Jónatan áfram í Noregi

Handknattleiksmaðurinn Jónatan Þór Magnússon verður áfram í herbúðum Kristiansund í Noregi. Jónatan lék með liði Akureyrar áður en hann hélt til Noregs sl. haust.

Kristiansund sigraði þriðju efstu deildina í Noregi og leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. Einnig leikur Ragnar Hjaltested með liðinu og Gunnar Magnússon er þjálfari. Þetta kemur fram á mbl.is.

Nýjast