April metmánuður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli

Skemmtilega mikil og góð umferð var um Akureyrarflugvöll í nýliðum april.  Myndir  ISAVIA
Skemmtilega mikil og góð umferð var um Akureyrarflugvöll í nýliðum april. Myndir ISAVIA

Frá þvi segir á Facebook vegg Akureyrarflugvallar að nýliðinn mánuður hafi verið sá metmánuður í farþegaflutningum um völlinn.

,,29 millilandabrottfarir voru frá Akureyrarflugvelli í apríl,  áfangastaðirnir voru Gatwick, Gdansk, Grænland, Tenerife, Prag, Aberdeen og Krakow.

Flugfélögin sem flugu þessi flug eru easyJet, Icelandair, Atlantic airways, Norlandair og Smartwings 
Það verður spennandi að sjá farþegatölurnar fyrir apríl og setjum við þær upplýsingar inn á fb síðuna um leið og þær hafa verið teknar saman."
 
 
 

Nýjast