höður Gunnarsson frá UFA vann þrenn gullverðlaun á Silfurleikum ÍR í frjálsum íþróttum sem haldið var í Laugardagshöllinni sl. helgi. Móti&et...
Lesa meira

Guðmundur Óli með þriggjar ára samning við KA

Húsvíkingurinn Guðmundur Óli Steingrímsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við meistaraflokk KA í knattspyrnu. Guðmundur Óli er 24 ára miðvallar...
Lesa meira

Fjallað um nýtingu gömlu síldar- verksmiðjunnar á Hjalteyri

Gamla síldarverksmiðjan á Hjalteyri stendur á um 10 hektra lóð og er að bróðurparturinn í eigu sveitarfélagsins Hörgársveitar. Verksmiðjan var reist á á...
Lesa meira

Lífsánægja barna og unglinga hefur aukist umtalsvert

Lífskjör barna og unglinga á Íslandi virðast almennt hafa batnað frá 2006 til 2010. Börn og unglingar á Akureyri eru þar engin undantekning. Lífsánægja þeirra hef...
Lesa meira

Aftur Víkingasigur í Skautahöllinni

SA Víkingar lögðu SR-inga að velli í kvöld, 5:2, í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí. Víkingar höfðu 2:0 forystu fyrir þri...
Lesa meira

Akureyri vann átta marka sigur í Kaplakrika

Akureyri heldur sigurgöngu sinni áfram í N1-deild karla í handbolta og í dag voru það FH-ingar sem urðu fyrir barðinu af norðanmönnum. Sveinbjörn Pétursson átti hreint ...
Lesa meira

Stöðvar FH sigurgöngu Akureyrar?

Akureyri sækir FH heim í Kaplakrika í dag kl. 15:45 í lokaleik sjöundu umferðar N1-deildar karla í handbolta. Það virðist ekkert stöðva Akureyrarliðið þessa ...
Lesa meira

Mikilvægt að skrá sögu íþrótta og koma upp íþróttasafni

Þröstur Guðjónsson hefur ritað íþróttaráði Akureyrar tvo bréf fyrir hönd Íþróttabandalags Akureyrar og voru þau til umfjöllunar á fundi r&aa...
Lesa meira

SA Víkingar höfðu betur í toppslagnum gegn SR

SA Víkingar höfðu betur gegn SR, 4:3, er liðin mættust í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Norðanmenn skoruðu si...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Akureyrar á Kópavogi í Útsvari í kvöld

Lið Akureyrar sigraði lið Kópavogs með glæsibrag í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Akureyringar hlutu 87 stig gegn 74 stigum Kópavogs og eru Akureyringar þv&...
Lesa meira

Bikarkeppnin í blaki hefst í kvöld

Bridgestonebikarkeppnin í blaki hefst í kvöld og fer fyrsta keppni fram á Neskaupstað að þessu sinni en alls eru 14 lið skráð til keppni. Í karlaflokki eru bikarmeistarar KA með...
Lesa meira

Fíkniefnaeftirlit á Siglufirði

Lögreglumenn frá Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði auk manna frá sérsveit Ríkislögreglustjóra voru með fíkniefnaeftirlit á Siglufirði í gærkv...
Lesa meira

Eldvarnaátak hófst í Lundar- skóla á Akureyri í morgun

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í morgun og af því tilefni heimsóttu slökkviliðsmenn og eldvarnareftirlitmaður frá Slökkvili&et...
Lesa meira

SA Víkingar og SR mætast í tvígang um helgina

SA Víkingar og SR mætast í tvígang um helgina í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí. Liðin mætast annars vegar í kvöld kl. 22:00 ...
Lesa meira

Hugrekki og ábyrgð þjóðar!

Auður Jónasdóttir skrifar Síðustu ár hafa verið erfið, traust almennings á stjórnvöldum er lítið og margt sem hefði þurft að fara betur. Ábyrgð sem ...
Lesa meira

Þættir sem skipta máli

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Þann 27. nóvember n.k. verður kosið til Stjórnlagaþings og vil ég hvetja allt kosningabært fólk til þess að kjósa þ&a...
Lesa meira

Heimilt að veiða 200 þúsund tonn af loðnu í íslenskri lögsögu

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerðir um loðnuveiðar. Samkvæmt þeim er heimilt að veiða 200 þús...
Lesa meira

Læt kosningasjóðinn renna til Fjölskylduhjálpar

Eyþór Jóvinsson skrifar Þegar ég tók þá ákvörðun að gefa kost á mér til setu á stjórnlagaþingi,lagði ég 50 þúsund kr...
Lesa meira

Nemendur Oddeyrarskóla með safnasýningu í Gallery BOXi

Nemendur í 7. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri voru glaðhlakkalegir í Listagilinu í morgun en þá voru þeir að fara um bæinn til að auglýsa sýningu sem þeir er...
Lesa meira

Heimild veitt fyrir staðsetningu grenndargáma á fjórum stöðum

Skipulagsnefnd Akureyrar hefur veitt heimild fyrir staðsetningu grenndargáma til eins árs á fjórum stöðum í bænum, á grundvelli byggingareglugerðar. Það var framkvæmd...
Lesa meira