Fréttir

Um 350 þúsund gestir í Sundlaug Akureyar í fyrra

Gestum Sundlaugar Akureyrar fjölgaði á milli áranna 2009 og 2010 um 2-3% og voru í fyrra á bilinu 340-350 þúsund talsins að sögn Elínar H. Gísladóttur forstöð...
Lesa meira

SA Jötnar höfðu betur í botnslagnum gegn Birninum

SA Jötnar lögðu Björninn að velli, 7:3, er liðin mættust í Skautahöllinni í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Með sigrinum eru SA Jötnar...
Lesa meira

Mikilvægt að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar á lofti

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri og varabæjarfulltrúi D-lista á Akureyri segir það gríðarlega mikilvægt að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar &aa...
Lesa meira

Hreint mótið í íshokkí í Skautahöllinni um helgina

Nú um helgina fer fram fyrsta barnamót ársins í íshokkí þegar Hreint mótið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri. Rúmlega 150 keppendur á aldri...
Lesa meira

Fyrsta tölublað Íslenska þjóð- félagsins aðgengilegt á netinu

Íslenska þjóðfélagið, tímarit Félagsfræðingafélags Íslands hóf göngu sína um nýliðin áramót. Ritstjórn tímaritsins e...
Lesa meira

Botnslagur í Skautahöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá eigast við SA Jötnar og Björninn í Skautahöll Akureyrar kl. 19:30. Bæði li...
Lesa meira

María missir af HM vegna ofþjálfunar

Skíðakonan María Guðmundsdóttir frá SKA mun ekki keppa á HM unglinga sem hefst í Sviss þann 30. janúar. Eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag er...
Lesa meira

Grímseyingar hafa áhyggjur af ágangi aðkomumanna við fuglaveiðar

Hverfisráð Grímseyjar samþykkti á síðasta fundi sínum að senda fyrirspurn til Akureyrarkaupstaðar um ágang aðkomumanna varðandi fuglaveiði í Grímsey. Þ...
Lesa meira

Söngleikjatónleikar í Hofi á sunnudag

Alexandra Chernyshova og Michael Jón Clarke verða með söngleikjatónleika í Hamraborg í Hofi á Akureyri sunnudaginn 30. janúar kl. 16.00.  Þetta er í annað sinn sem þ...
Lesa meira

Snjómokstursmenn á Víkur- skarði haft í nógu að snúast

Víkurskarð hefur verið töluverður farartálmi í vetur, þar hefur oft verið ófært og þá sérstaklega að morgni, samkvæmt yfirliti úr dagbókum Veg...
Lesa meira

Katrín náði verðlaunasæti á FIS-móti í Sviss

Katrín Kristjánsdóttir, skíðakona frá SKA, náði glæsilegum árangri í FIS-móti í Sviss sl. miðvikudag er hún hafnaði í öðru sæt...
Lesa meira

Eimskip og Kiwanis halda áfram að gefa reiðhjólahjálma

Fyrir átta árum tóku Kiwanishreyfingin og Eimskipafélag Íslands höndum saman að fyrirmynd Kiwanisklúbbsins Kaldbaks á Akureyri og gáfu reiðhjólahjálma á land...
Lesa meira

Fundur Samherja mun snúast gegn kvótakerfinu í sjávarútvegi

Sigurjón Þórðarson skrifar Ég hef mikla trú á Oddi Helga Halldórssyni stofnanda og leiðtoga L- listans á Akureyri. Hann hefur ávallt komið mér fyrir sjónir sem...
Lesa meira

Skipulagsnefnd gerir athugasemd við efnistöku í landi Hvamms

Skipulagsnefnd Akureyrar gerir athugasemd við að í tillögu að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar vegna efnistökusvæða sé gert ráð fyrir efnistöku í landi...
Lesa meira

„Ég fór ískaldur inn á völlinn“

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson hlaut eldskírn sína með íslenska landsliðinu í handbolta á stórmóti er hann kom inn á undir lok leiksins gegn Frökkum sl. þriðju...
Lesa meira

Þór hafði betur í toppslagnum gegn FSu

Þór hafði betur gegn FSu með tíu stiga mun, 89:79, er liðin mættust í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta.&nbs...
Lesa meira

Vatnavextir í Eyjafjarðarsveit

Miklir vatnavextir fylgdu í kjölfar hlýinda í kringum síðustu helgi í  Eyjafjarðarsveit og fór allt á flot á svæðinu í kringum Hrafnagil, þar sem r&ea...
Lesa meira

Bræðslumenn á Þórshöfn vilja viðræður við Ísfélagið

Starfsmenn loðnubræðslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn lögðu niður störf í morgun til að ræða mótun kröfugerðar og stöðuna sem ...
Lesa meira

Helst vantar leikskólarými í Naustahverfi

Sesselja Sigurðardóttir leikskólaráðgjafi mætti á fund skólanefndar Akureyrar í vikunni og gerði grein fyrir áætlaðri stöðu mála í innritun barna &...
Lesa meira

Rakel og Arna fara ekki til Spánar

Ekkert verður af því að knattspyrnukonurnar frá Þór/KA. þær Rakel Hönnudóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir, fari á lán til At...
Lesa meira

Var búin að fá launalaust leyfi vegna stjórnlagaþings

"Niðurstaða Hæstaréttar kom mér óvart, ekki síst í ljósi þess hversu seint hún kemur fram, þar sem þingið átti að hefjast 15. febrúar. Ég...
Lesa meira

Leikur sem við verðum að vinna

Það verður toppbaráttuslagur í boði í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þegar Þór og FSu mætast í 1. deild karla í körf...
Lesa meira

Á sjávarútvegur við Eyjafjörð framtíðina fyrir sér?

Á sjávarútvegur við Eyjafjörð framtíðina fyrir sér? Þeirri spurningu verður reynt að svara á fundi um áhrif breytinga í sjávarútvegi á anna...
Lesa meira

Heildarafli skipa Brims svipaður milli ára en meira aflaverðmæti

Aflaverðmæti skipa Brims á árinu 2010 námu rúmum 8 milljörðum króna og var aukningin um 10% frá fyrra ári þó svo heildarafli skipanna hafi verið sá sa...
Lesa meira

Sjö tilboð bárust í veiði í Héðinsfjarðará

Tilboð voru opnuð í Héðinsfjarðará nýlega, en áin er nú með tilkomu Héðinsfjarðarganga orðin aðgengileg veiðimönnum. Áður þurfti ý...
Lesa meira

Öruggur sigur SA Víkinga gegn SR í kvöld

SA Víkingar unnu stórsigur á SR í Skautahöll Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. SA vann leikinn 6:1 og hefur þar með þriggja stiga...
Lesa meira

Kjaradeila Starfsgreinasam- bandsins og SA komin í hnút

Starfsgreinasambandið stendur við kröfur sínar um tvöhundruð þúsund króna lágmarkslaun fyrir dagvinnu og almennar hækkanir á launatöxtum sambandsins. Þar með er de...
Lesa meira