Margir sóttu um forstjórastarf Norðurorku

Það eru 36 umsækjendur um forstjórastarfið hjá Norðurorku en umsóknarfrestur rann út nú fyrir helgina. Heldur fleiri sendu inn umsókn en nokkrir drógu umsókn sína til baka. Það er Capacent sem sér um að vinna úr ráðningunum en á þessu stigi er ekki ljóst hvenær ráðið verður í starfið. Listi yfir þá sem sóttu um starfið er  hér.

Nýjast