
Samherji og Ice Fresh Seafood áberandi á Seafood Expo Global. „Allur fiskiheimurinn hittist á sama punktinum.“
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni stendur yfir dagana 6.- 8. maí. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum á sviði veiða, vinnslu og sölu sjávarafurða.