Á myndinni eru Benjamín Þorri Bergsson og Vera Mekkín Guðnadóttir fulltrúar skólafélagsins Hugins og Sólveig Ása Tryggvadóttir framkvæmdastjóri Krafts og MA-ingur. Mynd Vefur MA
Ár hvert heldur skólafélagið Huginn góðgerðaviku í þeim tilgangi að styrkja gott málefni. Að þessu sinni var valið að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og söfnuðust alls 1.086.000 kr.
Eins og fram hefur komið þá eru nú um þessar mundir liðin 20 ár síðan Hollvinir Húna byrjuðu að bjóða nemendur sjöttu bekkjar grunnskóla Akureyrar í siglingu og fræðslu á haustinn, og síðan komu grunnskólarnir í Eyjafirði með og sannarlega má segja að þeir nemendur sem hafa farið í siglingu með Húna á haustin s.l 20. ár skipta orðið þúsundum.
Samþykkt hefur verið að ganga til samninga við Verk lausn ehf um byggingu smáíbúða fyrir Akureyrarbæ. Dómnefnd sem fór yfir málið í kjölfar útboðs lagði til að tilboði fyrirtækisins yrði fyrir valinu og samþykkti umhverfis- og mannvirkjaráð þá niðurstöðu dómnefndar.
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Magnús Víðisson, aðjúnkt og brautarstjóri við Auðlindadeild, er vísindamanneskja júlímánaðar.
Samþykkt hefur verið í umhverfis- og mannvirkjaráði Akureyrar að taka tilboði frá Finni ehf í stækkun á bílaplani við Hof. Bílastæðið verður stækkað á svæði sunnan við líkamsræktarstöð World Class og bætast þá við um 30 bílastæði.
Akureyrarvaka var sett i gær eins og fólk er kunnugt, óhætt er að fullyrða að út um allan bæ má sjá þess merki að það sé hátíð í bæ. Hilmar Friðjónsson er okkur haukur í horni sem fyrr hann lætur sig ekki vanta þegar eitthvað stendur til, hann tekur skemmtilegar myndir og býður afnot af þeim.
Aðalfundur Kaldbaks ehf. fór fram fimmtudaginn 21. ágúst. Þar var ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 samþykktur. Í tölunum má sjá að rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkomu- sem og eignaþróun endurspeglar sterka fjárhagsstöðu Kaldbaks. Hagnaður samstæðu Kaldbaks nam rúmum 2,3 milljörðum króna og eigið fé stóð í 36 milljörðum við árslok. Árið áður nam hagnaður samstæðunnar um 9,5 milljarði en á því ári innleysti félagið um 7 milljarða söluhagnað af eignum sínum.
Samkvæmt lögum ber að brunatryggja öll hús á Íslandi og er tryggingaupphæðin byggð á brunabótamati hússins, en mikilvægt er að fylgjast með brunabótamatinu.